Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 39 FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐURINN Hækkanir þrátt fyrir ugg í Asíu ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 16. júní. NEWYORK VERÐ HREYF. DowJones Ind 8607,5 S&P Composite 1078,2 Allied Signal Inc 40,6 AluminCoof Amer... 63,6 Amer Express Co 101,0 ArthurTreach 2,6 AT & T Corp 61,1 Bethlehem Steel 11,8 Boeing Co 43,6 Caterpillar Inc 52,3 Chevron Corp 80,9 Coca Cola Co 78,1 Walt Disney Co 113,2 Du Pont 72,1 Eastman KodakCo... 66,8 Exxon Corp 68,9 Gen Electric Co 84,8 Gen Motors Corp 66,7 Goodyear 64,3 Informix 7.1 Intl BusMachine 108,1 Intl Paper 44,6 McDonalds Corp 64,0 Merck&Co Inc 124,2 Minnesota Mining.... 80,9 MorganJP&Co 118,0 Philip Morris 37,0 Procter&Gamble 86,0 Sears Roebuck 59,8 Texaco Inc 57,4 Union Carbide Cp 46,2 United Tech 85,3 Woolworth Corp 19,3 Apple Computer 3940,0 Compaq Computer.. 27,7 Chase Manhattan .... 68,0 Chrysler Corp 53,0 Citicorp 145,8 Digital Equipment 0,0 Ford MotorCo 51,6 Hewlett Packard 58,9 LONDON FTSE 100 Index 5729,7 Barclays Bank 1681,5 British Airways 664,0 British Petroleum 83,5 British Telecom 1520,0 Glaxo Wellcome 1713,0 Marks&Spencer 531,5 Pearson 1091,0 Royal & Sun All 624,0 ShellTran&Trad 417,3 EMI Group 525,0 Unilever 680,0 FRANKFURT DT Aktien Index 5621,7 Adidas AG 315,0 Allianz AG hldg 559,0 BASFAG 79,7 Bay MotWerke 1790,0 Commerzbank AG.... 67,5 Daimler-Benz 168,3 Deutsche Bank AG... 145,3 Dresdner Bank 97,8 FPB Holdings AG 316,0 Hoechst AG 80,0 Karstadt AG 962,0 Lufthansa 46,6 MANAG 699,0 Mannesmann 170,3 IG Farben Liquid 3.2 Preussag LW 617,0 Schering 205,3 Siemens AG 108,6 Thyssen AG 446,8 Veba AG 117,0 Viag AG 1205,0 Volkswagen AG 1672,0 TOKYO Nikkei £25 Index 14720,4 AsahiGlass 682,0 Tky-Mitsub. bank .... 1235,0 Canon 3280,0 Dai-lchi Kangyo 735,0 Hitachi 876,0 Japan Airlines 343,0 Matsushita EIND.... 2255,0 Mitsubishi HVY 455,0 Mitsui 666,0 Nec 1206,0 Nikon 795,0 Pioneer Elect 2445,0 Sanyo Elec 398,0 Sharp 1050,0 Sony ; 11290,0 Sumitomo Bank 1168,0 Toyota Motor 3470,0 KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 235,8 Novo Nordisk 1030,0 Finans Gefion 125,0 DenDanske Bank.... 850,0 Sophus Berend B.... 270,0 ISS Int.Serv.Syst 392,0 Danisco 445,0 Unidanmark 590,0 DS Svendborg 460000,0 Carlsberg A 479,5 DS1912 B 60500,0 Jyske Bank 795,0 OSLÓ OsloTotallndex 1274,7 NorskHydro 330,0 Bergesen B 140,0 Hafslund B 31,5 KvaernerA 266.0 Saga Petroleum B... 108,5 OrklaB 149,0 Elkem 89,5 STOKKHÓLMUR Stokkholm Index .... 3530,8 Astra AB 159,0 Electrolux 163,0 Ericson Telefon 137,0 ABBABA 115,0 Sandvik A 52,0 VolvoA25SEK 66,0 Svensk Handelsb... 169,5 Stora Kopparberg.... 