Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ * HÁSKÓIABÍÓ HASKOLABIO ■mmm\ rnmtmi »§1 a^MSj mámi agBLinah sMjJSi § __ ~r _ NÝnOGBETRA^Wl.i VtSA HMBHHBSi afsláttur! $ >4e.t P7E.M UNO 0 A N M A t lí íMCveitingahúsið Imste fffímifiöjSL ÉG c Þessi fyrirtæki veita öllum sem a greiða með VISA kreditkorti rafrænan afslátt F; © Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRÍÐINDAKLÚBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is Útlit þeirra árið 2018? FÓTBOLTAKAPPINN David og Victoria, fína kryddið, Beckham verða hamingjusamlega gift eftir 20 ár og láta lítið fyrir sér fara. Eru aðallega heima með þremur sonum sínum: Gazza, Dazza og Trev. FYRIRSÆTAN Kate Moss mun greinilega halda æskuljóma sín- um eftir tvo áratugi og er henni spáð frama í sjónvarpi heima í Englandi. LIAM Gallagher og Patsy Kensit. Honum er spáð vinsældum án síns Noel og Patsy fara frá honum árið 2001 og fá sér yngri tónlist- argæja. Geezer, 19 ára son- ur þeirra, spilar fótbolta fyrir Manchester Utd. föður sínum til hryllings. BJÖRK eftir 20 ár en tímaritið ímyndar sér að þá verði hún gift. og ráðsett húsfrú, hætt að vera j „furðuleg." Sindra syni hennart finnst mannorð sitt vera í hættu vegna hinnar nýju og „hallæris- j legu“ ímyndar Bjarkar. KEITH söngvari Prodigy verður orðin virðulegur en spáð er að hann hætti í sveitinni árið 1999 vegna dónalegra texta. Hann mun breyta titli lagsins „Smack My Bitch Up“ í „Women Deserve Respect." Arið 2018 verður hann rósaræktandi sem býr með 63 köttum. BRESKA tímaritið 19 lék sér að því fyrir skömmu að bæta um 20 árum við útlit nokkurra frægra persóna með aðstoð nýjustu tölvutækninnar. Utkoman er ef- laust ekki fjarri lagi en merkileg- ast þótti okkur að Björk Guð- mundsdóttir var meðal hinna út- völdu ellismella. Blaðið lét sér ekki nægja að bæta tveimur ára- tugum við útlitið heldur spáði því hvar þetta öndvegisfólk yrði statt í lífinu. A myndunum má sjá hvernig stjörnurnar munu ef til vill líta út árið 2018. Kynning í dag, fimmtudag, í snyrtivörudeild Hagkaups, Skeifunni. s&mm ítWfAÍI ; Þrjúr nýjar andlitslínur fra MARBERT Vegno þess a5 húðin hefur mismunandi þarfir. Vertu velkomin í næstu MARBERT verslun og fóðu bækling og prufu af nýju kremi sem hentar þinni húðgerð. fjííf "lfl| rnmrnr Skildu næstum því fyrir misskilning Reuters. Los Anfrclcs. MISSKILNINGUR batt næstum því enda á hjónaband opnustúlkunnar Kemberly Hefner og útgefanda Playboy, Hughs Hefners. Hún sótti um skilnað á mánudag. Skömmu síðar gáfu þau út yfirlýsingu og sögðu að það hefðu verið mistök. „Umsóknin byggðist á misskilningi. Við erurn enn að reyna að ná sáttum og hvorugt okkar vill skilnað,“ sögðu hjónin í yfírlýsingu sem gefin vai' út af Playboy Enterprises Inc. Talskona sagði að skiinaðurinn yrði „áreiðanlega“ dreginn til baka. Ekki náðist í lögfræðinga Kimberly Hefner. Hugh Hefner, sem er 71 árs, og eiginkona hans, sem er 34 ára, sögðu í janúar að þau hygðust skilja en einnig að þau ætluðu að halda nánu sambandi og að þau héldu í „vonina um mögulega sættir“. I yfírlýsingunni sagði að Kimberly myndi búa á lóð sem liggur að Playboy Mansion West. Þau giftust árið 1989 og eiga tvö börn, Marston, sem er sjö ára, og Cooper, sem er sex ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.