Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 61 , MYNDBÖNP Það er leikur að dansa Má bjóða þér upp? (Shall we Danee?)_ (iainanmynd ★★★ Framleiðendur: Shoji Masui, Yuji Ogata, Yasuyoshi Tokuma. Leik- stjóri: Masayuki Suo. Handritshöf- undar: Masayuki Suo. Kvikmynda- taka: Naoki Kayano. Tónlist: Yoshikazu Suo. Aðalhlutverk: Koji Yakusho, Tamio Kuskakari, Naoto Takenaka, Eriko Watanabe, Akira Emoto. 97 mín. Japan. Sam Mynd- bönd 1998. Myndin er öllum leyfð. SHOHEI Sugiyama er miðaldra skrifstofublók í Japan, sem virðist hafa náð að koma sér vel fyrir í líf- inu. Hann er kvæntur, á dótt- ur, er nýbúinn að festa kaup á húsi, en til þess að eignast það segist hann hafa selt fyrirtækinu sálu sína. Þrátt fyrir að Shohei ætti að vera sátt- ur samkvæmt tölfræðilegum niður- stöðum er hann það ekki, það vant- ar eitthvað í líf hans. Dag einn ákveður hann að byrja að læra að dansa, en í Japan er litið homauga á það athæfí og segir Shohei eng- um frá því. En brátt byrjar hann allur að lifna við og verður konan hans hrædd um að önnur kona sé komin í spilið og lætur hún einka- spæjara elta Shohei. Má bjóða þér upp? er einstak- lega mannleg lítil mynd sem deilir hart á hið bælda japanska þjóðfé- lag þar sem samkvæmisdans er álitinn iðja sem öfuguggar stunda. Myndin fylgiy hinum vandræða- lega Shohei allt frá fyrstu dans- sporunum og til keppni í sam- kvæmisdönsum sem hann tekur þátt í. Hún tekur sér tíma að byggja upp allar þær persónur sem tengjast Shohei í gegnum dansinn og sýnir hvernig hver og ein þeirra fær útrás með því að stíga nokkur lauflétt spor. I byrjun er kvik- myndatakan og öll hegðun persón- anna allt að því klaufaleg, en það er til þess að sýna fram á þær aðstæð- ur sem hver og einn býr við, og samræmast vandræðaganginum í danstímunum. Þegar líður á mynd- ina tekur ferskleikinn við, myndin verður fagmannlegri og persón- urnar öruggari með sig. Leikar- amir standa sig allir frábærlega og em Koji Yakusho, sem Shohei, og Tamio Kuskakari (fræg ballerína í Japan), sem Mai hinn fagri dans- kennari, einstaklega skemmtilegt par, einnig er Naoto Takenaka dá- samlegur sem vinnufélagi Shohei, sem kemur útúr skápnum á kvöld- in sem suður-amerískur dans- sjarmör. Myndin er aldrei leiðin- leg, nema kannski fyrir þá sem þola ekki samkvæmisdansa og mæli ég hiklaust með henni. Bandaríkjamenn mættu fara að vara sig, því eins og einn gagnrýn- andi bendir á, þá er eitthvað und- arlegt við það að á meðan Japanir eru byrjaðir að senda frá sér kvik- myndir á borð við Eigum við að dansa? sem era í anda gömlu Hollywoodmyndanna og leggja áherslu á söguþráð og persónu- sköpun, þá er Hollywood nú að senda frá sér 200 milljón dollara endurgerð af japönsku plasteðl- unni Godzillu. WE DANCE^ FÓLK í FRÉTTUM STALLONE við tökur á Rambó III. Rambó vakn- ar til lífsins ► NÝ KVIKMYND um hörkutólið Rambó er í bígerð og hefúr J.D. Zeik verið fenginn til að skrifa handritið. Vonast forráðamenn Dimension Films, sem framleiðir myndina, til þess að fá Sylvester Stallone til að fara með aðalhlut- verkið, en engar viðræður hafa farið fram að svo komnu máli. Zeik skrifaði handritið að njósna- tryllinum Ronin með Robert De Niro og Jean Reno í aðalhlutverk- um. Honum til ráðgjafar verður