Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+ Aðólf Friðfinns-
son fæddist á
Skriðu í Hörgárdal
í Eyjafjarðarsýslu
6. júlí 1911. Hann
andaðist á Land-
spitalanum 27. mars
síðastliðinn. For-
eldrar hans voru
hjónin Steinunn
Jónsdóttir, f. 18.10.
1864 í Garðshorni í
glæsibæjarhreppi í
Eyjafirði, d. 11.12.
1932, og Friðfinnur
Pálsson, bóndi á
Skriðu, f. 20.12.
1863 á Féeggsstöðum í Skriðu-
hreppi í Eyjafirði, d. 7.6. 1917.
Systkini Aðólfs voru: Steinunn
Helga, Pálína Sigríður, gift Páli
Guðmundssyni og Jón Stein-
berg, kvæntur Sumarrósu
Snorradóttur. Þau eru öll látin
nema Sumarrós sem býr á
Akureyri í hárri elli.
Aðólf kvæntist 29. maí 1937
eftirlifandi konu sinni, Sigríði
Jónsdóttur frá Halldórsstöðum í
Reykjadal í S-Þingeyjarsýslu, f.
8.3. 1917. Böm þeirra era: 1)
Steinunn, f. 8.1. 1938, gift Páli
Ó. Hafliðasyni. Þau búa í
Þykkvabæ í Rang. Böra Stein-
unnar eru: Harald, Georg, Ad-
olf, Aðalheiður og Hafiiði. 2)
Emil, f. 11.7. 1939, kvæntur
Margréti Ámadóttur. Þau búa í
Elskulegi tengdapabbi, Aðólf
Friðfinnsson. Nú ertu allur. Nafnið
þitt er líka dáið með þér. Líklega
verður íslenskum bömum framtíð-
arinnar ekki leyft að bera það,
vegna málvemdunar íslenskrar
tungu. Þessar vangaveltur mínar
eru þó hismi eitt, því að það er per-
sónan sem skiptir máli.
Það er mikil gæfa hveijum
manni, að fá að deyja með reisn.
Þessarar gæfu fékkstu að njóta.
Ég hélt þó, þegar ég heimsótti þig
á Landspítalann fyrir hálfum mán-
uði, að þú mundir eiga lengra líf
framundan, þrátt fyrir háan aldur.
Það var dæmigert fyrir þig að
eflast við hverja raun og þú varst
ungur þegar á þig reyndi fyrst við
andlát foreldra þinna. Tíu síðustu
árin hefurðu staðið þig með prýði
og lítils annars notið en að annast
konuna þína, Sigríði tengdamömmu
mína, vegna heilsuleysis hennar.
Það er líka mikil gæfa að eignast
góða heilsu, eins og þú hefur átt
lengst af. Ef til vill gætir einhverr-
ar öfundar í þessum orðum mínum.
Ég minnist þess, þegar við Pollý
(Pálína Aðólfsdóttir) opinbemðum
trúlofun okkar. Við hittum þig í
lyftunni á Hringbraut 119 og ég
man að þú fagnaðir með okkur og
Þýskalandi. Synir
þeirra eru: Rúnar,
Adolf, Guðni Aðal-
steinn, Kristinn
Árni og Friðfinnur
Skúli. 3) Pálína
Helga, f. 4.9. 1944,
búsett á ísafirði,
gift Jakobi Ólafs-
syni. Þeirra börn
eru: Sigríður og
Ólafur. 4) Jóna Að-
alheiður, f. 14.2.
1955, gift Reyni
Karlssyni, búsett í
Reylqavík. Börn
þeirra eru: Magnús,
Steinunn, Helga og Hinrik. Af-
komendur Aðólfs eru 33 talsins.
Um tvítugsaldur fór Aðólf í
íþróttaskólann í Haukadai til
Sigurðar Greipssonar og var
hann þar í einn vetur. Síðan
gekk hann í Héraðsskólann á
Laugum í Reykjadal í tvo vet-
ur. Þau Sigríður bjuggu i 15 ár
á Akureyri, en 1956 fluttust
þau til Reykjavíkur. Aðólf vann
lengst af hjá Sambandi ísl.
samvinnufélaga, fyrst í skó-
verksmiðjunni Iðunni á Akur-
eyri og síðar sem húsvörður í
Jötni á Hringbraut 119, þar til
hann Iét af störfum vegna ald-
urs 1981.
