Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 72
72 FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
r 1 'i
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi, sími 552 2140
Myndin var tilnefnd
til tvennra Óskarsverölauni
Dustin Hottman sem besti
leikari í aöalhlutverkl.
Besta handritið.
Óskarsverölaunahafarnir Robert OeNiro og Dustin
Hoffman fara á kostum i þessari frábæru gamanmynd.
WAG THE DOG er tvimælalaust með bestu myndum ársins.
Fjöskyldumyndin Anastasía er uppfull af spennu, ævintýrum,
rómantík og tónlist. Myndin fjallar um Anastasíu sem er
munaðarlaus prinsesa sem leitar að uppruna sínum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. b.í. m.
Sýnd kl. 5 og 7 með íiT tali.
Vörðufélaqar fá
25% afslátt
af miðaverdi.
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 6.30 og 9.15.. B.i. re.
ssszEHifyTrr
Sýnd kl. 11. Allra síð. sýn.B.i.
-EflfWlfrl Í4ÍÍÍÍ2S1
A HAFSBOTNI
ER ÓTTINN
ÞINN
gi VERST,
|É ÓVINUR
Hörkugóö spennumynd fra Barry LevinsÖn
leikstjóra Rain Man. Good Mornig Víetnam og
Disclosure. Myndinn er byggð á bok Micheal
Chrichton höfundar Jurassic Park. ER og Twister.
a er uppfull af spennu,
ævintýrum, rómantík og tónlist. Myndin fjallar um Anastasíu
sem er munaðarlaus prinsesa sem leitar að uppruna sínum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í.i4. iBnnnmiTAi
Sýnd kl. 5 og 7 með ísl. tali. E31HDIGITAL
Sýnd kl. 5 og 7 með íslensku tali.
Sýnd kl. 9 og 11ÍTHX
FLUBBER
Ahorfendur vildu Stones
Drekinn flýgur
► ÞAÐ ER ekki á hvers manns
færi að hita upp fyrir Rolling Sto-
nes. Meredith Brooks fékk að
finna fyrir því á tónleikum í Buen-
os Aires þegar hún var hrakin af
sviðinu eftir að hafa aðeins náð að
flytja tvö lög af tíu laga dagskrá.
Hrópuðu áheyrendur „inn á með
Stones" og hentu batteríum, flösk-
um og smápeningum að Brooks
þegar hún söng lagið „Bitch“ sem
annars hefur notið töluverðra vin-
sælda. Brooks, sem var tilnefnd til
Grammy-verðlauna í ár sem besta
rokksöngkonan, fékk einnig
dræmar undirtektir á fyrstu tón-
Ieikum Stones í Argentínu á
sunnudag. Að þessu sinni reyndi
hún því að höfða til áheyrenda
með því að klæðast landsliðstreyju
Argentínu, en allt kom fyrir ekki.
PÁSKATILBOÐ
2 fyrir 1
Kaupir 1 peysu og
færð aðra fría.
éZK9% afsláttur
af öllum buxum
■ ■ -
■
é
ú
L*?
■-
rrSr.
■
COSMO
Laugavegi 44, Kringlunni
Leikfélag Kvennaskólans mátti yfírstíga
margar hindranir áður en það kom
Drekanum á flug. Allt fór þó að óskum
eins og Guðmundur Asgeirsson komst
að raun um og önnur sýning verður í
Tjarnarbíói í kvöld.
Kvennaskolinn í
Reykjavík sýnir um þess-
ar mundir rússneska leik-
ritið „Drekann“ eftir Ev-
genií Shvarc í Tjamarbíói. Brynja
Benediktsdóttir leikstýrir fönguleg-
um leikhópi nemenda Kvennaskól-
ans, en frumsýning var sunnudag-
inn 29. mars, tvemur dögum eftir að
ræðulið Kvennaskólans tapaði
naumlega fyrir liði Verslunarskól-
ans í Morfís.
Nemendur Kvennaskólans voru
því eðlilega heldur vonsviknir þeg-
ar blaðamann bar að garði, daginn
fyrir frumsýningu. Æfíngar voru í
fullum gangi, enda hafði undir-
búningur fyrir Morfís raskað
þeim verulega þar sem María
Rún Bjarnadóttir, frummælandi
ræðuliðsins, er jafnframt meðal
leikara í sýningunni.
Ævintýri og ádeila
„Drekinn" sver sig í hefð rúss-
neskra ævintýra sem oftar en ekki
hafa ifiLjjð bera hvassamád.ýilnþrpdd
sem g3árna er falinn undif- sakléys- :
islegu yfírborði. Stjórnvöld í SöVét'-
ríkjunum vissu vel af þessari hefð,
enda var „Drekinn" bannaður fljót-
lega eftir að hann var fyrst settur á
svið árið 1943. Þótt ætlunin eigi að
hafa verið að deila á Hitler, þótti
leikurinn jafnframt skopast að fé-
laga Stalín, og slíkt þótti ekki vel
við hæfí í þá daga.
Inga Lára Sigurðardóttir er í
stjóm leikhópsins, en leikur ekki í
sýningunni. Hún gat því bmgðið sér
afsíðis og svarað nokkrum spurn-
ingum blaðamanns. Aðspurð um
sögu og eðli verksins sagði hún að
„Drekinn" hefði upphaflega verið
skrifaður á formi bamaleikrits á
stríðsárunum. „Barnaleikritið er þó
aðeins yfirborðið, en undir þvi leyn-
ist hápólitísk ádeila," segir hún.
„Við veltum boðskapnum mikið
fyrir okkur í upphafí æfingatímans
og hvort eða hvernig hann ætti er-
indi við nútímann hér á Islandi
o.s.frv. Við fórum þó ekki út í að
staðfæra ádeiluna beinlínis fyrir
okkar samfélag, heldur hefur þessi
túlkun frekar skilað sér óbeint inn í
sýninguna. Við leggjum því frekar
áherslu á ævintýrið, léttleikann og
skemmtilegar hliðar verksins. Boð-
skapurinn er þó alltaf til staðar og
gerir óhjákvæmilega vart við sig
inn á milli.
Morfís setti strik í reikninginn
Verkið var áður flutt af leikhópi
Menntaskólans við Hamrahlíð 1973.
Karl Agúst Ulfsson var í hlutverki
drekans og sté því einhver sinna
fyrstu spora á leiklistarbrautinni í