Morgunblaðið - 19.04.1998, Page 2

Morgunblaðið - 19.04.1998, Page 2
2 SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Fjölgun um 252 íbúa í Kópavogi fyrstu þrjá mánuðina Enn fækkar á landsbyggðinni FLEIRI íbúar flytjast til Suður- nesja og til höfuðborgarsvæðisins en frá þessum landsvæðum. A öðr- um landsvæðum eru brottfluttir fleiri en aðfluttir, að því er fram kemur í frétt Hagstofu Islands um fólksflutninga fyrstu þrjá mánuði ársins. Á fyrsta fjórðungi þessa árs var lögheimili einstaklinga í þjóðskrá flutt í alls 12.209 skipti. Flutningar þessir skiptust þannig að 7.006 voru innan sama sveitarfélags, 3.560 milli sveitarfélaga, 893 til landsins og 750 frá landinu. Hver breyting er skráð þannig að hver einstaklingur er talinn jafnoft og skráð hefur verið breyting á lög- heimili hans. Á fyrsta fjórðungi ársins er fjöldi aðfluttra umfram brottflutta LÚÐVÍK Geirsson, blaðamaður og bæjarfulltrúi Alþýðubandalágsins, skipar fyrsta sæti framboðslista Fjarðarlistans í Hafnarfirði sem lagður var fram í gær, samkvæmt tillögu kjörnefndar. í öðru sæti er Valgerður Halldórsdóttir fram- haldsskólakennari, í þriðja sæti Guðmundur Rúnar Amason stjómmálafræðingur, í fjórða sæti Ásta María Bjömsdóttir leikskóla- kennari og í því fimmta er Sigur- geir Olafsson símsmiður. Listinn verður formlega borinn upp til samþykktar á félagsfundi hjá Fjarðarlistanum á miðvikudag, síðasta vetrardag. Lúðvík Geirsson sagði þegar listinn var kynntur að ekki væri óeðlilegt að titringur hefði verið í kringum myndun list- ans. Ekki hefðu allir reiknað með að hann yrði að veruleika en nú væri raunin önnur, mynduð hefði verið breið samfylking félags- hyggju- ogjafnaðarmanna. Magnús Jón Ámason, bæjarfull- trúi Alþýðubandalagsins og fyrr- Föndrað í Fífuborg í Grafarvogi OPIÐ hús var hjá leikskól- anum Fífuborg í Grafarvogi í Reykjavík í gærmorgun. Buðu leikskólabörnin foreldr- um sínum og öðrum gestum að skoða skólann og starfsem- ina. Sýndu þau leikni sina í föndri og öðrum leikskóla- verkefnum. 143. Á sama tíma í fyrra var fjöldi brottfluttra umfram aðflutta 19. Þó flytjast fleiri íslenskir ríkisborgar- ar frá landinu en til (52) en fleiri erlendir ríkisborgarar til þess en frá því (195). Fjölgun á Suðumesjum en fækkun á Vesturlandi Til höfuðborgarsvæðisins flutt- ust 379, þar af langflestir til Kópa- vogs eða 252. Á Suðumesjum fjölg- verandi bæjarstjóri, er ekki á list- anum en hann lenti í fjórða sæti í skoðanakönnun um skipan á list- ann. Aðspurður hvort hann sé að hætta í stjómmálum bendir hann á að hann sé enn bæjarfulltrúi og muni vera það út kjörtímabilið. „Eg hef orðað það svo að lífíð sé pólitík og ég er sprelllifandi," sagði hann í samtali við Morgunblaðið eftir að listinn var kynntur í gær. Spurður hvort hann hyggi á sér- framboð segir hann það ekki vera inni í myndinni á þessu stigi. Magnús Jón kvaðst ekki kannast við það sem fram hefði komið í fréttum um að verið væri að reyna að ná sáttum um listann. Kjör- nefnd hefði haft samband við hann á miðvikudag og boðið honum 22. sæti á listanum, sem hann hafnaði, þá hefði honum verið