Morgunblaðið - 19.04.1998, Page 56

Morgunblaðið - 19.04.1998, Page 56
MORGUNBLAÐIÐ '-56 SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 Thíx OKilTAt SÝND KL. 7 OG 9. ATH ENSKUR TEXTI vortex.is/starfilm/ HEFURí)U ÁTTAÐ Þló Á, AÐ ÞAÐ ER TIL FÓLK 5EIÍ HRElNLEÓA LAN6AR TIL Aí> LESA TElKNl- HyNDASÖÓU un ÞITT ÖrlUR- LE6A líf? Dilbert daglega á Netinu www.mbl.is FÓLK í FRÉTTUM ROBERT Downey Jr. var glaður á frumsýningunni með mótleikkonum sínum Nathöshu Gregson Wagner og Heather Graham. Frumsýning hjá Robert Downey Jr. ► LEIKARINN Robert Downey Jr. kom fram opinberlega í fyrsta sinn eftir honum var sleppt úr fangelsi 1. apríl síðast- Iiðinn þegar nýjasta mynd hans var frumsýnd í Los Angeles í vikunni. Myndin fjallar um tvær ungar konur sem komast að því að þær deila sama kærastanum sem leikinn er af Downey. Mót- leikkonur hans í myndinni „Two Girls and a Guy“ eru Heather Graham, sem lék hjólaskauta- stúlkuna í „Boogie Nights“, og Nathasha Gregson Wagner sem er dóttir leikkonunnar Nathalie Wood sem lést fyrir nokkrum ár- um. RG05TU & HRHFNS I tilefni af hækkandi sól bjóöum viö frábært tilboð: Glænýjar perur Gildir aðeins í nokkra daga. Hringdu og fáöu senda stundaskrá. Sími: 533 3355 cHT> ^UinriT'^ .r»ar*dil

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.