Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 59 VEÐUR * Rigning é é * é é é é é * 4 é * S|ydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Y4 Skúrir é oiyuua Slydduél %'% % % Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin ™ vindstyrk, heil fjöður t t er 2 vindstig. é 10° Hitastig S Þoka Súld VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag veröur suðvestanátt, vætusamt sunnan og vestan til og fremur hlýtt í veðri, en hvöss suðvestanátt með éljum á sunnudag. Á mánudag er útlit fyrir norðanátt með éljum norðanlands og frosti um mest allt land. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá [*} og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Milli Jan Mayen og Noregs er lægð sem hreyfist NA. Yfir austanverðu landinu er hæðarhryggur sem þokast A. Skammt vestur af Snæfellsnesi er lægð sem hreyfist ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma °C Veður °C Veður Reykjavík -6 snjókoma Amsterdam 3 súld á síð.klst. Bolungarvík -6 skýjað Lúxemborg 1 súld á síð.klst. Akureyri -5 léttskýjað Hamborg 6 skýjað Egilsstaðir -7 léttskýjað Frankfurt 7 skýjað Kirkjubæjarkl. -6 skýiað Vfn 2 léttskýjað Jan Mayen -7 hálfskýjað Algarve 19 hálfskýjað Nuuk -7 snjókoma Malaga 22 léttskýjaö Narssarssuaq 0 snjókoma Las Palmas 24 léttskýjað Pórshöfn -2 skýjað Barcelona 12 alskýjað Bergen 0 snjókoma Mallorca Ósló 2 snjókoma Róm 12 skýjað Kaupmannahöfn 2 skýjað Feneyjar 7 skýjað Stokkhólmur 1 Winnipeg -24 heiöskírt Helsinki -3 léttskýiaö Montreal -15 aiskýjað Dublin 8 skýjað Halifax 3 þokumóða Glasgow 7 skúr á síð.klst. New York -4 hálfskýjað London 7 rign. á sið.klst. Chicago -10 alskýjað Paris 8 skýjað Oriando 6 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 12. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl f suöri REYKJAVÍK 0.07 0,6 6.17 4,0 12.28 0,6 18.35 3,8 7.53 13.33 19.15 0.46 ÍSAFJÖRÐUR 2.08 0,3 8.06 2,0 14.34 0,2 20.29 1,9 8.03 13.41 19.21 0.54 SIGLUFJÖRÐUR 4.08 0,3 10.28 1,3 16.44 0,2 22.55 1,2 7.43 13.21 19.01 0.34 DJÚPIVOGUR 3.30 1,9 9.37 0,3 15.41 1,9 21.49 0,2 7.25 13.05 18.47 0.17 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands VEÐURHORFUR f DAG Spá: Vestlæg átt, gola eða kaldi, en stinnings- kaldi við suðurströndina. Rigning eða súld með köflum suðvestanlands, dálítil él við norður- ströndina en víða léttskýjað suðaustan til. Hiti á bilinu 1 til 5 stig sunnanlands, en nálægt frost- marki á norðanverðu landinu. Krossgátan LÁRÉTT: 1 veglynd, 8 metti, 9 fisk- ar, 10 tek, 11 glerið, 13 annríki, 15 lítill bátur, 18 gorta, 21 blóm, 22 skáld- verkið, 23 klakinn, 24 ánægjulegt. LÓÐRÉTT: 2 dáin, 3 eyddur, 4 læða, 5 bjargbrúnin, 6 mynni, 7 ósoðinn, 12 kraftur, 14 gagn, 15 orrusta, 16 smá, 17 hægt, 18 málfar, 19 þjálfun, 20 kven- mannsnafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 flæmi, 4 skála, 7 undin, 8 arman, 9 ann, 11 aurs, 13 ánar, 14 Óttar, 15 svöl, 17 illt, 20 enn, 22 fagur, 23 eitur, 24 rolla, 25 tunga. Lóðrétt: 1 fluga, 2 ældir, 3 iðna, 4 svan, 5 álman, 6 agnar, 10 nótin, 12 sól, 13 ári, 15 sefar, 16 öngul, 18 lotin, 19 torfa, 20 erta, 21 nett. í dag er fimmtudagur 12. mars, 71. dagur ársins 1998. Gregoríu- messa. Orð dagsins: Þegar þú gjörir veislu, þá bjóð þú fátæk- um og örkumla, höltum og blindum, og munt þú sæll verða, því þeir geta ekki endurgoldið þér, en þú færð það endurgoldið í upprisu réttlátra. Skipin Reykjavíkurhöfn: Sól- berg, Bjarni Sæ- mundsson, Franciscia S. og Svanur fóru í gær. Goðafoss, Helga- fell og Snorri Sturlu- son komu í gær. Freyja, Stapafell og Brúarfoss fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hviltenne kom í gær. Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frí- merki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfui-línan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 súni 561 6262. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svarað er í síma Ki'abbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 10.30. Um- sjón Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhh'ð 43. Handavinnustofan er op- in kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Leikfimi er á þriðju- dögum og fimmtudög- um kl. 9, kennari Guð- ný Helgadóttir. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13- 16.30 smíðar. ( Lúkas 14:13,14.) Félag eldri borgara, Garðabæ. Boccia í íþróttahúsinu Ásgarði alla fimmtudaga kl. 10. Leiðbeinandi á staðnun. Félagstarf aldraðra í Garðabæ og Bessastaða- hreppi. Spilakvöld á Alftanesi í kvöld kl. 20. Bfll fer frá Kirkjuhvoli kl. 19.25 og kemur við á Hleinum. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Danskennsla hjá Sig- valda í Risinu í kvöld kl. 19 fyrir lengra komna og kl. 20.30 fyrir byrj- endur. Vegna mistaka f prentun er krossgátan í síðasta tölubl. Listarinn- ar að lifa, ekki alveg rétt, uppl. á skrifstof- unni í sfma 552 8812. Sýningin í Risinu á leik- ritinu „Maður í mislitum sokkum" er laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrifstofu í síma 552 8812 virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 10.30 helgi- stund, umsjón Guðlaug Ragnarsdóttir. Frá há- degi vinnustofur og spilasalur opinn, mynd- listarsýning Guðfinnu K. Guðmundsdóttur opin á opnunartímna starfsins, veitingar í teríu. Gjábakki Fannborg 8, Söngfuglai-nir taka ekki lagið í dag í Gjábakka, en ferðakynnig verður kl. 15. Síminn í Gjábakka er 554 3400. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 14- 16 félagsvist. Verðlaun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 13 fjöl- breitt handavinna, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. IAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í kl. 11.15 í safnað- arsal Digraneskirkju. Langahh'ð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spjjað alla föstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 11.30 danskennsla Sigvalda, kl. 9-16.45 útskurður, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Vetrarferð 9. mars kl. 9, dagsferð að Gullfossi í klakaböndum og komið við í Eden, heitm’ matur snæddur á Hótel Geysi leiðsögu- maður Anna Þrúður Þor- kelsdóttir. Skráning og uppl. hjá ritara í síjapri, 568 6%0 fyrir 17. mars. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 leikfimi og kóræfing, kl. 14.40 kaffi. Á morgun kl. 14 heldutPáll Skúlason rektor Háskóla íslands fyrirlestur um hamingj- una. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 glerl- ist, kl. 11 gönguferð, kl. 12-16 handmennt, kl. 13 frjálst brids, kl. 13J0 bókband, kl. 14 leikfimi, kl. 15 kaffi, kl. 15.30 boccia. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Bridsdeild FEB spilar bridstvímenning kl. 13. Barðstendingafélagið spilar í kvöld í Konna- koti, Hverfisgötu 105, kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag kennara á eftýr^ launum. Sönghópur (kór) í dag kl. 16-18 í Kennarahúsinu við Lauf- ásveg. Skemmtifundur félagsins verður haldinn laugardaginn 14. mars kl. 14 í Kennarahúsinu. Kristniboðssfélag kvenna, Háleitisbraut 58-60. Fundur í dag kl. 17, gestir fundarins eru Ingibjörg og Óskar Jónsson. Lfknar- og vinafélagið Bergmál. heldur árshá- tíð í Háteigskirkju laug- ardaginn 14. mars, húsið opnað kl. 18.30 borðháRj* (þríréttuð máltíð) hefst kl. 19. Pöntun aðgöngu- miða í s. 587 5566 og 552 1567 fyrir laugardag, fjölbreitt skemmtiatriði. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12. Tafl í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík heldur félagsftmd í kvöld kl. 20, spilað verðin- bingó. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 Hjfér sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG. RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 125 kr. eintakið. FOSSVOGUR - SMÁÍBÚÐAHVERFI Bráðvantar strax einbýli eða raðhús í Fossvogi eða Smáíbúðahverfi. Höfum traustan kaupanda núna. L FASTEIGNAMIDLUN StlÐCIRLANDSBRAUT 46 (bléu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.