Morgunblaðið - 19.04.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 19.04.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 63 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan stinningskaldi, rigning eða súld austanlands og með suðurströndinni en annars úrkomulítið. Hiti 2 til 9 stig og hlýjast verður suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag lítur út fyrir norðaustan kalda með slydduéljum austanlands en annars úrkomulítið á landinu. Á þriðjudag og miðvikudag eru horfur á austan kalda eða stinningskalda með rigningu eða súld austan til og síðan einnig sunnan til. Á fimmtudag og föstudag síðan líklega fremur hæg austlæg átt með skúrum um land allt. Vægt frost á Norðurlandi á mánudag en annars yfirleitt 2 til 7 stiga hiti og hlýjast sunnanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H 1030 Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Yfirlit: Lægð var á Grænlandshafi nærri kyrrstæð og grynnist heldur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 skúr Amsterdam 8 rign. á síð.klst. Bolungarvík 1 alskýjað Lúxemborg Akureyri 1 úrk. (grennd Hamborg 4 þokumóða Egilsstaðir 0 Frankfurt 2 þoka Kirkjubæjarkl. 2 skýjað Vín 8 skýjað Jan Mayen 0 léttskýjað Algarve Nuuk -9 hálfskýjað Malaga 13 léttskýjað Narssarssuaq -3 heiðskirt Las Palmas Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 8 léttskýjað Bergen 4 skýjað Mallorca 12 léttskýjað Ósló 1 skýjað Róm Kaupmannahöfn 6 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 4 Winnipeg -2 heiðskírt Helsinki Montreal 7 skýjað Dublin 5 rigning Halifax 9 þokumóða Glasgow -3 hálfskýjað New York 13 léttskýjað London 5 skýjað Chicago 6 heiðskírt Parls Orlando 21 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstotu (slands og Vegagerðinni. 19. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.04 1,3 11.11 3,0 17.17 1,3 23.51 3,1 5.39 13.23 21.08 7.10 ÍSAFJÖRÐUR 0.43 1,6 7.25 0,5 13.13 1,4 19.27 0,6 5.37 13.31 21.27 7.18 SIGLUFJÖRÐUR 3.15 1,1 9.33 0,3 16.12 1,0 21.56 0,5 5.17 13.11 21.07 6.57 djUpivogur 2.13 0,6 8.00 1,5 14.17 0,6 20.48 1,6 5.11 12.55 20.40 6.41 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ý Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma Él •J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 _... er 2 vindstig.é dUIO Spá kl. 12.00 í dag: fttorgisnMaftifr Krossgátan T.ÁRÉTT: 1 eymd, 8 gegnsætt, 9 fugl, 10 áh't, 11 þolna, 13 bylur, 15 rusl, 18 sjór, 21 bókstafur, 22 matreiðslu- manns, 23 krossblóma- tegund, 24 griðastað. LÓÐRÉTT: 2 drykkjuskapur, 3 sadda, 4 tölustafs, 5 korns, 6 ótta, 7 ylur, 12 mánuður, 13 títt, 15 poka, 16 ösar, 17 tang- inn, 18 uxana, 19 kona, 20 flát. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 leiti, 4 fúlan, 7 sellu, 8 múgur, 9 rúm, 11 arna, 13 orka, 14 grind, 15 senn, 17 dæll, 20 ann, 22 ríkur, 23 eitur, 24 finna, 25 tæran. Lóðrétt: 1 losta, 2 iglan, 3 iður, 4 fimm, 5 lágur, 6 norpa, 10 úfmn, 12 agn, 13 odd, 15 skref, 16 nakin, 18 æstir, 19 líran, 20 arða, 21 nett. í dag er sunnudagur 19. apríl, 109. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Spyr þú hina fyrri kynslóð og gef þú gaum að reynslu feðranna. (Jobsbók 8,8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss og Lagarfoss eru væntanleg í dag. Mælifell, Jöfur og Reykjafoss koma vænt- anlega á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanes og Lagarfoss eru væntanleg á mánu- dag. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun, mánudag írá kl. 9-12.30 handavinna. kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 10 á morgun Helgistund með Maríu Ágústsdótt- ur. Allir velkomnir. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðb. á staðnum. Allir velkomnir. Leikfimi er á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 9 kennari Guðný Helgadóttir. Félag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7 mánudaga kl. 10.30. Leiðb. á staðnum. Félag eldri borgara Hafnarfirði, dansað verður í félagsheimilinu Reykjavíkurvegi 50 síð- asta vetrardag, miðviku- daginn 22. apríl kl. 20. Capri-tríó leikur. Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag og dansað í Goðheimum kl. 20. Annað kvöld er söngvaka í Risinu kl. 20.30. Stjórnandi Krist- ín Tómasdóttir og undir- leik annast Sigurbjörg P. Hólmgrímsdóttir. All- ir velkomnir. Gullsmári, Gullsmára 13. Vetrarlok í Gull- smára, við kveðjum vet- ur konung og bjóðum sumarið velkomið með skemmtidagskrá 22. apríl kl. 14-17. Meðal efnis er spjall um blóm- in, garðyrkjufræðingur frá Blómavali talar um blómin og svarar fyrir- spumum, Kór Kársnes- skóla syngur undir stjóm Þórunnar Bjöms- dóttur, línudans undir stjórn Hennýjar Krist- jánsdóttur, kaffi og al- mennur söngur. Leik- fimi er á mánudögum og miðvikudögum kl. 10.45. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 há- degismatur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 14.45 línu- dans, Sigvaldi, kl. 13. frjáls spilamennska. Langahh'ð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og fönd- ur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbriín 1. Á morg- un kl. 9. leirmunagerð kl. 10 sögustund, bóka- safnið opið frá 12-15 hannyrðfr frá 13-16.45. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, og hár- greiðsla kl.9.30 almenn handav. og postulíns- málun, kl. 10 boccia. kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9- 12, stund með Þórdísi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, bútasaumur kl. 10-13, handmennt kl. 13-16, létt leikfimi kl. 13, brids- aðstoð bókband kl. 13.30, kaffi kl. 15. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Á morgun spilar Bridsdeild FEB bridst- vímenning k. 13. Barðstrendingafélagið, 65 ára og eldri. Munið sumarfagnaðinn í Breið- firðingabúð Faxafeni 14 Sumardaginn fyrsta. Húsið opnað kl. 14. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Bræðrafélag Frfldrkj- unnar, í Reykjavík. Að- alfundurinn verður þriðjudaginn 21. apríl kl. 21 í safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13. Venju- leg aðalfimdarstörf, skemmtiatriði og kaffi- veitingar. Félagsvist ABK. Spilað verður í Þinghóli, Hamraborg 11, þriðju- daginn 21. apríl kl. 20.30. Ný keppni. Allir vel- komnir. Kvennadeild Reykjavík- urdeildar, Rauða kross íslands. Aðalfundur deildarinnar er á Hótel Borg þriðjudaginn 21. apríl kl. 18. Orlofsnefnd húsmæðra ý Kópavogi. Á vegum nefndarinnar er ákveðin dvöl á Hótel Eldborg á Snæfellsnesi 21.-26. júní, ferð til Vestmannaeyja helgina 4.-5. júh' og haustferð norður í land 4.-6. september. Upplýs- ingar veita Ólöf í síma 554 0388 og Bima í síma 554 2199. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Nokkur pláss laus á Hótel Örk í Hveragerði 10.-14. maí. Tvö sæti laus vegna for- falla til Sevilla og Al- bufeira þann 23. apríl í 9 daga ferð og örfá sætáfc. laus í Rínardalinn 29. maí í 6 daga ferð. Skrif- stofan er opin mánu- daga til fimmtudaga kl. 17-9. Minningarkort Frfldrkjan f Hafnarfirði. Minningarspjöld kirkj- unnar fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni burkna. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Samúðar- og heillaóska- kort Gfdonfélagsins er að finna í sérstökum veggvösum í anddyrum flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélagsins Vestur- götu 40 og í Krikjuhús- inu, Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og, Biblíum. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þor- kelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við) Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, sími 588 8899. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, „ sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANt??* RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.