Útför Aðólfs fer fram frá Ár-
bæjarkirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 13.30.
svo með tengdamömmu, þegar upp
kom á 4. hæð í litlu húsvarðaríbúð-
ina. Þetta var 19. febrúar 1965. Ég
skrópaði í skólanum þennan dag,
þú tókst upp koníaksflösku sem þú
hafðir fengið í fimmtugsafmælis-
gjöf nokkrum árum fyrr.
Þú varst alltaf til staðar þegar á
þurfti að halda, með dyggum
stuðningi Sigríðar á meðan heilsa
hennar leyfði.
Það var indælt að sækja í ykkar
viskubrunn, því þið bjugguð yfir
miklum fróðleik um menn og mál-
efni og margt í bundnu máli. Þessa
höfum við Pálína, bömin okkar og
bamaböm notið og emm þakklát
fyrir.
Ég votta sérstaklega samúð
mína Sigríði tengdamömmu minni,
sem ennþá gengur erfiða slóð æv-
innar. Guð blessi hana.
Jakob Ólafsson.
Mig langar til að minnast
tengdafóður míns, Aðólfs Frið-
finnssonar, eða Adda eins og hann
var oftast kallaður.
Adda kynntist ég fyrst um eða
eftir áramótin 1975/1976 skömmu
eftir að ég kynntist Jónu Aðalheiði
(Nónu) yngstu dóttur hans. Þá
strax varð mér Ijóst að þar fór ein-
stakur maður sem átti eftir að
verða góður vinur og hafa mikil
áhrif á mig.
Addi var meðalmaður á hæð,
grannur og kvikur í hreyfingum.
Hann var laghentur og vandvirkur,
einn þessara manna af gömlu kyn-
slóðinni sem virtist geta gert „allt“.
Hefur hann vafalaust orðið að
bjarga sér á sínum yngri árum, en
hann hafði misst báða foreldra sína
og öll systkini um tvítugt.
Hann hafði mikla útgeislun, var
góðviljaður og mátti aldrei heyra
styggðaryrði um nokkum mann.
Með framkomu sinni og persónu-
leika heillaði hann fólk langt út fyr-
ir raðir fjölskyldunnar. Þá var mér
kunnugt um að foreldrum mínum
og systkinum þótti afar vænt um
hann og þótti sjálfsagt að hafa
hann með þegar eitthvað stóð til í
fjölskyldunni.
Þó Addi hafi kannski ekki átt
langa skólagöngu að baki, var hann
vel menntaður í þess orðs bestu
merkingu. Hann var vel að sér, tal-
að fagurt og kjamyrt mál og kunni
ógrynnin öll af kveðskap. Hef ég
hvorki fyrr né síðar kynnst fólki
sem kunni eins mikið af allskyns
kveðskap og tengdaforeldrar mínir.
Virtust þau alltaf eiga vísu í poka-
hominu sem hæfði tilefninu. Hef ég
alltaf öfundað þau af þessum hæfi-
leika en konan mín hefur fengið
nokkuð af honum í vöggugjöf.
Bamabömin elskuðu hann.
Höfðu þau á orði að afi hefði svo
róandi áhrif á þau enda gaf hann
sér alltaf tíma til þess að tala við
þau sem jafningja. Má mikið af því
læra nú á tímum hraða og tíma-
leysis. Sérstaklega er mér minnis-
stætt samband þeirra Magnúsar,
elsta sonar okkar Nónu, þegar
hann var barn að aldri. Fór hann
þá gjaman með afa sínum upp í
kartöflugarð sem hann átti rétt of-
an Reykjavíkur. Undu þeir þar
tímunum saman og hafði gamli
maðurinn á orði í seinni tíð að þess-
ar ferðir hefðu gefið sér mikið og
drengurinn verið eins og hugur
manns. Þá nutu þeir þess að fara
saman í gönguferðir. Var Adda
einkar lagið að fá drenginn til að
gleyma sér. Var samband þeirra
æska og elli í sinni fegurstu mynd.
Fyrir u.þ.b. tíu ámm missti
Didda, tengdamóðir mín, heilsuna.