boðið 6. sæt- ið, sem hann hafnaði einnig. Meira hefði hann ekki heyrt í kjömefnd- inni. „Ég veit ekld ennþá iyrir hvað þetta framboð stendur," segir hann. EINAR K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, telur eðlilegt að stjórnvöld beiti sér fyrir því að af- borganir af lánum opinberra sjóða, sem veitt hafa hrossaræktendum fjárhagslega íyrirgreiðslu, verði aði um 61, en á Vesturlandi fækk- aði um 60, þar af mest á Akranesi eða um 38. Vestfirðingum fækkaði um 52, á Norðurlandi vestra fækk- aði um 27 og á Norðurlandi eystra um 39. Á Austurlandi fækkaði um 68 og á Suðurlandi um 51. Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, sagði aðspurður hvemig stæði ó fækkun íbúa í bænum í ljósi þess að atvinnuástand er gott á svæðinu vegna mikilla fram- GEIR H. Haarde, nýskipuðum Qármálaráðherra, áskotnaðist fyrir helgina forláta búðarkassi af eldri gerðinni. Gefandinn, Hlöðver Sigurðsson, eigandi Hlöllabáta og frændi ráðherrans, taldi kassann góða best kominn í þegar í stað frystar í tvö ár. Þannig verði hægt að bregðast við þeim fjárhagsvanda sem hrossaræktend- ur standa frammi fyrir um þessar mundir vegna hitasóttar í hrossum. Bendir hann á að oft hafi verið grip- ið til slíkra fjárhagslegra aðgerða til að afstýra tjóni til dæmis í loðdýra- ræktinni á sínum tíma. Þetta kom fram í máli Einars við umræður á Alþingi um þingsálykt- unartillögu Kristínar Halldórsdótt> ur, Kvennalista, um hitasótt í hross- um. Miðar tillagan að því að gera ít- arlega rannsókn á aðdraganda, ferli og afleiðingum hitasóttarinnar. Ein- ar sem og aðrir þingmenn sem til máls tóku töldu þingsályktunartil- löguna um margt skynsamlega. Ein- ar kvaðst hins vegar líta svo á að það skipti meira máli í bráð að grípa til einhverra aðgerða til að mæta þeim vanda sem hrossaræktendur stæðu nú frammi fyrir. „I ljósi þess hversu hrossaræktin er gríðarlega mikilvæg atvinnugrein í okkar þjóðfélagi og þess hversu hestamennskan er orðin snar þáttur í samfélagsmyndinni á þéttbýlisstöðunum held ég að það séu full rök fyrir því að grípa til sér- stakra aðgerða í þessu sambandi." Einar benti á að flestir þeirra sem kvæmda á Grundartanga, að hún væri ekki í takt við það sem væri að gerast í bænum. Leigumarkað- ur væri frekar þröngur, töluvert um nýbyggingar og mikil hreyfing og sala á fasteignum. Á síðasta ári hefði íbúum á Akra- nesi fjölgað um 1%, en sú fjölgun hefði að vísu komið fram síðari hluta ársins af einhverjum ástæð- um. Hann teldi því þessar tölur ekki áreiðanlegar og ekki endilega gefa vísbendingu um það sem væri að gerast. Skýringin gæti til dæmis verið sú að þeir sem væru að flytjast til bæjarins væru ekki búnir að til- kynna lögheimilisbreytingu. Þeirra tilfinning væri sú að íbúum væri heldur að fjölga og ástandið á hús- næðismarkaðnum benti til þess. höndum ráðherrans. Kassinn er úr versluninni Geysi í Reykjavík og sagði Geir það nokkum höf- uðverk hvar koma ætti kassanum fyrir en hann væri slíkur fom- gripur að hann væri trúlega best geymdur á Árbæjarsafni. nú stunduðu hrossarækt hefðu verið tekjulausir í nær átta vikur vegna