Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 43 í AUGLÝSINGAR ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR Ráðunautur - hönnun námsgagna Námsgagnastofnun óskar eftir starfsmanni til ráðuneytis á sviði hönnunar og útlits námsgagna. Starfsmaður gengurfrá verkefn- um til áframhaldandi vinnu (umbrots eða teiknivinnu) og ertil ráðgjafar um þau atriði sem upp kunna að koma varðandi útlit og upp- setningu námsgagna. Um allt að 50% starfs- hlutfall er að ræða. Mikillar starfsreynslu kraf- ist. Launkjör skv. samningum opinberra starfs- manna og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingargefur Bogi Indriðason framleiðslustjóri í síma 552 8088. Starfssvið: - útlitshönnun námsgagna (leturval o.þ.h. til- sögn um umbrot og skoðun þess) - kápuhönnun eða -teiknun (prentuð gögn, myndbönd, rafrænt efni) - teiknun smá- eða skematískra mynda (til birtingar í námsefni) - ráðgjöf um val teiknara (útfærsla, tækni o.fl.) - annað það sem til fellur (t.d. gerð auglýsinga og kynningarefnis) Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. apríl nk., merkt: „N — 4096" HJÚKRUNARHEIMIU v/GAGNVEG - GRAFARVOGI Matreiðslumaður óskast Okkur vantar nú þegar matreiðslumann í eld- hús heimilisins. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Einarsson, forstöðumaður eldhúss, í síma 587 3200. Starfsmaður Golfklúbburinn Keilir óskar eftir starfsmanni í sumar, vönum vélaviðgerðum. Góð vinnu- aðstaða og þægilegur vinnutími. Aldur auka- atriði. Vinnutími frá kl. 7.00—15.00. Nánari upplýsingar í símum 565 3360/565 2895. Veitingarekstur Starfskraftur óskast til þess að veita forstöðu matsölu- og veitingastað á Norðurlandi. Starfs- tími maí—september. Leiga kemurtil greina. Upplýsingar, er varða menntun og starfs- reynslu, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „V — 4086", fyrir 10. apríl nk. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Kennara vantar við Setbergsskóla frá miðjum apríl til skólaloka vegna forfalla. Upplýsingar gefur skólastjóri, Loftur Magnús- son, í símum 565 1011 og 555 2915. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. NAUDUNGARSALA Uppboð Framhald uppbods á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hjallavegur21, eh, Suðureyri, Isafjarðarbæ, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar. Gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mið- vikudaginn 8. apríl 1998 kl. 10.45. Túngata 10, Suðureyri, ísafjarðarbæ, þingl. eig. Sigurður F. Sigurðs- son. Gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 8. apríl 1998 kl. 11.00. Túngata 17, Suðureyri, ísafjarðarbæ, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísa- fjarðarbæjar. Gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðviku- daginn 8. apríl 1998 kl. 11.45. Túngata 19, Suðureyri, Isafjarðarbæ, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísa- fjarðarbæjar. Gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðviku- daginn 8. apríl 1998 kl.12.00. Grundarstígur 11, Flateyri, ísafjarðarbæ, þingl. eig. Óli Þór Einarsson. Gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, miðvikudaginn 8. apríl 1998 kl. 13.45. Goðatún 2, Flateyri, ísafjarðarbæ, þingl. eig. Magnús Eggertsson. Gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins og Byggingarsjóður rikisins húsbréfadeild, miðvikudaginn 8. apríl 1998 kl. 14.00. Vifilsmýrar I og II, Mosvallahreppi, núna (safjarðarbæ, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins. Gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, miðvikudaginn 8. apríl 1998 kl. 14.45. Vallargata 10, Þingeyri, ísafjarðarbæ, þing. eig. Húsnæðisnefnd ísa- fjarðarbæjar. Gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðviku- daginn 8. april 1998 kl. 15.45. Sýslumaðurinn á ísafirði, 2. apríl 1998. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 42, Þingeyri, Isafjarðarbæ, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Árvellir 26, 0101, ísafirði, ísafjarðarbæ, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Drafnargata 9, Flateyri, Isafjarðarbæ, þing. eig. Húsnæðisnefnd (sa- fjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hjallavegur 21, neðri hæð, Suðureyri, (safjarðarbær, þingl. eig. Höskuldur Ástmundsson og Sveinbjörn Jónsson. Hlíðarvegur 3, 0202, ísafirði, (safjarðarbæ, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæ, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hlíðarvegur 12, ísafirði, (safjarðarbæ, þing. eig. Kristján Finnbogason og Sonja Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna. Túngata 23, Suðureyri, ísafjarðarbæ, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. á ,SafírðÍ' Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 10.00 á eftirfarandi eign: Setberg 17, Þorlákshöfn, þingl. eig. Hilmar Skarphéðinsson, gerðarb- eiðendur Greiðslumiðlun hf.