Hefur líf Adda að mestu snúist um
það síðan að gera henni lífið létt-
bærara, oft sjálfsagt meira af vilja
en mætti. Fóm heilu og hálfu dag-
amir í að heimsækja hana á
sjúkrastofnanir, nú síðustu þrjú ár-
in á Hjúkrunarheimilið Eir í Graf-
arvogi. Frá því á síðustu jólum hef-
ur heilsan þó ekki leyft frekari
heimsóknir til hennar. Missir
hennar er hvað mestur.
Síðustu árin hefur Addi verið í
daglegu sambandi við fjölskyldu
mína. Hefur það gefið fjölskyld-
unni afar mildð. Samband þeirra
Nónu og vinátta var einstök. Sakna
ég þess að sjá hann ekki ganga oft-
ar niður Logafoldina ofan af Eir en
við búum þar skammt frá.
Með Adda er genginn elskulegur
maður sem þótti sælla að gefa en
þiggja. Lífið er fátækara án hans
en minningin er okkur ástvinum
hans ljós í nútíð og framtíð. Við er-
um þakklát fyrir að hafa átt hann
að. Guð blessi hann um allan aldur.
Reynir Karlsson.
Ég trúi því varla að afi Addi sé
dáinn. Hann var mér alltaf svo góð-
ur og kær. Ég hef umgengist afa
næstum á hveijum degi síðan ég var
lítill strákur svo það er mikið áfall
fyrir mig að missa hann. Nú verða
breyttir tímar hjá mér án hans.
Maður gat alltaf leitað til hans ef
eitthvað bjátaði á, því hann gat
gert gott úr öllu. Ég gleymi aldrei
göngutúrunum sem við fórum sam-
an í þegar ég var smástrákur. Þeg-
ar ég var orðinn þreyttur í fótun-
um og byrjaði að kvarta og kveina,
sagði afi að ég skyldi bara taka
annan fótinn fram fyrir hinn, þá
kæmi þetta allt að lokum. Ég man
alltaf eftir þessu og hef reynt að
fara eftir því síðan. Þannig var afi,
honum tókst alltaf að gera hlutina
auðveldari.
Það er svo margt skemmtilegt
sem ég hef gert með afa í gegnum
ævina. Góðu minningamar með
honum mun ég geyma í hjarta
mínu til æviloka. Að lokum vil ég
biðja Guð um að passa hann og
gefa að honum muni líða vel.
Magnús Reynisson.
Elsku afi er dáinn. Fréttin frá
Islandi að afi væri dáinn kom ekki
á óvart, eftir að hafa vitað af veik-
indum hans í vetur. Samt er sorgin
yfir fráfalli hans mikil og söknuður.
Það eru margar stundir sem rifj-
ast upp þegar við leiðum hugann
aftur í tímann. Það var ekki hægt
að hugsa sér betri og indælli mann
en afa. Með eindæmum var góð-
mennska hans og man ég ekki eftir
einu atviki sem hann hallaði orði
eða dæmdi einhvem. Hann fann
alltaf eitthvað gott og jákvætt í fari
náungans. Þess nutum við strák-
amir eins og önnur bamaböm afa.
Aldrei fann maður fyrir því að
hann gerði upp á milli okkar.
Afi fæddist í Skriðu í Hörgárdal
6. júlí 1911. Hann var yngsta bam
foreldra sinna Friðfinns og Stein-
unnar. Þetta vom erfið ár og átti
afi við mikla erfiðleika að etja.
Mikil veikindi gengu yfir og ungur
var hann búinn að missa stóran
hluta af fjölskyldu sinni. Það er
erfitt að ímynda sér að Friðfinnur,
pabbi afa, hafi dáið úr botnlanga-
bólgu og var afi þá aðeins sex ára
gamall. Afi talaði oft um þessa tíma
og var þá mikill söknuður í honum
sem við skildum mjög vel. Það var
AÐOLF
FRIÐFINNSSON
+ Anna Bjöms-
dóttir fæddist á
Reykjum í Mjóafirði
17. apríl 1921. Hún
lést í Reykjavík 15.
mars síðastliðinn.
