Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 Sérsauma íslenska þjóðbúninga kvenna fyrir dömur á öllum aldri. Jófríður Benediktsdóttir, klæðskera- og kjólameistari. Saumastofan Náiaraugad Fífuhjalia 6, 200 Kópavogi, sími 554 3938. BELTAGROFUR Standast allan samanburö Til afgreiðslu strax á einstöku verði Yanmar B15 beltagrafa -1,6 tonn Yanmar C10R beltavagn - 850 kg burðargeta FRÁBÆRT VERÐ Á FJALLAHJÓLUM Varahlutir - Aukahlutir Hjálmar, barnastólar, blikkljós, bjöllur, hraöamælar, brúsar, bögglaberar, skít- bretti, Ijós, standarar, dekk, slöngur, demparagafflar, töskur og margt fleira. DIAMOND SAHARA 26“ 18 gíra fjallahjól meö skítbrettum og bögglabera á frábæru verði. Shimano-gírar, álgjarðir, átaks- bremsur, brúsi, standari, glit, gír- hlíf og keðjuhlíf. Verð áður kr. 24.900 Tilboð kr. 20.800, stgr. 19.760 DIAMOND NEVADA 26“ BRONCO TRACK 26“ dömu og herra 18 gíra fjallahjól á ótrúlega góðu verði. Shimano-gírar, átaksbremsur, álgjarðir, brúsafesting, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. Verð áður kr. 22.900 Tilboð kr. 17.800, stgr. 16.910 18 gíra fjallahjól með skítbrettum og bögglabera á frábæru verði. Shimano-gírar, álgjarðir, átaks- bremsur, brúsi, standari, glit, gír- hlíf og keðjuhlíf. Verð áður kr. 24.900 Tilboð kr. 20.800, stgr. 19.760 Staðgreiðsluafsláttur 5 %. Ármúla 40 Símar: 553 5320 568 8860 Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar fullsamsett og stlllt af tajmönnum. Iferslurtin Ein stærsta sportvöruverslun /ancfe/ns^^^j FRÉTTIR KRISTJÁN Örn Jónsson, formaður Verksfjórafélags Reykjavíkur, af- hendir Guðmundi Vikari Einarssyni, yfírlækni, gjafabréf og Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus, fylgist með, en hann er formaður fjáröfl- unarnefndar Styrktar- og sjúkrasjóðs versiunarmanna í Reykjavík. Styrkir kaup á leysi- skurðlækningatæki „Á SÍÐASTA ári varð Styrktar- og sjúkrasjóður verslunarmanna í Reykjavík 130 ára og er elsti sjóður hér á landi er sinnir þeim líknarmálum eins og nafn hans ber með sér og er forveri síðari tíma sjúkrasjóða og lífeyris- sjóða. í tilefni þessara tímamóta var ákveðið að gefa 500 þúsund krónur til kaupa á leysi-skurð- lækningatæki til blöðruhálsað- gerða á Landspítala - Háskóla- sjúkrahúsi íslands. Þetta tæki er algjör nýjung og mun auðvelda læknum að gera fleiri aðgerðir en nú, sparar auk þess legudaga á sjúkrahúsi og fækkar veik- indadögum. í framhaldi þessa máls ákvað fjáröflunamefndin, sem stjóm Styrktar- og sjúkra- sjóðs verslunarmanna í Reykja- vík skipaði, að standa fyrir átaki i þjóðfélaginu og safna fé til kaupanna. Þessi söfnun hefur gengið vel og er nú búið að panta skurðlækningatæki. Nú hefur Verkstjórafélag Reykjavíkur afhent Landspítal- anum - Háskólasjúkrahúsi 700 þúsund kr. að gjöf frá sjúkra- sjóði verkstjóra í tilefni af 60 ára afmæli Verkstjórasambands Islands til kaupa á þessu mikil- væga Ieysi-skurðlækningatæki,“ segjr í fréttatilky nningu. Harmar ófremdar- ástand STJÓRN FAAS sendir frá sér eft- irfarandi yfirlýsingu vegna fjölda- uppsagna hjúkrunarfræðinga: „Stjóm félags áhugafólks og að- standenda AJzheimersjúklinga og annarra minnissjúkra harmar það ófremdarástand sem fyrirsjáanlegt verður á hjúkrunarþjónustu gagn- vart minnissjúkum. Það má full- yrða að örvænting, kvíði og óör- yggi sé hjá sjúklingunum jafnt sem aðstandendum þeirra. Stjórn FAAS vill hvetja háttvirt- an fjármálaráðherra til að ganga til samninga við hjúkranarfræðinga og afstýra með þeim hætti væntan- legu hörmungarástandi í þjónustu og umönnun við Alzheimersjúk- linga og aðra minnissjúka.“ -----♦ ♦♦---- Kínaklúbbur Unnar til Sýrlands og Jórdaníu UNNUR Guðjónsdóttir mun efna til ferðalags um Sýrland og Jórdaníu 5.-25. október. „Þetta eru lönd sem eru flestum Islendingum óþekkt sem ferðamannalönd, en eru flestum kunn úr sögunni. Því ætti ferð á þessar slóðir að vekja áhuga fólks, sem vill kynnast þess- um löndum að eigin raun. Unnur mun kynna ferðina fostu- daginn 19. júní kl. 20 í Reykjahh'ð 12,“ segir í fréttatilkynningu. Lýðveldishátíðin 1944 á Islandssöguvef RUV Ljósmynd/Ljósmyndasafn Eeykjavíkur MANNFJÖLDINN á Lögbergi 17. júm' 1944. Ljósmynd: Skafti Guð- jónsson (1902-1971). Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN 17. júní verður formlega opnaður vefur um lýðveldishátíðina árið 1944. Lýðveldisvefurinn er hluti af samstarfsverkefni Ríldsút- varpsins, Ljósmyndasafns Reykjavíkur og Kvikmyndasafns Islands sem hefur hlotið samheit- ið Islandssöguvefurinn. Fyrri áfangi verkefnisins eru vefír um heraám Islands og Nóbelshátíð- ina 1955 sem Ljósmyndasafnið og Ríkisútvarpið opnuðu í apríl og maímánuði. Slóð vefjarins er: http://www.ruv.is/saga Á Lýðveldisvefnum má fínna kvikmyndir, ljósmyndir og hjóð- upptökur frá dagskrá lýðveldis- hátíðarinnar í Reykjavík og á Þingvöllum 17. júní 1944, svo og upptökur sem varpa ljósi á að- draganda lýðveldisstofnunarinn- ar og hátíðahöldin 1994 þegar 50 ára afmæli lýðveldisins var fagn- að, segir í fréttatilkynningu. Á Islandssöguvefnum er leitað nýrra leiða til að miðla söguleg- um andartökum úr lífí íslensku þjóðarinnar með möguleikum margmiðlunar. Þar má nú sjá á fjórða tug ljósmynda, átta kvik- myndabrot og heyra raddir tæp- lega þrjátíu þekktra Islendinga, þeirra á meðal Brynjólfs Jóhann- essonar, Davíðs Oddssonar, Ey- steins Jónssonar, Halldórs Lax- ness, Hannibals Valdimarssonar, Jóns Leifs, Ólafs Thors, Soffíu Karlsdóttur og Vigdísar Finn- bogadóttur. 10-70% 1 fy^ 4 • • • allt n • • • • • • % J Yni SARA Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, og Suðurlandsbraut 50 v/ Fákafen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.