128,5 Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimitd: ÐowJones II Stren gfjr hf. 1 FTSE 100 hlutabréfavísitalan í London hækkaði í gær eftir tap flmm daga í röð og mestu lægð hennar í 3 mánuði. Annars flokks verðbréf voru undir þrýstingi sem fyrr. Lokagengi FTSE vísitölunnar 1000 mældist 5729,7 punktar, sem var 14 punkta eða 0,24% hækkun. Nokkur hækkun varð á gengi þýzkra hlutabréfa, en varkárni gætti í Frankfurt vegna ótta við meira verðfall í Asíu. Lokagengi DAX-30 hlutabréfavísitölunnar mældist 5591,57 punktar, sem var 64,25 punkta, eða 1,16% hækkun. í París varð nokkur hækkun á CAC- 40 vísitölunni, þótt sérfræðingar hefðu búizt við mikilli lækkun og uggs gætti enn vegna Asíu. I New York hófust viðskipti með nokkurra punkta hækkun Dow vísitölunnar eftir 207 punkta fall á mánudag, en Dow fór fljótlega aftur í mínus. í gjaldeyrisviðskiptum lækkaði dollar um fjögur jen í Asíu vegna orðróms um að Japansbanki mundi grípa í taumana. Dalurinn hafði komizt í 146,50 jen í Asíu, en lækkaði í 142,65 jen. I Ewópu lækkaði dalur- inn í innan við 145 jen. Vandlega var fylgzt með atburðum í Rússlandi, því að bati á mörkuðum þar stuðlaði að þvi að markið náði sér á strik. Athygli vakti að brezki seðlabanka- stjórinn George lét þau orð falla að hætta væri á „ofhitun", sem gæti bent til þess að brezkir vextir verði hækkaðir á ný. Ummæli George höfðu jákvæð áhrif á pundið, en nei- kvæð á gengi hlutabréfa í London. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 16.6. 1998 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.300 40 95 1.116 105.740 Gellur 304 290 301 80 24.060 Hlýri 100 70 79 934 73.746 Karfi 67 30 57 15.630 890.425 Keila 71 20 64 15.673 1.006.643 Langa 91 10 76 14.375 1.091.286 Langlúra 48 20 39 1.864 73.024 Lúða 410 100 301 1.997 601.783 Lýsa 45 40 41 83 3.410 Sandkoli 80 20 49 4.519 220.220 Skarkoli 135 50 94 8.572 805.913 Skata 114 100 108 1.522 164.098 Skrápflúra 40 40 40 315 12.600 Skötuselur 510 50 230 3.394 779.546 Steinbítur 215 10 108 20.425 2.213.467 Stórkjafta 20 20 20 536 10.720 Sólkoli 125 50 100 8.162 812.669 Tindaskata 10 10 10 157 1.570 Ufsi 75 34 55 49.732 2.731.682 Undirmálsfiskur 148 45 92 4.760 436.218 Ýsa 160 40 111 36.620 4.056.988 Þorskur 157 74 103 237.519 24.521.965 Samtals 95 427.985 40.637.774 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.300 1.260 1.277 30 38.300 Karfi 40 40 40 2.000 80.000 Lúða 375 375 375 309 115.875 Skarkoli 70 70 70 4.000 280.000 Ýsa 135 129 134 3.000 402.000 Þorskur 121 93 97 20.000 1.947.000 Samtals 98 29.339 2.863.175 FAXALÓN Ufsi 51 51 51 1.500 76.500 Ýsa 128 128 128 400 51.200 Þorskur 100 100 100 8.000 800.000 Samtals 94 9.900 927.700 FAXAMARKAÐURINN Gellur 304 290 301 80 24.060 Hlýri 77 76 76 680 51.700 Karfi 67 57 59 3.647 214.553 Keila 35 28 29 130 3.808 Langa 71 27 60 249 14.908 Lúða 367 201 306 687 210.201 Lýsa 45 40 41 83 3.410 Sandkoli 25 25 25 302 7.550 Skarkoli 109 77 107 1.439 154.362 Skata 114 104 108 1.508 162.698 Steinbítur 80 28 65 952 61.642 Ufsi 75 42 55 9.196 508.447 Undirmálsfiskur 63 45 58 253 14.679 Ýsa 134 77 93 3.741 347.950 Þorskur 137 78 92 12.223 1.128.550 Samtals 83 35.170 2.908.517 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 61 36 49 844 41.086 Keila 59 28 32 172 5.466 Langa 81 27 66 765 50.352 Lúða 368 305 337 97 32.722 