Foreldrar henar
voru Sigurborg
Gísladóttir og Bjöm
Jónsson sem bjuggu
á Reykjum í Mjóa-
firði. Þar ólst Anna
upp í stórum systk-
inahópi. Hún fiutti
15 ára til Akraness
með foreldrum sín-
um og þeim systkin-
um sem enn voru í heimahús-
um.
Það er komið nokkuð á 6. tug ára
síðan ég fyrst kynntist Önnu, eða
frá því ég tók að stíga í vænginn
við Svövu tvíburasystur hennar, og
Anna giftist 20.
október 1963 Þor-
bergi Jóhannssyni,
en hann lést 29. maí
1996. Þorbergur
átti börn frá fyrra
hjónabandi og Ánna
eina dóttur, Hjör-
dísi, f. 5. júlí 1944.
Hennar maður er
Sigurður Ásgeirs-
son bankastarfs-
maður og eiga þau
þijú börn og sjö
barnaböm.
Útför Önnu fer
fram frá Bústaða-
kirkju í dag og hefst athöfnin
klukkan 13.30.
þar sem samband þeirra systra var
alla tíð býsna náið leiddi það til
þess að ég kynntist Önnu vel og
þori því að segja að hún var hrein
og bein að allri skapgerð, glaðbeitt
og hressileg og því hrókur alls
fagnaðar á góðum stundum. Hún
var ekki síður sterk í mótlæti, og
sýndi það sig best nú hin síðustu
ár, fyrst við langvarandi veikindi
eiginmannsins og svo baráttu
hennar við eigin erfiðan sjúkdóm
sem aldrei bugaði kjark hennar né
glaðlegt viðmót uns yfir lauk.
Anna var hreinskiptin svo af bar.
Aldrei þoldi hún að skulda öðrum
hvorki greiða né peninga. Kæmi
það t.d. fyrir að hún yrði uppi-
skroppa með peninga og þyrfti að
biðja förunaut sinn um smálan til
að geta lokið erindum sínum, var
hún ekki í rónni fyrr en skuldin var
goldin, hversu lítil sem hún hafði
verið. Þessi nákvæmni hennar
fannst manni stundum jaðra við
smásmygli, en þetta snerist þó við
ef hún hafði hlaupið undir bagga
með öðrum, þá lá ekkert á að
skuldin yrði greidd. En svona var
hún. Anna var einnig ákveðin í
skoðunum og viðhorfum, skaprík
nokkuð og lítt fyrir að láta í minni
pokann að óreyndu. Ekki man ég
þó til þess að hún reyndi að troða
skoðunum sínum upp á aðra, enda
bar hún fulla virðingu fyrir viðhorf-
um annarra þótt í bága færi við
hennar. Hún vanvirti aldrei ann-
arra skoðanir, þótt meðfædd hrein-
skilni bannaði henni að láta þeim
ómótmælt, færu þær verulega á
skjön við hennar. Meðal annars
vegna ofansagðra einkenna mynd-
aðist þegjandi samkomulag milli
okkar Ónnu, að ræða hvorki pólitík
né trúmál, en grunur minn er sá að
í hvorugri greininni hefðu skoðanir
okkar geta orðið samstiga.
Margar góðar stundir áttum við
Svava með Önnu og hennar fólki
bæði innanlands og utan, auk
heimsókna hvert til annars og ann-
arra samskipta hér heima. Allra
þeirra stunda er gott að minnast,
enda bar þar aldrei skugga á. Því
kveðjum við Önnu með þökk og
virðingu. Þeim Hjördísi, dóttur
hennar, Sigurði og bömum þeirra,
tengdabörnum og barnabömum,
svo og öðrum ástvinum sendum við
Svava og fjölskylda okkar innileg-
ustu samúðarkveðjur og blessum
minningu Önnu Bjömsdóttur.
Hilmar Pálsson.
ANNA
BJÖRNSDÓTTIR
ekki auðvelt fyrir afa að standa al-
einn uppi og eiga allt lífið framund-
an. Hann átti samt þeirri gæfu að
fagna að vera sjálfur heilbrigður
og talaði hann oft um það hvað það
væri mikil guðs gjöf.
