Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 21 LANDIÐ Bilskúr stóð í ljósum log’um Grundaríjörður - Eldsvoðar eru til allrar hamingju sjaldgæfir við- burðir í litlum sjávarplássum, en þegar klukkuna vantaði 20 mínút- ur í fimm sl. þriðjudag fór bruna- lúðurinn í Grundarfirði í gang og skömmu síðar mátti sjá nokkra bíla aka á ofsahraða niður að vigt- arskúr, þar sem brunabíllinn er geymdur. Aðrir svipuðust um eftir reyk og fljótlega kom í ljós að eld- ur var laus í bílskúr við aðalgöt- una. Slökkviliðsmenn eru sjálfboða- liðar og brunalúðurinn gefur til kynna að eldur sé laus einhvers staðar í þorpinu. Hnappar til að ræsa lúðurinn eru á tveimur stöð- um í plássinu og eru þeir hafðir í seilingarhæð til að koma í veg fyrir að börn setji lúðurinn í gang. Talsverðan reyk lagði út úr bíl- skúrnum en greiðlega gekk að slökkva eldinn. Talsverðar skemmdir urðu af eldi, reyk og vatni en eldsupptök eru ókunn. Morgunblaðið/Hallgrímur Magnússon Framboð framsóknar- manna í A-Skafta- fellssýslu FRAMBOÐSLISTI framsóknar- manna og stuðningsmanna þeirra í hinu sameinaða sveitarfélagi í Aust- ur-Skaftafellssýslu við sveitarstjóm- arkosningarnar hinn 23. maí nk. hef- ur verið ákveðinn. Að undangengnu prófkjöri, sem fram fór hinn 21. mars sl., lagði próf- kjörsnefnd fram tillögur á almenn- um fundi framsóknarfélaganna fimmtudaginn 26. mars sl. og vom þær samþykktar samhljóða. Listann skipa eftirtaldir: 1. Her- mann Hansson, skrifstofumaður og bæjarfulltrúi, Höfn. 2. Sigurlaug Gissurardóttir, ferðaþjónustubóndi og bæjarfulltrúi, Árbæ, Mýmm. 3. Olafur Sigurðsson framkvæmda- stjóri, Svínafelli, Öræfum. 4. Gísli Már VUhjálmsson, veitingamaður, Höfn. 5. Margrét Ingólfsdóttir, leik- skólakennari, Höfn. 6. Elín Magnús- dóttir, fótaðgerðafræðingur, Höfn. 7. Hermann Stefánsson, útgerðar- stjóri, Höfn. 8. Þóra V. Jónsdóttir, bóndi á Skálafelli, Suðursveit. 9. Reynir Amarson, útgerðarmaður, Höfn. 10. Asgeir Gunnarsson, út- gerðarmaður, Höfn. 11. Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir, húsmóðir á Höfn. 12. Sigurður Ægir Birgisson, skipstjóri, Höfn. 13. Svava Herdís Jónsdóttir, húsmóðir, Hlíð í Lóni. 14. Valgeir Hjartarson, öryggisvörður, Höfn. 15. Sigurður Einarsson, síma- verkstjóri, Höfn. 16. Björn Guð- bjömsson, skrifstofustjóri, Höfn. 17. Sigríður Lárasdóttir, verslunar- stjóri, Höfn. 18. Sigfús Þorsteinsson, vélstjóri, Höfn. 19. Gunnar Ingi Val- geirsson, öryggisvörður, Höfn. 20. Einar Sigurbergsson, verkamaður og bóndi, Þinganesi. 21. Sigurgeir Jónsson, bóndi og verslunarmaður, Fagurhólsmýri, Oræfum. 22. Guð- mundur Ingi Sigbjömsson skóla- stjóri, Höfn. Framsóknarmenn eiga nú þrjá bæjarfulltrúa af níu í bæjarstjóm Hornafjarðar en í hinu nýja sveitar- félagi verða 11 bæjarfulltrúar. 27apríl helgina Páskakrýsi oniur Arinkubbar 3 stk. stórir I i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.