Morgunblaðið - 19.04.1998, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
Barnakóranám-
skeið í Hafnar-
fjarðarkirkju
DAGANA 20. apríl til 17. maí verður
haldið barnakóranámskeið í Hafnar-
fjarðarkirkju fyrir alla krakka á
aldrinum 10-13 ára. Farið verður í
ferðalag, á kóramót og haldin loka-
hátíð, fyrir utan sjálft námskeiðið.
Þá verða viðurkenningarskjöl af-
hent. Námskeiðið er ókeypis. Mánu-
daginn 20.apríl verður skráning í
Hafnarfjarðarkh-kju kl.16.30.
Fyrsta æfing hefst kl.17.00 og þá
verður námsefnið kynnt. Kórstjórn-
andi er Hrönn Helgadóttir.
Allar nánari upplýsingai- gefur sr.
Þórhallur Heimisson í síma 555 1295.
Áskirkja. Æskulýðsfélag mánu-
dagskvöld kl. 20.
Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf
mánudagskvöld kl. 20.
Digraneskirkja. Starf aldraðra á
þriðjudag frá kl. 11. Leikfimi, mat-
ur, helgistund.
Dómkirkjan. Kl. 11 barnasamkoma í
safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a.
Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há-
degi á morgun, mánudag. Léttur
málsverður í gamla félagsheimilinu
að stundinni lokinni.
Grensáskirkja. Mæðramorgunn
mánudag kl. 10-12. Allar mæður vel-
komnar með lítil börn sín. Æsku-
lýðsfélagið mánudagskvöld kl. 20.
Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið
Ork mánudagskvöld kl. 20.
Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára
böm mánudag kl. 16. Æskulýðsfélag
Neskirkju mánudagskvöld kl. 20.
Foreldramorgunn miðvikudag kl.
10-12. Kaffi og spjall.
Árbæjarkirkja. Starf fyrir 7-9 ára
stráka og stelpur kl. 13-14 í safnað-
arheimili Árbæjarkirkju. Æskulýðs-
fundur yngri deildar kl. 20-22 í
kvöld. Starf fyrir 10-12 ára stráka
og stelpur mánudag kl. 17-18. Allir
velkomnir. Félagsstarf aldraðra á
mánudögum kl. 13-15.30. Fótsnyrt-
ing á mánudögum. Pantanir í síma
557 4521.
Fella- og Ilólakirkja. Bænastund og
fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á
móti bænarefnum í kirkjunni. Æsku-
lýðsfélag unglinga á mánudögum kl.
20.30. Foreldramorgunn í safnaðar-
heimilinu þriðjudag kl. 10-12.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í kirkj-
unni alla daga frá kl. 9-17. Kyrrðar-
stund mánudag kl. 12. Altarisganga,
fyrirbænir. Léttur hádegisverður.
Sorgarhópur á mánudögum kl. 20 í
umsjón prestanna.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag Hjalla-
kirkju kl. 20.30 fyrir unglinga 13-15
ára. Prédikunarklúbbur presta er á
þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Umsjón
dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs-
prestur.
Kópavogskirkja. Samvera Æsku-
lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheimil-
inu Borgum.
Seljakirkja. Fundur KFUK mánu-
dag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15-
18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-
19.30. Mömmumorgnar á þriðjudög-
um kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús kl.
20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára.
Landakirkja, Vestm. KFUM & K
Landakirkju, unglingafundur, kl.
20.30. Á morgun, mánudag, kl. 10
mömmumorgunn, kl. 12.10 kyrrðar-
stund í hádegi, lokasamvera. Kl. 20
KFUM og K, húsið opið unglingum.
Kl. 20.30 Vorhátíð klúbbsins Eld-
hress haldin í safnaðarheimilinu.
Hvítasunnukirkjan Ffladelffa.
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Ester Jakobsen. Almenn samkoma
kl. 16.30.
Nýkomin sending af
mexikóskum
sveitahúsgögnum.
jgpn
Nýbýlavegi 30 (Dalbrekkumegin),
sími 554 6300.
Hjartans þakkir sendi ég ykkur öllum sem
glöddu mig með gjöfum og heillaskeytum á
90 ára afmœli mínu, 17. mars sl.
Blessun Guðs og handleiðsla vaki yfir ykkur
og ástvinum ykkar um ókomin ár.
Bestu kveðjur,
Guðveig Jónsdóttir,
dvalarheimilinu Höfða, Akranesi.
STEINAR WAAGE
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN ^
SlMI 551 8519 ^
Ioppskórinn steinarwaage
——------------- SKÖVERSLUN
• Veltusundi vifl Innrilfsfnm
'• Veltusundi við Ingólfstorg
• Sími 5521212.
SlMI 568 9212
TÆKNIFRÆÐINGAR
VERKFRÆÐINGAR
Fundur um drög að
Byggingarreglugerð
(22.3.1 998)
verður haldinn miðvikudaginn
22. apríl 1 998 kl. 1 7:30
í Verkfræðingahúsi,
Engjateig 9, Reykjavík.
Félag ráðgjafaverkfræðinga
Tæknifræðingafélag íslands
Verkfræðingafélag íslands
umúla 37
Reykjavlk
588-2800
568-4774
Gcymir 150 símanúmcr
Þar af 50 númer mcð nafni
Valhnappur
Blikkljós
Geymir útfarandi númer
3 mismunandi hljóðmcrki
Tímamaelir öll samtöl
íslenskar leiðbeiningar
Islenskar merkingar
|Símvakinn CDD-Z
SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 37
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935
Hueradölum, 110 Reykjawík, borðapantanir 567-2020, fax 507-2337
LOKSINS n ISLRNDI
Leíöbeinenda og
þjálfunarskólinn
F.I.FI.
(Filness Jndustry Alliance)
F.Í.A. hefur göngu sína innan skamms. F.Í.A.
Leiðbeinendaskólinn hefur haslað sér völl um
skandinavíu og er viðurkenndur af A.C.E.
(American Council on Exercise).
Til að fá stimpil verða kennararnir að hafa
viðurkennda háskólagráðu.
F.l.R. a íslandi mun utskrifa:
• Einkaþjálfara (F.Í.A.)
• Þolfimiþjálfara (F.Í.A.)
• Vatnsleikfimiþjálfara (Speedo)
• Spinningleiðbeinendur
• Næringarráðgjafa
80 tíma nám 2-3 helgar.
Háskólamenntaðir leiðbeinendur.
Einkaþjálfarar með mikla reynlu og þekkingu.
Námsstjóri: Margrét K. Jónsdóttir,
[þróttalífeðlisfræðingur (M.A.).
Kennarar uið skölann uerða:
Yesmine <
F.f.A. einkaþjálfun
Isabella dos Santos
vatnsleikfimi
Kr. Valdimarsson
kínvérsk leikfimi
Vigdís Sverrisdóttir
íþnóttakennari
Agneta Isakson
næringarfræðingur,
íþróttafraeðingur, þolfimikennari
Þetta nám gerirfólk öruggara, vandvirkara
og ánœgðara í starfi. Menntun er máttur.
Hringið eftir frekari upplýsingum í síma 588 1700.
Við sendum ykkur viðeigandi gögn.
mmmmmmmm