hitasóttarinnar. Sala hrossa til út- landa hefði dregist saman og hér innanlands hefði salan jafnvel stöðvast. Lagði hann áherslu á að hér væri um að ræða mjög alvarlega hitasótt og að sumir töluðu um að hún gæti staðið yfir í tvö ár. Fjárhagsleg aðstoð afar flókin Árni M. Máthiesen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tók ekki undir sjónarmið Einars og benti á að fjár- hagsleg aðstoð væri afar flókin. Hann sagði tO dæmis að staða þeirra sem væru í umræddri at- vinnugrein væri afar misjöfn og að það væri langt í frá að allir hefðu haft sama aðgang að opinberum lánasjóðum. Frysting afborgana af lánum myndi þannig ekki hjálpa öll- umsem ættu hlut að máli. Árni taldi jafnframt að umræðan um fjárhagslega aðstoð væri ótíma- bær. Hann sagði að fyrst ætti að reyna að komast að því hvaða veira væri á ferðinni og hvernig hún hegð- aði sér. Eftir að það hefði tekist væri tímabært að hefja umræðu um fjár- hagslegan skaða. Ekki væri víst að hitasóttin myndi standa yfir í tvö ár. . . opna fyrir Páli ►Á fyrsta starfsári úrskurðar- nefndar um upplýsingamál kvað hún upp 36 formlega úrskurði og þar reyndi á mörg atriði laganna. /10 ,,ll duce“ á öskuhaugana ►Fyrrverandi fasistar á Ítalíu kveðast hafa gert upp við fortíð- ina. /12 Ekkert sjálfsagt þá ►María E. Ingvadóttir er komin heim eftir þriggja ára reynsluríka dvöl í Moskvu sem viðskipta- fulltúi. /28 Hestaferðir um heiðarlönd ►í Viðskiptum/Atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Arinbjörn Jóhannsson og Gudrun Kloe á Brekkulæk. /30 B ► 1-16 Spólað í Sahara ►Toyota í Evrópu hélt annað árið í röð svokallaða Eyðimerkurreið, í Sahara eyðimörkinni í suðaustur- héruðum Marokkó. ►l&8-9 Háhyrningur og blísr- andi maður ►Haustið 1976 veiddist hér há- hymingur sem fór til sædýrasafns í Frakklandi. í kringum þennan háhyrning varð til svolítið ævin- týri. /4 Anastasía — örlögin og ævintýrið ► Það er óravegur milii teikni- myndarinnar og raunveruleikans. /6 c FERÐALOG ► 1-4 Þörf á bættri þjónustu utan háannatíma ►Lítil og engin þjónusta við ferða- mannastaði á vetuma skaðar markaðssetningu íslands /2 Pakistan ►Á vömbílspalli um Hunza-hérað og Karakoram. /2 BÍLAR____________ ► 1-4 Þríhjólabíll frá Mercedes ►Ein af nýrri afurðum hönnuða Mercedes Benz. /2 Eatvinna/ RAÐ/SMÁ ► 1-24 Mat fyrirtækja á reglubyrði kannað ►Samstarfsverkefni ríkisstjóma og fyrirtækjasamtaka í OECD- ríkjum. /1 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/8/bak ídag 50 Leiðari 32 Brids 50 Helgispjall 32 Stjömuspá 50 Reykjavíkurbréf 32 Skák 50 Skoðun 34 Fólk í fréttum 54 Minningar 38 Útv./sjónv. 52,62 Myndasögur 48 Dagbók/veður 63 Bréf til blaðsins 48 Mannlifsstr. llb Hugvekja 50 Dægurtónl. 12b INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6 Morgunblaðið/Kristinn Magnús Jón Árnason, fyrrverandi bæjar- sljóri, tekur ekki sæti á Fjarðarlistanum Lúðvík Geirs- son í fyrsta sæti Morgunblaðið/Kristinn Búðarkassi fyrir ráðherrann Einar K. Guðfinnsson í þingumræðum um hitasótt í hrossum A • Hrossaræktendur fái fjárhagslega aðstoð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.