Morgunblaðið - 12.03.1998, Síða 42
FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLYSINGA
SUMARSTÓRF
Vélvirkjar - Bifvélavirkjar - Rafvirkjar
, ... .Uj . : ■
ISAL er álver í Straumsvík,
skammt sunnan Hafnarfjarðar
og er stærsta iðnfyrirtæki
landsins. Hjá ISAL starfa 500
manns í fullu starfi og framleitt
er ál allan sólarhringinn alla
daga ársins.
ISAL
Oskum eftir að ráða vélvirkja,
bifvélavirkja og rafvirkja til starfa á
verkstæðum okkar í sumar. Um er að
ræða afleysingastörf tímabilið 15. maí
til 15. september 1998 eða eftir sam-
komulagi.
Umsóknir óskast sendar til ISAL,
pósthólf 244, 222 Hafnarfjörður eigi
síðar en 27. mars .
Umsóknareyðublöð fást hjá íslenska
álfélaginu hf., Straumsvík.
Starfsfólk óskast
í eftirfarandi hlutastörf:
• Aðstoðarþjónar í veitingasal.
• Barþjónar.
• í uppvask og ræstingu.
Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 1293,
121 Reykjavík. Skilafrestur er til 18. mars.
MIRABELLE
CAFÉ/BRASSERIE
nrgfwMaliilí
- kjarni málsins!
Rafvirkjar
— rafvirkjanemar
Vegna mikilla verkefna á höfuðborgarsvæðinu
þurfum við enn að bæta við nokkrum rafvirkj-
um og/eða rafvirkjanemum. Ákvæðisvinna.
Upplýsingar í símum 564 1012 og 896 1012.
Rafrún ehf.,
Smiðjuvegi 11e, Kópavogi.
Saumakona
Óska eftir að komast í samband við vana
saumakonu í gluggatjaldasaum á stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar óskast lagðar inn á afgreiðslu
Mbl. fyrir miðvikudaginn 18. mars, merktar:
„Saumar — 3333".
Laust starf
lögfræðings
Við embætti ríkistollstjóra er hér með auglýst
laust til umsóknar starf lögfræðings.
Embætti ríkistollstjóra starfar samkvæmt
lögum nr. 55/1987 og fer í umboði fjármálaráð-
herra með yfirstjórn tollheimtu og tolleftirlits.
Starfið felur meðal annars í sér
• vinnu við heildarskipulagningu og áætlana-
gerð vegna tollgæslu og eftirlit með fram-
kvæmd hennar;
• skýringu og lýsingu tollalöggjafarinnar og
milliríkjasamninga sem varða tollfram-
kvæmdina, þ.á m. gerð upplýsinga- og leið-
beiningabæklinga;
• málareksturfyrir ríkistollanefnd;
• samstarf við önnurtollyfirvöld og lögreglu
vegna toll- og fíkniefnaeftirlits;
• vinnu við rannsókn brota á tollalöggjöfinni
að svo miklu leiti sem slíkar rannsóknir eru
ekki í höndumtollstjóraembættanna eða
lögreglu;
• vinnu við gerð tillagna til fjármálaráðuneyt-
isins um breytingu á lögum og reglugerðum
í því skyni að auka hagræði og einfalda toll-
afgreiðsluhætti og
• þátttöku í alþjóðlegu samstarfi um tollamál.
Æskilegt er að umækjendur hafi reynslu af
rannsókn sakamála. Áð öðru leyti þurfa þeir
að vera nákvæmir og skipulagðir í vinnubrögð-
um, geta haftfrumkvæði og eiga auðvelt með
að starfa sjálfstætt eða með öðrum að verkefn-
um, sem heyra undir embætti ríkistollstjóra.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Stétt-
arfélags lögfræðinga í ríkisþjónustu og fjár-
málaráðherra.
Skriflegar umsóknir, áamt ítarlegum upplýs-
ingum um menntun, fyrri störf og önnur atriði,
sem máli skipta, skulu berast ríkistollstjóra-
embættinu, Tryggvagötu 19,101 Reykjavík,
fyrir 15. apríl 1998.
Frekari upplýsingar veita Jóhann Ólafsson,
starfsmannastjóri, eða Hermann Guðmunds-
son, forstöðumaður lögfræði- og eftirlitsdeild-
ar, í síma 560 0500.
Sigurgeir A. Jónsson,
ríkistollstjóri.
AUGLYSING A
H
TILK YNNINGAR
KOPAVOGSBÆR
Salir — reitir 2 og 7
Tillaga að deiliskipulagi
Tillaga að deiliskipulagi reita 2 og 7 í Sölum,
eystri hluta Fífuhvammslands, auglýsist hér
með samkvæmt 25. gr. skipulags- og bygging-
arlaga nr. 73/1997. Deiliskipulagssvæðið á reit
2 afmarkast í vestur af byggð við Húsalind,
í norður af fyrirhuguðu framhaldi Hvammsveg-
i“ffr, fyrirhugaðri safngötu í austur og fyrir-
huguðum Fífuhvammsvegi í suður. Deiliskipu-
lagssvæðið á reit 7 afmarkast af fyrirhugaðri
byggð í Blásölum í vestur, opnu svæði á mörk-
um Kópavogs og Reykjavíkur í norður og fyrir-
hugaðri safngötu í suðaustur.
Tillagan gerir ráð fyrir fjölbreyttri íbúðabyggð
á ofangreindum reitum með rúmlega 200
íbúðum.
Uppdrættir, ásamt skýringarmyndum og grein-
argerð, verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópa-
^ogs, Fannaborg 2, 4. hæð, frá kl. 9—15 alla
virka daga frá 12. mars til 14. apríl 1998.
Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa bor-
ist eigi síðar en kl. 15.00 þriðjudaginn 28. apríl
1998.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkir tillögunni.
* Skipulagsstjóri Kópavogs.
Samtök um vestræna
samvinnu (SVS)
og Varðberg
Fyrirlestur, sem Hugh De Santis, prófessor
í alþjóðlegum öryggismálum við National
War College í Washington D.C., átti að
flytja á fundi samtakanna í dag, fimrrrtu-
daginn 12. mars, fellur niður af óviðráðan-
legum orsökum.
SVS og Varðberg.
FUINIOIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Lögmannafélags íslands
Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1998
verður haldinn á Hótel Sögu á morgun, föstu-
daginn 13. mars, kl. 14.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. gr.
samþykkta L.M.F.Í.
2. Stofnun sérstakrar þjónustudeildar
í félaginu.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Bessastaðasókn
— aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verður
haldinn í hátíðarsal íþóttahússins sunnudaginn
15. mars 1998 að lokinni guðþjónustu í Bessa-
staðakirkju er hefst kl. 14.00.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verðursam-
starfssamningur milli Garða- og Bessastaða-
sókna um kirkjugarðanna lagðurfram til
ákvörðunar.
Sóknarnefnd.
Síldarvinnslan hf
Aðalfundur
Síldarvinnslunnar h/f
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. verður hald-
inn laugardaginn 14. mars 1998 ki.14:00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um breytingu á samþykktum.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegartillögurog reikningarfé-
lagsins munu liggja frammi á skrifstofu þess,
hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund.
Stjórn Síldarvinnslunnar hf.