Morgunblaðið - 19.04.1998, Side 53

Morgunblaðið - 19.04.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 53" Fermingar Grensáskirkja NAFN eins fermingarbarnanna frá Grensáskirkju í dag, sunnudag, klukkan 14 féll niður í blaðinu í gær. Meðal þeirra sem fermast er: Edda Pétursdóttir, Logalandi 26. Hvammstangi Þá féll niður nafn fermingarbarns frá Hvammstangakirkju í dag, sunnudag, klukkan 11. Það er: Kolbrún Bragadóttir, Hvammstangabraut 25. Perming í Stórólfshvolskirkju, Rang., sunnudagiim 19. apríl kl. 10.30: Anna Rún Einarsdóttir, Hvolsvegi 15, Hvolsvelli. Arni Þór Jónsson, Gilsbakka 3, Hvolsvelli. Elín Mjöll Lársdóttir, Öldugerði 5, Hvolsvelli. Heiðar Þormarsson, Norðurgarði 20, Hvolsvelli. Hjalti Ómarsson, Króktúni 8, Hvolsvelli. Hrafn Einarsson, Norðurgarði 17, Hvolsvelli. Rakel Sif Ragnarsdóttir, Gilsbakka 1, Hvolsvelli. Ferming sunnudaginn 19. apríl kl. 13.30: Hólmfriður Magnúsdóttir, Uxahrygg 1, Rangárv.hr. Móníka E. Kjartansdóttir, Hemlu, V-Landeyjum. Sigþór Ámason, Litlagerði 18, Hvolsvelli. Sveinbjörg María Dagbjai’tsdóttir, Norðurgarði 11, Hvolsvelli. Örvar R. Hlíðdal Arnarson, Litlagerði 13, Hvolsvelli. --------»»♦ LEIÐRÉTT Dagbjört Ylfa RANGT var farið með nafn stúlkunnar sem varð í 2. sæti í Ford-keppninni í blaðinu í gær og í fyrradag. Rétt nafn hennar er Dag- björt Ylfa Geirsdóttir. Velvirðingar er beðist á mistökunum. sunnudaga 14.H0 -16:00 TM - HÚSGÖGN W Síðumúla 30 - Sími 568 6822 BIVIW 3 línan Sex ung- menni á Sel- tjarnarnesi fengu viður- kenningu Á HÁTÍÐARSAMKOMU í Fé- lagsheimilinu á Selljarnarnesi miðvikudaginn 15. apríl hlutu eftirtalin ungmenni af Seltjarn- arnesi viðurkenningu forseta Is- lands. Viðurkenningin sem ber heitið Hvatning forseta íslands til ungra Islendinga var fyrst veitt haustið 1996. Ari Bragi Kárason 9 ára hefur stundað tónlistarnám í Tónlistarskólanum á Sel- tjarnarnesi og náð mjög góðum árangri þrátt fyrir ungan aldur og leikur á þrjú hljóðfæri; klarinett, túbu og tinflautu. Hann leikur einnig í lúðra- sveit skólans og annarri hljómsveit. Gunnhildur Jónatansdóttir 12 ára hefur sýnt afburða náms- hæfileika, samið leikrit og sögur, æfir körfubolta, fijálsar íþróttir, stundar tónlistarnám og leikur á klarinett. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VIÐURKENNINGAHAFAR ásamt forsetahjónunum, Ólafi Ragnari Grímssyni og Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur. Hildur Einarsdóttir 15 ára er framúrskarandi nemandi, stund- vís, kurteis, vinnusöm og vand- virk auk þess sem hún hefur unn- ið ötullega að félagsmálum í skólanum. Hlynur Gunnarsson 15 ára er fjölhæfur íþróttamaður og vann á síðasta ári til Ijölda verðlaun í frjálsum íþróttum; hlaupum, langstökki og spjótkasti. Hnan var m.a. meistari r langstökki og var sigurvegari í Neshlaupinu í sínum aldurflokki. Jónatan Arnar Örlygsson 10 ára er góður námsmaður og hef- ur sýnt framúrskarandi árangur á áhugasviði sínu senr er sam- kvænrisdansar. Hann hefur æft dans frá 5 ára aldri og er marg- faldur íslandsmeistari í sam- kvæmisdönsum og hefur auk þess unnið til verðlauna á alþjóð- legum mótum. Sigríður Harðardóttir 13 ára hefur sýnt framúrskarandi ár- angur í íþróttum og hefur unnið til fjölda gull-, silfur- og brons- verðlauna í fimleikum á tvíslá og jafnvægisslá. Háskólinn Akureyri Fyrirlestur um mennta- kerfíð í Austurríki DR. MANFRED Teiner flyt- ur fyrirlestur um austurríska menntakerfíð á vegum kenn- aradeildar og endurmenntun- arnefndar Háskólans á Akur- eyri næstkomandi mánudag, 20. apríl kl. 17 í Háskólanum á Akureyri við Þingvallastræti 23, stofu 25. Fyrirlesturinn fjallar um stefnur og strauma í austur- ríska menntakerfínu, eins og það er nú, í hvað átt þróunin stefnir, sjálfstæði skóla, gæðastjór-nun í skólum og stöðu fatlaðra í skólabekk. Dr. Manfred Teiner hefur kennt á flestum stigum skóla- kerfisins í AustmTÍki og verið rektor Kennaraháskólans í Vínarborg frá árinu 1995. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og er öllum opinn. Frákeert 290 34 rzzA Meö 1 SKÓHÖLLIIM E Bæjarhrauni 16 • S. 555 4420 RR 5KOR [ Skemmuvegi 32 • S. 557 5777 g H i u fylpil' lné% JiVer ju pa.ri Kringlan 8-12 • S. 568 6062 KOPAVOGI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.