Morgunblaðið - 19.04.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 19.04.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 55 FÓLK í FRÉTTUM spila tónlistina í myndinni. „Þetta var sérstaklega erfitt vegna þess að skipt var um sjón- arhorn í miðjum tökum og hann þurfti að læra að spila á sembal með tvöföldu hljómborði." Balter er á þeirri skoðun að grundvallarmunur sé á leikurum sem undirbúi sig fyrir hlutverk sín, jafnvel þótt aðrir komi til með að sjá um tónlistina í mynd- inni. „Það var alveg augljóst," segir hún, að Jack Nicholson fór ekki í neina píanótíma fyrir hlut- verk sitt í myndinni „As Good As It Gets“. Hendur hans sáust aldrei á hljómborðinu og „hann virtist ekki með hugann við það sem hann átti að vera að spila.“ Fergie með Vinum FERGIE, hertogaynjan af York, var nýlega gestaleikari í þáttaröð- inni Vinum eða „Friends" og „skemmti sér konunglega" að sögn talsmanns hennar. Og fleirí Bretar létu sjá sig á tökustað, enda var síðasti þáttur tímabilsins tekinn upp í London. Jennifer Saunders og June Whitfield úr gamanþáttun- um „Absolutely Fabulous" léku í nokkrum atriðum og Hugh Laurie, Richard Branson og Tom Conti fóru með lítil hlutverk. Fimm af sex fastaleikurum í Vinum, þ.e. Jennifer Anniston, Courtney Cox, Matt LeBlanc, Matthew Perry og David Schwimmer, fóru til London en Lisa Kudrow, sem er ólétt, varð eftir í Bandaríkjunum. PÍANÓKENNARINN Margie Balter hefur kennt leikurum á borð við Cybil Shepard, Tom Cruise, Holly Hunter, Jill Eikenberry og Söndru Bullock. ISSA CAMARA erfrá Senigal í Afríku enrekursitt eigið dansstúdíó Hann er dansari og trommuleikari og er< nú gestakennarjl á þessu einstakáj^jj vornámskeiði ^ Kramhússins. •AFRÓ(Senigal) Byrjendurogframhald Framhald (Djembétrommur) Spíttu í lófana, skelltu þér í Kramhusið oq qlevptu í þi« staðnum Sðlstofar Glerið ver gegn ofhitun sólskins, og hefur margfalt einangrunar- giídi gegn kulda og helst því kjörhiti inni. - Opio í dag frá kl. 13-18 TfekiisaliÉ Kirkjulundi 13 — Garðabæ - Sími 565 6900 - Ekið frá Vífilstaðavegi NÁMSKEIÐ í listmeðferð (MYNDÞERAPÍA) Verklegt námskeið sem aðallega er ædað áhugafólki um listmeðferð og starfsfólki á menntamála-, heilbrigðismála- og félagsmálasviðum. Engin sérstök kunnátta í myndlist er Námskeiðið veitir raunhæfa æfingu í: • að breyta tilfinningum í myndir • að skoða eigin tilfinningar, minningar og líðan út frá myndunum • að þróa innsæi, hugmyndaflug og skapandi hugsun • að tjá sig, miðla og deila með öðrum í hópumræðum • að hækka eigið sjáifsmat og efla sjálfsmynd sína (sjálfsstyrking) Hámarksfjöldi 6 manns Innritun og nánari upplýsingar í síma 551 7114 kl. 12-14 flesta daga og einnig flest kvöld. Sigríður Björnsdóttir, löggiltur listmeðferðarfræðingur og meðlimur í „The British Association of Art Therapists" (BAATj VERSLftNIR OPNftR I DfiG: Body Shop Kringlubíó Eymundsson Jack & Jones Galaxy / Háspenna Lapagayo Gallabuxnabúöin Latino Hagkaup matvöruverslun Musik Mekka álf Hagkaup sérvöruverslun Nýja Kökuhúsið Hans Petersen Penninn Ingólfs Apótek Sega leiktækjasalur fsbarinn við Kringlubíó Skifan j. íslandta Sólblóm Kaffihúsið Sportkringlan Kaffitár Stefanel Konfektbúðin Vero Moda Kókó KRINGMN T i Sí9‘re itís íeir tf.rutxae*i en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.