-Visa ísland, Lífeyrissjóður verkalýðsfé- laga á Suðurlandi og sýslumaðurinn á Selfossi. Sýslumaðurinn á Selfossi, 1. apríl 1998. UPPBQÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir Hafnarlóð 6, hluti C, Skagaströnd, þingl. eig. Hjörleifur K. Júlíusson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, lögfrdeild, Robinson Establis- ment, Lichtenstein og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 15.00. Ránarbraut 18, Skagaströnd, þingl. eig. Strönd ehf., byggingarfélag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 7. april 1998 kl. 13.00. Ránarbraut 20, Skagaströnd, þingl. eig. Strönd ehf., byggingarfélag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 13.30. Ránarbraut 22, Skagaströnd, þingl. eig. Strönd ehf., byggingarfélag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Skagavegur 14 (Bjarmaland), Skagaströnd, þingl. eig. Kjartan Stefáns- son, gerðarbeiðandi Höfðahreppur, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl.14.30. Snæringsstaðir, eignarhluti gerðarþola, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 7. april 1998 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 30. mars 1998. TILKYIMIMIIMGAR Tilkynning frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og félagsmálaráðuneytinu um utankjör- fundaratkvæðagreiðslu. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitar- stjórnarkosninga, sem fram eiga að fara 23. maí nk., hófst 28. mars sl. Atkvæðagreiðslan hófst því áður en framboðsfrestur rennur út, framboð úrskurðuð gild og merkt listabókstöf- um. Athygli kjósanda, sem hyggst neyta at- kvæðisréttar síns fyrir þennan tíma, er hér með vakin á þessu atriði. Unnt er að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt, sendiráðum, fastanefndum hjá alþjóðastofn- unum og ræðismönnum. Um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar gilda ákvæði laga um kosningar til Alþingis og fer atkvæðagreiðslan þannig fram, að kjósandi stimplar eða ritar á kjörseðil bókstaf þess lista, þegar um listakosningu er að ræða, sem hann vill kjósa og má hann jafnframt geta þess hvernig hann vill hafa röðina á listanum. * í þessu sambandi skal tekið fram að stjórn- málasamtök, sem buðu fram við síðustu alþingiskosningar, eiga sérfastan listabókstaf. Listabókstafir annarra samtaka, sem bjóða fram við sveitarstjórnarkosningar, verða hins vegar ákveðnir af yfirkjörstjórn að framboðs- fresti liðnum, að jafnaði eftir samkomulagi við umboðsmenn framboðslista. Ennfremur skal tekið fram, að samkvæmt kosn- ingalögum skal ekki meta atkvæði ógilt, þó gallað sé, ef greinilegt er hvernig það á að falla. Þannig skal t.d. taka gilt atkvæði sem greitt er utan kjörfundar þó að orðið listi fylgi listabókstaf að óþörfu á utankjörfundarseðli eða í stað listabókstafs standi heiti stjórnmála- r- samtaka. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið og félagsmálaráðuneytið, 1. apríl 1998. s M Á A U G jr L Y S 1 IM G A R KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Vornámskeið fyrir fullorðna. Skráningar í síma 581 2535. Erindi á vegum Mannspekifélagsins um Wald- orf-skólastefnuna á Klapparstíg 26, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30. Erindið heldur Snorri Traustason. Aðgangseyrir kr. 500. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 178438V2 = Bi. I.O.O.F. 1 = 178438’/2 ■ Dn. Frímúrarareglan Netfang: isholf.is./frmr Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21.00 heldur Örn Guð- mundsson erindi um táknfræði í myndum Einars Jónssonar í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15.00—17.00 er opið hús með fræðslu og um- ræðum, kl. 15.30 í umsjón Sig- ríðar Einarsdóttur, sem ræðir um Móður Teresu. Á sunnudag kl. 14.00 verður sýnt myndhand með Krishnamurti. Umsjón Halldór Haraldsson og Gísli Jónsson. Á sunnudögum kl. 15.30— 17.00 er bókasafn félags- ins opið til útláns fyrir félaga og kl. 17.00—18.00 er hugleiðingar- stund með leiðbeiningum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bóka- þjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin endurgjaldslaust. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 5. apríl kl. 13.00 Straumur — Óttarstaðír o.fl. Nágrenni Hafnarfjarðar/ Staumsvíkursvæðið Ferðafélagið og samstarfshópur um verndun Straumsvíkursvæð- isins munu kynna náttúrufar, sögu og minjar svæðisins í nokkrum ferðum í vor og sumar. Fyrsta ferðin er vestan Straums- vlkur. Góð leiðsögn. Tilvalið fyrir alla fjölskylduna að mæta. Verð aðeins 500 kr. í rútu, frítt f. börn 15 ára og yngri m. fullorðnum. Brottför með rútu frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6, en einnig er hægt að mæta á eigin farartækum að lista- miðstöðinni Straumi. Munið páskaferðirnar, m.a. 3 dagar I Landmannalaugum. Skfðaganga af snjóalög leyfa kl. 10.30 frá Bláfjöllum að Kleifarvatni. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.