Morgunblaðið - 19.04.1998, Page 57

Morgunblaðið - 19.04.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 5~7' FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAH m @ @ m Róbert DJ Rampage Magnússon rappfrömuður fjallar um ný- útkominn geisladisk „The Pillage" með rapparanum Cappadonna. Mætti vera kraftmeiri :RÐU L É T T A DANSSVEIFLU ÁTVEIM DÖGUMt ____ stu námskeið um helgina 557 7700 Áhugahópur um almenna dansþátttöku | á íslandi ! Netfang; KomidOgDansid@tolvusl«)li.is Heimasíða: www.tolvuskoli.is/KomidOgDansid/ h r i n g d u Með því að nota TREND naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. TREND handáburðurinn með Duo-liposomes. ''Wtm IJ • U'tkni ; fi ;iml< ið : ' "'’k'Í' '■ . húðsnyrtivara, fallegri. teygjanlegri, þéttari húð. Sérstaklega græðandi. EINSTÖK GÆÐAVARA Fást í apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum ÞAÐ ERU þónokkur ár síðan mikil umskipti urðu í rappheiminum. Ný og fersk hlómsveit steig á stokk og gerði mikinn usla bæði í hegðun og fram- komu. Textamir voru harðir og ákveðnir og fjölluðu á raunsæan hátt um líf hljómsveitameðlima á Staten Island. Samvinna þeiira var einstök og virtist ekkert geta stoppað þá. Gleðin ríkti greinilega innan hljómsveitar- innar og hungrið eftir frægð og frama var ekki langt und- an. Ekki leið á löngu þangað til þeir urðu frægasta og vinsælasta rapphljómsveit sögunnar, The Wu- Tang Clan með þá, Rza, Gza, Method Man, Odb, Ra- ekwon, Ghostface Killah, U-God, In- spektah Deck, Masta Killah og Cappadonna. Aliir meðlimir hlj ómsveitarinnar hafa fengið samn- ing hjá hinum og þessum útgáfufyr- irtækjurn, hver fyr- ir sig, og eru þegar 5 meðlimir búnir að senda frá sér sínar fyrstu breið- skífur. Einhver leiðindi og afbrýði- semi virðist vera farin að hrjá þá sem ekki enn eru búnir að gefa út, því mikið hefúr borið á því í fréttum að slagsmál og rifrildi hafi á átt sér stað innbyrðis meðal meðlima Wu-Tangs. Wu Tang hafa líka verið duglegir að kynna nýja meðlimi eins og var gert á nýjustu breiðskífu þeirra Wu- Tang Forever sem er að mínu mati ein flottasta plata síðasta árs og þar má þakka Rza sem er höfuðpaur hljómsveitarinnar ásamt því að vera þeirra aðal upptökustjóri. Nýjasta einstaklingsverkefni Wu-Tangs er breiðskífa Cappadonna sem er jafn- framt nýjasti meðlimur hljómsveitar- innar. Hann er sjötti meðlimurinn sem gefur út plötu upp á eigin spýtur. Eftir frábæra frammistöðu á Ra- ekwon, Ghostface Killah og Wu-Tang Forever breiðskífunum, þá var ég spenntur að heyra í þessari plötu. Það sem er athyglisvert við þessa plötu er að Rza stýrir aðeins upptökum á 5 lög af 17, aðrir eru Tru Master, Goldfing- az, Mathematics og 4th Disciple og ferst það þeim misjafnlega úr hendi. Bestu lög plötunnar er án efa „Slang Editorial", „Pillage", „Run“, „Oh Donna“ (þar sem viðlagið er fengið lánað hjá Richie Valens) og „Pump Your Fist“, en önnur lög eru frekar kraftlaus. Cappadonna fær nokkra Wu-Tang meðlimi til að að- stoða sig á þessari plötu eins og Met> hod Man og U-God í „Supa Ninjaz“, Ghostface Killah í „Oh Donna“ sem skilar sínu mjög vel, síðan Raekwon og Method Man í „Dart Throwing“. Einnig kynnir hann nokkra nýja meðlimi eins og Killa Bamz í „Pilla- ge“, Rhyme Recca í „Everything is Everything“ ,Blue Razberry í „Young Hearts“ og Tekitha í „Pump Your „Öllum krafU og gleðS sem ðður ríkfti meðal með- llma Wu-Tangs er algeriega ábóta- vant“ Fist“ og „Black Boy“ en þau tvö síð- astnefndu voru fyrst kynnt á Wu- Tang Forever breiðskífunni. Öllum krafti og gleði sem áður ríkti meðal meðlima Wu-Tangs er algerlega ábótavant á þessari plötu, meira að segja framkoma Mehods og Ra- ekowns er fyrir neðan allar hellur. Það er aðeins Ghostface sem nær að skila sínu þokkalega, Rza virðist hafa alltof mikið á sinni könnu til að geta sinnt þessu verkefni og kemur það greinilega fram í þeim lögum sem hann stýrir upptökum á. Nú vil ég náttúrlega ekki meina að þessi plata sé alslæm, langt frá því, heldur nær hún ekki að halda í við allar hinar breiðskífurnar sem gefnar hafa verið út undir Wu-Tang merk- inu og stenst þess vegna ekki vænfr ingar. En fyrir alla harða Wu-Tang aðdáendur þá verður þessi að vera til í safninu. „No Doubt“!!! CAPPADONNA fær nokkra Wu-Tang meðlimi til að aðstoða sig á þessari plötu. Nýjung! Þýsk gæðavara Ekta augnahára- og augna- brúnalitur sem samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í einum pakka. Mjög auöveldur í notkun, fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. Útsölustaðir snyrtivöruverslanir og apótek: Nana Lóuhólum, Libia Mjódd, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Andorra Hafnarfirði, Spes Háaleitisbraut, Sandra Smáratorgi, Ingólfs Apótek, Apótekið Skeifan ehf, Holtsapótek, Vesturbæjar Apótek, Borgar Apótek, Lyfjakaup Mosfellsbæ, Hringbrautar Apótek, Austurbæjar Apótek, Árbæjar Apótek, Húsavíkur Apótek, Stjörnu Apótek Akureyri, Dalvíkur Apótek, Borgarness Apótek, isafjarðar Apótek, Kaupfélags Hvammstunga. TANA Cosmetics Einkaumbod: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317 Hann er áskaöur um moró á kínverskri fyrirsætu en þar í landi fer ekki mikið fyrir rétíiætinu. Spennumynd frá leikstjóra „Risky Buisness" og „Up. Close and PersonaT4 og framleiðendum „George Of The Jungie" „Air Force One" og „Outbreak" LL& SýntíkL 5, 6,45, 9 og 11,20 BULIÐIGIIW * / * Pú ferð inn á Sambíóvefínn með slóðinni www.samfilm.is og svarar þremur skemmiilegum spurningum. Dregið verður úr réitum svörum og þú geiur unnið RED CÖRNER peysu og húfu www.samfilm.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.