Miklu láni átti hann að fagna
þegar hann fór 24 ára í skóla að
Laugum í Reykjadal. Þar hitti
hann ömmu. Hann fór aldrei dult
með ást sína á henni, og var gaman
að finna fyrir þeirri miklu ást hans
á henni sem aldrei dofnaði. Alveg
fram á síðasta dag lifði hann í von-
inni um að heilsa hennar síðustu
árin myndi batna, eftir mikil veik-
indi sem hún hefur átt við að
stríða. Eftir að hafa búið á Akur-
eyri í 15 ár fluttu amma og afi suð-
ur. Það var mildl breyting fyrir þau
að flytjast búferlum til Reykjavík-
ur, og höfðum við oft á tilfinning-
unni að afi saknaði Norðurlands.
En eins og hann var, kvartaði hann
ekld og hélt því fyrir sig. Hring-
braut 119 var miðpunktur fjöl-
skyldulífsins, og eru þaðan okkar
fyrstu minningar um afa. Það var
spennandi stóra húsið hans afa, og
fullt af leyndardómum sem var að
sumu leyti dálítið ógnvekjandi. Það
voru ekki margir sem áttu heima í
eins stóru húsi og afi og amma. All-
ir lyklamir að öllum hurðum húss-
ins voru okkur mikil ráðgáta. Alltaf
tók hann rétta lykilinn, hvemig fór
hann að þessu? Hann tók okkur
með og talaði um allt milli himins
og jarðar. Það var aldrei langt á
milli okkar. Við vomm daglega hjá
þeim og alltaf var jafn gaman að
koma til þeirra.
Eftirminnilegar em ótal sund-
ferðir á þessum tíma. Við komum
oft við hjá afa og tókum hann með,
það var jú ekki langt í Vesturbæj-
arlaugina. Hann naut þessara
ferða og dásamaði, og alltaf var
hann nýr maður á eftir eins og
hann sagði sjálfiu-.
Þetta var tími sem leið hægt að
okkur fannst, og átti þetta helst
alltaf að vera svona. En strákar á
þessum aldri höfðu ekki miklar
áhyggjur af Mfinu og gerðu sér ekki
grein fyrir því hvað tímanum leið.
En tíminn leið. Barnaböm
ömmu og afa komu í heiminn eitt af
öðm og em nú 16 talsins og bama-
bamabömin era orðin 13. Af þessu
var afi hreykinn og talaði um þá
gæfu sem hann naut. Hann faldi
þessa hugsun sína aldrei og þakk-
aði guði fyrir það lán að eiga heil-
brigða afkomendur. Okkur fannst
skrítið þegar afi hætti að vinna. Og
meira en það5 þau fluttu af Hring-
brautinni í Árbæinn. Þetta vom
mikil viðbrigði fyrir afa. Hann
hafði nú meiri tíma fyrir sjálfan
sig, en þeir sem þekktu afa, vita að
hann fann sér alltaf eitthvað til að
gera. Við fluttum síðan í sveitina
og þá var fjarlægðin ekki svo mikil.
Það vom ekki fáar stundimar sem
við sóttum þau um helgar eða ein-
faldlega eitthvert kvöldið. Þá var
setið og spjallað saman og hafði afi
vissulega frá miklu að segja. Eða
jafnvel hlustað á tónlist sem hann
hafði mikið yndi af. Hann fylgdist
vel með öllu, enda ennþá við góða
heilsu. Handavinna var í hávegum
höfð hjá afa og dundaði hann sér
mikið t.d. við að binda inn bækur.
Hann var snillingur í þessu, og
reyndar í öllu sem hann tók sér
fyrir hendur. Allt bar vott um þol-
inmæði hans og vandvirkni.
En tíminn líður og veikmdi gera
ekki boð á undan sér. Amma veiktist
mikið fyrir nokkmm áram og var
það mikið álag fyrir afa. Hann ann-
aðist hana með mildlli ást og alúð, og
ótrúlegt var að fylgjast með honum.
Þetta var mikill umrótatími hjá
okkur. Og því miður gátum við
ekki verið eins oft með afa og áður.
En þó að fjarlægðin væri mikil var
alltaf hringt á milli og sambandið
datt aldrei niður. Við komum
reglulega heim og afi heimsótti
okkur út. Síðast kom afi út fyrir
rúmum tveimur ámm, þá með
mági sínum honum Fikka á Hall-
dórsstöðum. Þetta vom hressir
menn og engan uppgjafartón var
að heyra á þeim. Fréttin að norðan