Sandkoli 50 50 50 148 7.400 Skarkoli 135 77 133 1.788 237.321 Skrápflúra 40 40 40 315 12.600 Steinbítur 87 67 71 3.097 218.586 Sólkoli 107 107 107 388 41.516 Tindaskata 10 10 10 157 1.570 Ufsi 60 34 48 7.195 346.295 Undirmálsfiskur 148 135 142 602 85.424 Ýsa 152 60 138 2.300 316.365 Þorskur 146 74 100 63.220 6.315,046 Samtals 95 81.088 7.711.750 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 51 51 51 200 10.200 Keila 30 30 30 69 2.070 Langa 30 20 29 75 2.200 Lúða 365 300 307 89 27.285 Skarkoli 115 115 115 500 57.500 Steinbítur 90 78 86 702 60.611 Sólkoli 120 110 115 850 97.504 Ufsi 57 50 51 564 28.646 Undirmálsfiskur 68 68 68 500 34.000 Ýsa 160 70 119 1.833 218.402 Þorskur 149 78 100 12.969 1.296.381 Samtals 100 18.351 1.834.797 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Keila 37 37 37 15 555 Langa 50 50 50 694 34.700 Lúða 240 240 240 7 1.680 Skötuselur 510 215 281 350 98.259 Steinbítur 82 82 82 113 9.266 Stórkjafta 20 20 20 290 5.800 Sólkoli 50 50 50 278 13.900 Ufsi 64 50 57 1.760 101.059 Ýsa 90 90 90 126 11.340 Þorskur 147 125 131 1.200 156.600 Samtals 90 4.833 433.159 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 40 40 40 86 3.440 Hlýri 70 70 70 39 2.730 Karfi 65 49 62 2.881 178.766 Kella 71 40 67 14.047 934.547 Langa 91 50 88 5.436 477.118 Rólegt í Víði- dal - smálax sýnir sig syðra „ÞAÐ ER rólegt hérna og ég held að það sé bara lítið af laxi gengið,“ sagði Brynjólfur Markússon, einn leigutaka Víðidalsár, í samtali við Morgunblaðið í gærdag. Þó voru komnir tveir laxar á land, báðir veiddir í hyl rétt ofan Snaghyls, sem er mjög ofarlega í Víðidalsánni. Laxarnir voru 15 og 13 punda. Brynjólfur sagði auk þess að milli 15 og 20 laxar væru í Kerinu í Fitjá, en þeir væru styggir og hefðu ekki tekið agn til þessa. „Ain er minnk- andi, glær og tær. Það er hægt að sjá hvern smástein í botni og það er sól alla daga. Laxinn hvorki tekur eða gengur við slíkar kringumstæð- ur,“ sagði Brynjólfur. Það hefur drýgt veiðiskapinn, að hópurinn hefur fengið 8 stórar sjó- bleikjur, allt að 4 punda. „Þær eru óvenjulega snemma á ferð,“ sagði Brynjólfur. Skot í Straumunum Veiðimenn sem voru í Straumun- um í Borgarfirði eftir hádegi sunnu- dags og til hádegis á mánudag lentu í skoti. Olöf Sigurðardóttir var þar að veiðum með fjölskyldu sinni og sagði hún að þegar þau hófu veiðar hefði lítið líf verið að sjá og aðeins einn lax í veiðibókinni. „Svo var allt í einu kominn stökkvandi lax um allt. Eg fékk sjálf fímm laxa á maðk og sonur minn tvo á flugu. Þeir voru allir 4 til 7 pund,“ sagði Olöf. Sogið var ognað á sunnudag og að sögn Ólafs Ólafssonar, formanns Sogsnefndar SVFR, veiddist enginn lax, en slatti af vænni bleikju. „Þeir ^ fengu m.a. eina 5 punda í Bíldsfelli. Aftur á móti fékkst enginn lax. Við sáum þó lax í Alviðru, einn á Öld- unni og annan, sem elti agn, í Kúa- gili. Hann er því kominn og því tímaspursmál hvenær sá fyrsti veiðist," sagði Ólafur. Hér og þar... Enginn lax veiddist fyrsta veiði- daginn í Ölfusá við Selfoss og í El- liðaánum veiddist aðeins þessi eini sem Helga Jónsdóttir veiddi í Hol- unni um morguninn. Aftur á móti hefur verið talsverð fiskför upp El- liðaárnar. