Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 61
Skoðanakönn-
un Fjarðar-
listans í
Hafnarfírði
SKOÐANAKÖNNUN Fjarðarlist-
ans í Hafnarfirði fer fram kl. 10-20
laugardaginn 4. apríl í Smiðjunni,
Strandgötu 50. Stuðningsmenn
sameiginlegs framboðs Alþýðu-
bandalags, Kvennalista, Jafnaðar-
mannafélags Alþýðuflokks og
Óháðra standa að listanum.
Eftirtaldir einstaklinga gefa kost
á sér í skoðanakönnuninni: Anna
Jóna Kristjánsdóttir verslunar-
kona, Ásta María Björnsdóttir leik-
skólakennari, Astríður Hartmanns-
dóttir bifreiðastjóri, Davíð Geirsson
nemi, Geir Þórólfsson vélaverk-
fræðingur, Gerður Magnúsdóttir
nemi, Guðlaugur Jón Ulfarsson
verktaki, Guðmundur Rúnar Árna-
son stjórnmálafræðingur, Guðríður
Einarsdóttir matráðskona, Guðrún
Bjarnadóttir kennari, Guðrún Sæ-
mundsdóttir skrifstofustjóri, Gunn-
ur Baldursdóttir kennari, Hall-
grímur Hallgrímsson, formaður
FFR, Herdís Hjörleifsdóttir félags-
ráðgjafí, Hilmar Kristensen versl-
unarmaður, Hrafnhildur Árnadótt-
ir nemi, Hörður Þorsteinsson fram-
kvæmadstjóri, Lúðvík Geirsson
blaðamaður, Magnús Jón Árnason
aðstoðarskólastjóri, Ólafur Sig-
urðsson matvælafræðingur, Reynir
Ingibjartsson framkvæmdastjóri,
Sverrir Ólafsson myndhöggvari,
Valgerður Halldórsdóttir fram-
haldsskólakennari og Örn Ólafsson
vélstjóri.
--------------
Erindi um erfða-
breytileika
þorsks
HJÖRVAR Pétursson heldur er-
indi sem kallast „Hemóglóbín og
örtungl - samanburður aðferða við
mat á erfðabreytileika í íslenska
þorskinum" fóstudaginn 3. apríl í
stofu G-6 á Grensásvegi 12 kl.
12.20. Aðgangur er öllum heimill og
ókeypis.
fo Útihurðir
gluggar
05678 100
Fax 567 9080
Bíldshöfða 18
BMW 3 línan
FRAMÚR-
SKARANPI
BMW 3 línan með spólvöm / læstu drifi
9* ©
B&L Suðurlandsbraut 14, sími 575 1210
FRÉTTIR
KEPPNISPÖR Dansskóla Jóns Péturs og Köru í Blackpool í fyrra.
Danshátíð í Kringlunni
ÁRLEG danshátíð Kringlunnar
og Dansskóla Jóns Péturs og
Köru fer fram laugardaginn 4.
apríl. Þar mun fjöldi keppn-
ispara frá skólanum dansa fyrir
verslanir Kringlunnar milli kl.
10 og 16.
Enn sem fyrr er tilgangurinn
fjáröflun keppnisparanna sem
halda utan til danskeppni í sam-
kvæmisdönsum í Blackpool í
Englandi í apríl og maí nk.
Einnig verður hópurinn með
kökur og brauðtertur til sölu.
í
TREK
0
«!
B
Hjól, hjálmar, þríhjól
og línuskautar,
• 16" án gíra
• 20" án gíra
• 20" 6 gíra
• 24" 18 gíra
s MÆ
lú@Bk Ljf
• 26" 21 gíra Og SpOrt
Reykjavíkurvegi 60 Símar 555-2887 og 555-4487
Blað allra landsmanna!
Veiðitöskur
Veiðikassar
CARDINAL 63 R
Kr. 2.952,
Veiðivörur frá Abu Garcia_
Fengsælar
fermingargjafir
Cardinal veiðihjólin eru löngu þekkt fyrir gæði,
glæsileika og góða endingu. Nýjustu hjólin eru
með hefðbundnu útliti en framleidd að stórum
hluta úr grafíti, efni sem gerir þau sterkari
en jafnframt léttari og meðfærilegri.
Veiðihjólin eru til í mörgum
gerðum og verðflokkum.
Tvær aukaspólur fylgja
'■ Færanleg sveif fyrir
j .' -' v 'i" • örvhenta eða rétthenta
Nakvæm
bremsustilling
CARDINAL C85R
Kúlulegur
Kr. 6.957,-
ARS 70-2M með aukatopp
------i—
Abu veiðivörur fást í öllum betri sportvoruverslunum.
=Abu
Garcia
Kr. 1.867,-
veiðimaðurinn ehf
Abu ARS veiðistöngin er úr
sterkri grafít blöndu sem þolir
mikla sveigju og er með náttúru-
legan kork í aftara handfangi.