Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 42
FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGA SUMARSTÓRF Vélvirkjar - Bifvélavirkjar - Rafvirkjar , ... .Uj . : ■ ISAL er álver í Straumsvík, skammt sunnan Hafnarfjarðar og er stærsta iðnfyrirtæki landsins. Hjá ISAL starfa 500 manns í fullu starfi og framleitt er ál allan sólarhringinn alla daga ársins. ISAL Oskum eftir að ráða vélvirkja, bifvélavirkja og rafvirkja til starfa á verkstæðum okkar í sumar. Um er að ræða afleysingastörf tímabilið 15. maí til 15. september 1998 eða eftir sam- komulagi. Umsóknir óskast sendar til ISAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfjörður eigi síðar en 27. mars . Umsóknareyðublöð fást hjá íslenska álfélaginu hf., Straumsvík. Starfsfólk óskast í eftirfarandi hlutastörf: • Aðstoðarþjónar í veitingasal. • Barþjónar. • í uppvask og ræstingu. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 1293, 121 Reykjavík. Skilafrestur er til 18. mars. MIRABELLE CAFÉ/BRASSERIE nrgfwMaliilí - kjarni málsins! Rafvirkjar — rafvirkjanemar Vegna mikilla verkefna á höfuðborgarsvæðinu þurfum við enn að bæta við nokkrum rafvirkj- um og/eða rafvirkjanemum. Ákvæðisvinna. Upplýsingar í símum 564 1012 og 896 1012. Rafrún ehf., Smiðjuvegi 11e, Kópavogi. Saumakona Óska eftir að komast í samband við vana saumakonu í gluggatjaldasaum á stór- Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar óskast lagðar inn á afgreiðslu Mbl. fyrir miðvikudaginn 18. mars, merktar: „Saumar — 3333". Laust starf lögfræðings Við embætti ríkistollstjóra er hér með auglýst laust til umsóknar starf lögfræðings. Embætti ríkistollstjóra starfar samkvæmt lögum nr. 55/1987 og fer í umboði fjármálaráð- herra með yfirstjórn tollheimtu og tolleftirlits. Starfið felur meðal annars í sér • vinnu við heildarskipulagningu og áætlana- gerð vegna tollgæslu og eftirlit með fram- kvæmd hennar; • skýringu og lýsingu tollalöggjafarinnar og milliríkjasamninga sem varða tollfram- kvæmdina, þ.á m. gerð upplýsinga- og leið- beiningabæklinga; • málareksturfyrir ríkistollanefnd; • samstarf við önnurtollyfirvöld og lögreglu vegna toll- og fíkniefnaeftirlits; • vinnu við rannsókn brota á tollalöggjöfinni að svo miklu leiti sem slíkar rannsóknir eru ekki í höndumtollstjóraembættanna eða lögreglu; • vinnu við gerð tillagna til fjármálaráðuneyt- isins um breytingu á lögum og reglugerðum í því skyni að auka hagræði og einfalda toll- afgreiðsluhætti og • þátttöku í alþjóðlegu samstarfi um tollamál. Æskilegt er að umækjendur hafi reynslu af rannsókn sakamála. Áð öðru leyti þurfa þeir að vera nákvæmir og skipulagðir í vinnubrögð- um, geta haftfrumkvæði og eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt eða með öðrum að verkefn- um, sem heyra undir embætti ríkistollstjóra. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Stétt- arfélags lögfræðinga í ríkisþjónustu og fjár- málaráðherra. Skriflegar umsóknir, áamt ítarlegum upplýs- ingum um menntun, fyrri störf og önnur atriði, sem máli skipta, skulu berast ríkistollstjóra- embættinu, Tryggvagötu 19,101 Reykjavík, fyrir 15. apríl 1998. Frekari upplýsingar veita Jóhann Ólafsson, starfsmannastjóri, eða Hermann Guðmunds- son, forstöðumaður lögfræði- og eftirlitsdeild- ar, í síma 560 0500. Sigurgeir A. Jónsson, ríkistollstjóri. AUGLYSING A H TILK YNNINGAR KOPAVOGSBÆR Salir — reitir 2 og 7 Tillaga að deiliskipulagi Tillaga að deiliskipulagi reita 2 og 7 í Sölum, eystri hluta Fífuhvammslands, auglýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997. Deiliskipulagssvæðið á reit 2 afmarkast í vestur af byggð við Húsalind, í norður af fyrirhuguðu framhaldi Hvammsveg- i“ffr, fyrirhugaðri safngötu í austur og fyrir- huguðum Fífuhvammsvegi í suður. Deiliskipu- lagssvæðið á reit 7 afmarkast af fyrirhugaðri byggð í Blásölum í vestur, opnu svæði á mörk- um Kópavogs og Reykjavíkur í norður og fyrir- hugaðri safngötu í suðaustur. Tillagan gerir ráð fyrir fjölbreyttri íbúðabyggð á ofangreindum reitum með rúmlega 200 íbúðum. Uppdrættir, ásamt skýringarmyndum og grein- argerð, verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópa- ^ogs, Fannaborg 2, 4. hæð, frá kl. 9—15 alla virka daga frá 12. mars til 14. apríl 1998. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa bor- ist eigi síðar en kl. 15.00 þriðjudaginn 28. apríl 1998. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. * Skipulagsstjóri Kópavogs. Samtök um vestræna samvinnu (SVS) og Varðberg Fyrirlestur, sem Hugh De Santis, prófessor í alþjóðlegum öryggismálum við National War College í Washington D.C., átti að flytja á fundi samtakanna í dag, fimrrrtu- daginn 12. mars, fellur niður af óviðráðan- legum orsökum. SVS og Varðberg. FUINIOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Lögmannafélags íslands Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1998 verður haldinn á Hótel Sögu á morgun, föstu- daginn 13. mars, kl. 14.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. gr. samþykkta L.M.F.Í. 2. Stofnun sérstakrar þjónustudeildar í félaginu. 3. Önnur mál. Stjórnin. Bessastaðasókn — aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verður haldinn í hátíðarsal íþóttahússins sunnudaginn 15. mars 1998 að lokinni guðþjónustu í Bessa- staðakirkju er hefst kl. 14.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verðursam- starfssamningur milli Garða- og Bessastaða- sókna um kirkjugarðanna lagðurfram til ákvörðunar. Sóknarnefnd. Síldarvinnslan hf Aðalfundur Síldarvinnslunnar h/f Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. verður hald- inn laugardaginn 14. mars 1998 ki.14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um breytingu á samþykktum. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegartillögurog reikningarfé- lagsins munu liggja frammi á skrifstofu þess, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Stjórn Síldarvinnslunnar hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.