Morgunblaðið - 12.03.1998, Side 49

Morgunblaðið - 12.03.1998, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 49 i i i i i í i i i fT/\ÁRA afmæli. í dag, t) \J fimmtudaginn 12. mars, verður fimmtugur Sveinn Árnason, bílstjóri og söngstjóri, Víðimel, Varmahlíð, Skagafirði. Hann og kona hans Stein- unn Ámundadóttir taka á móti gestum í Félagsheimil- inu Miðgarði, laugardaginn 14. mars, eftir kl. 21. SKAK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í ís- landsflugsdeildinni um síð- ustu helgi. Hali- dór Grétar Ein- arsson (2.310), Helli, A-sveit, hafði hvítt, en Arnar E. Gunn- arsson (2.195), Taflfélagi Reykja- víkur, A-sveit, var með svart og átti leik. Hvítur er í stórsókn, en svart- ur fann eina varn- arleikinn: 21. - Rf3+! 22. Khl (Engu betra var 22. Dxf3 - Dxg5 eða 22. Rxf3 - Kxh7 23. Rg5+ - Kg6 og svartur vinnur) 22. - Rxg5 23. Dh5 - g6 24. Bxg6+ - Kg7 25. fxg5 - Dd5+ 26. Kgl - Dxd4+ 27. Khl - Hh8 (Úr- slitin eru ráðin. Svartur er hróki yfir og kominn í gagnsókn) 28. De2 - Kxg6 29. Dc2+ - Kg7 30. Hdl - De5 31. g6 - b6 32. Dc6 og hvítur gafst upp. Hellir sigraði TR 5-3 í innbyrðis viðureign félag- anna, en það saxaði ekki nægilega á forskot TR, sem sigraði örugglega í keppn- inni. Reykjavíkurskákmótið Þriðja umferð í dag í fé- lagsheimili TR, Faxafeni 12. Taflið hefst kl. 17 I BRIDS i Umsjón 6iiðiiiiindur Páll Arnarson ÁRIÐ 1964 kom út fyrsta alfræðiritið um brids, The Official Encyclopedia of Bridge. Ritstjóri og hug- myndasmiður þessa mikla verks var Bandaríkjamað- d urinn Richard L. Frey (1905-1988). Frey var at- " kvæðamikill spilari á yngri 0 árum, en hann lagði keppn- isbrids að mestu á hilluna eftir síðara stríð og sneri sér að blaðamennsku. Hann var ritstjóri tímarits bandaríska bridssam- bandsins um langt árabil og hafði umsjón með út- gáfu á fyrstu tólf bókunum Íum heimsmeistarakeppn- ina. En hér er Frey í suð- 0 ursætinu við spilaborðið, * sagnhafi í þremur grönd- um: Með morgunkaffinu COSPER Þegar þú heyrðir í henni í útvarpinu þoldirðu hana ekki. STJÖRIVUSPA eftir Frances llrakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert viðkvæmur, hug- myndaríkur og skapmikill. Efþú stýrir þessum eigin- leikum íréttan farveg mun þér vel vegna. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert vinsæll og fólk laðast að þér. Þú nýtur þín í hverslags félagsstarfi en láttu það ekki bitna á starfi þínu. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu það ekki hvarfla að þér að gefast upp. Þú munt finna það sem þú leitar að ef þú þraukar. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) o A Þú færð meðbyr í að koma hugmyndum þínum á fram- færi. Taktu ekki mai'k á öllu sem þú heyrir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er komið að því að sinna heimilinu og gera einhverjar brejdingai’. Vertu á verði gagnvart gylliboðum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það reynir á styrk þinn gagnvart ættingja þínum. Láttu ekki bugast. Eyddu kvöldinu í skjóli ástvinar þíns. Meyja (23. ágúst - 22. september) (ffiíL Vertu á verði gagnvart slyngum sölumönnum. Þú munt vinna sigur með því að ráðast í hlutina sjálfur. J I i í f % i I Í Norður *ÁG VG8742 ♦ 873 *G105 Vestur ♦ 765 VÁK ♦ D964 *D862 Austur ♦ 109843 V653 ♦ 105 ♦ Á97 Suður ♦ KD2 ¥D109 ♦ ÁKG2 *K43 Frey opnaði á sterku grandi, sem makker hans lyfti rakleiðis í þrjú. Vestur kom út með lítinn tígul og Frey drap tíu aust- urs með gosa og spilaði hjartadrottningu. Vestur fékk þann slag og hitti á að skipta yfir í lauf. Sem er banvæn vöm, því ef austur tekur á laufás og spilar laufi áfram fær vörnin þrjá slagi á litinn og tvo á hjarta. Frey sá hvað koma skyldi og þegar austur drap á laufásinn lét hann kóng- inn undir!! Austur taldi full- víst að sagnhafi ætti hjónin blönk eða þriðju og væri að skapa sér innkomu í blind- um. Hann sá því ekki fram- tíð í frekari laufsókn og skipti yfir í tígul. Það var nákvæmlega það sem Frey ætlaðist til. Hann drap á ásinn og spilaði hjarta. Vestur gat tekið fjórða slag varnarinnar á laufdrottningu, en afgang- inn átti Frey. o Það verður sífellt erfiðara að vera reykingamaður. Hvernig vogarðu þér að tala svona við hana mömmu þína? ég voga mér það ekki. Vog f (23. sept. - 22. október) 4i ^ Þú ert eitthvað hugsi yfir fyrirætlunum kunningja þíns. Talaðu um fyrir honum ef þér finnst hann ósann- gjarn. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver stífni er í gangi milli þín og ættingja þíns og viU hvorugur gefa eftir. Settu þér langtíma fjárhags- markmið. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) áá Þótt þú sért sammála ást- vini þínum á flestum sviðum munu rísa upp deilur vegna ættingja sem þarf að útkljá. Steingeit (22. des. -19. janúar) <mt Þú færð frumlegar hug- myndir sem þú skalt hlusta á og framfylgja. Láttu ekki aðra notfæra sér þig. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Þú færð óvæntar fréttir frá vini þínum. Einhver kemur í heimsókn sem þarf á stuðn- ingi þínum að halda. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú færð snjalla hugmynd vai'ðandi fjánnálin, sem þú skalt fylgja. Láttu stjórn- samt fólk ekki hafa áhrif á þig- Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðai- á traustum grunni vísindalegra staðreynda. CLARINS ---P A R I S- Kynning verður í dag á nýjum farða frá Clarins. Ultra Satin Foundation. Farðinn sem hreppti hin virtu Marie Claire verðlaun í Frakklandi. ‘ < Verið velkomin. Sny/itisto|5an ^&éiiund Grœnatúni 1, sími 554 4025 Helena Rubinstein Kynning í dag og á morgun. Helena Rubinstein kaupaukarnir eru umtalaðir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.