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) Langlúra 20 20 20 356 7.120 Lúða 410 100 252 612 153.930 Sandkoli 59 50 53 1.557 82.350 Skarkoli 95 50 92 282 25.947 Skata 100 ' 100 100 13 1.300 Skötuselur 505 50 281 613 172.302 Steinbítur 109 10 83 4.577 381.630 Stórkjafta 20 20 20 246 4.920 Sólkoli 125 100 110 1.817 198.980 Ufsi 70 49 55 15.398 847.198 Undirmálsfiskur 92 59 91 3.013 273.821 Ýsa 144 • 50 123 2.169 267.329 Þorskur 156 96 105 34.143 3.595.599 Samtals 87 87.285 7.609.027 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Þorskur 138 74 110 34.538 3.781.911 Samtals 110 34.538 3.781.911 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 64 64 64 1.613 103.232 Keila 59 35 55 977 53.588 Langa 81 63 67 4.093 272.307 Langlúra 48 48 48 428 20.544 Skötuselur 207 207 207 467 96.'669 Steinbítur 87 64 65 627 40.937 Sólkoli 90 90 90 578 52.020 Ufsi 69 55 59 5.965 353.247 Ýsa 107 57 105 3.251 342.948 Þorskur 142 92 125 4.682 587.544 Samtals 85 22.681 1.923.037 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 82 82 82 340 27.880 Steinbítur 85 80 85 1.560 131.898 Ýsa 120 * 99 104 1.009 104.442 Þorskur 95 95 95 68 6.460 Samtals 91 2.977 270.680 Karfi 64 64 64 397 25.408 Langlúra 42 42 42 1.080 45.360 Sandkoli 25 25 25 983 24.575 Skarkoli 110 110 110 98 10.780 Steinbítur 86 86 86 940 80.840 Sólkoli 90 90 90 1.635 147.150 Ufsi 51 47 47 1.100 52.096 Undirmálsfiskur RQ CQ co 100 6.300 Ýsa FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI 458 57.534 Þorskur 98 80 97 86 8.320 Samtals 67 6.877 458.363 HÖFN Annarafli 64 64 64 1.000 64.000 Hlýri 100 100 100 124 12.400 Karfi 60 30 58 3.275 190.900 Keila 50 20 25 263 6.609 Langa 85 10 83 1.419 118.118 Lúða 365 185 307 196 60.090 Skarkoli 70 70 70 48 3.360 Skata 100 100 100 1 100 Skötuselur 215 210 210 1.394 293.186 Steinbítur 94 40 86 3.059 264.114 Sólkoli 100 100 100 2.616 261.600 Ufsi 67 67 67 4.011 268.737 Undirmálsfiskur 76 74 75 292 21.993 Ýsa 143 40 105 16.599 1.741.733 Þorskur 157 90 115 13.852 1.595.196 Samtals 102 48.149 4.902.136 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 76 76 76 91 6.916 Karfi 36 36 36 114 4.104 Langa 71 71 71 429 30.459 Skarkoli 129 103 114 77 8.763 Steinbítur 87 72 78 386 29.923 Ufsi 49 38 38 1.036 39.472 Ýsa 152 93 108 1.107 119.589 Þorskur 137 78 94 14.174 1.330.513 Samtals 90 17.414 1.569.739 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 215 210 212 4.412 934.020 Ufsi 53 53 53 200 10.600 Ýsa 143 115 121 627 76.155 Þorskur 120 85 107 18.364 1.972.845 Samtals 127 23.603 2.993.620 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 64 64 64 659 42.176 Langa 75 75 75 1.215 91.125 Sandkoli 80 20 64 1.529 98.345 Skötuselur 209 209 209 570 119.130 Ufsi 55 55 56 1.807 99.385 Samtals 78 5.780 450.161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.