rithöfundurinn David Morell, sem gerði handritið að Rambo og „First Blood“. nCROPRINT. Tímaskráningarstöðvar með rafrænni skráningu Stimpilklukkur með vélrænni skráningu Otto B. Arnar ehf. Ármúla 29, 108 Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 HM-AFSLATTARTILBOÐ A TELEFUNKEN OC THOMSON ÞÚ SPARAR tO.OOO,- KR. ' -J*900a 49.900,- Telefunken DG-2S60H er 25" sjónvarp meb hágæba Black DFS-myndlampa, 20 W Nicam Stereo-magnara, 59 stöbva mínni, sjálfvirkri stöbvaleit og innsetnmgu, tengi fyrir heyrnartól, 2 Scart-tengjum, textavarpi, tímarofa, fjarstýringu, barnalæsingu o.m.fl. ÞU SPARAR lO.OOO,- KR. ^OOSVl,, .900.- Telefunken DG-2860H er 28" sjónvarp meb hágæba Black DFS-myndlampa, 20 W Nicam Stereo-magnara, 59 stöbva minni, sjálfvirkri stöbvaleit og innsetningu, tengi fyrir heyrnartól, 2 Scart-tengjum, textavarpi, tímarofa, fjarstýringu, barnalæsingu o.m.fl. ÞU SPARAR 10.000,- KR. ?*900^ Telefunken DH-S40 KEer 29" sjónvarp meb háskerpu Black DIVA- myndlampa, 40 W Nicam Stereo Surround-magnara, 99 stöbva minni, sjalfvirkri stöbvaleitog innsetningu, birtuskynjara, tengi fyrir heyrnartól, tengi fyrir sjónvarpsmyndavél, S-VHS-tengi, 3 Scart-tengjum, tex tavarpi, tímarofa, fullkominni fjarstýringu, barnalæsingu o.m.fl. ÞÚ SPARAR 6.000,- KR. 12V/24V/220V * ^900^ 29.900,- ÞU SPARAR 5.000,- KR. 44.900,- *7r VIDEO&TV 1 ÞU SPARAR 20.000,- KR. ^oosve^ ' T49i900^ DO OAA Thomson 10 MG70B12/24/220 V. 10" sjónvarp meb Black Matrix-myndlampa, 59 stöbva minni, sjálfvirkri stöbvleit og innsetningu, Scart-tengi, tímarofa, barnalæsingu, fjarstýringu o.m.fl. Litir: svart eba hvítt. Tiívalib í ferbalagib og bústabinn. Thomson T14 VB12A er sambyggt 14" sjónvarps og myndbandstæki meb Black CV-myndlampa, 99 stöbva minni, sjálfvirkri stöbvleit og innsetningu, Scart-tengi, AV inn og út, tímarofa, barna-læsingu, fjarstíringu, 2 hausa myndbandstæki meb Show View, PDC/VPS, 8 upptöku-minni, NTSC-afspilun o.m.fl. ÞÚSPARAR 10.000,- KR. ^oosve^ ' "49900^ ‘ J9.900,- Thomson VPK67S1 er 6 hausa Nicam Stereo-myndbandstæki meb4 Chroma Pro-myndhausum, NTSC-afspilun, ShowView, PDC/VPS, Long Play, 8 upptökuminni, rauntímateljara, Jog- hjóli, skarpri kyrrmynd og níu hraba hæcjmynd í bábar áttir, 5-7-9 faldri hrableit meb mynd í bábar attir, innsetningu á hljóörás og klippimöguleika, stafrænni sporun, myndskerpustilíingu, fullkominni fjarstýrinpu, Audio/inn- útgöngum, 2 Scart-tengjum, tengi fyrir sjonvarpsmyndavél ab framan o.m.fl. Verblaunatæki! ÞÚ SPARAR 5.000,- KR. ^oosve^ 24.900,- Thomson VP-2701 er 2 hausa myndbandstæki meb 2 Chroma Pro-myndhausum, NTSC-afspilun, PDC/VPS, 8 upptökuminni, rauntímateljara, jog-hjóli, kyrrmynd og hægmynd, 5-7-9 faldri hrableit meb mynd í bábar áttir, •klippimöguieika, stafrænni sporun, fullkominni fjarstýringu, 2 Scart-tengjum o.m.fl. Thomson29DU88NE29" 100 riba Digital Mastering-sjónvarp meb háskerpu Biack DIVA-myndlampa, INR/ISC-myndskerpu- búnabi, mynd í mynd (PIP), INVAR mask, 70 W Nicam Stereo, innbyggb bassakeila, 99 stöbva minni, sjálfvirkri stöbvleit og innsetningu, tengi fyrir Surround-hátalara, tengi fyrir sjónvarps- myndavél, AV-inn- og útgangur, 2 Scart-tengjum, tímarofa, textavarpi, barnalæsingu, fjarstýringu o.m.fl. EICNISTVONDUB TÆKIÁ CÓÐU VERDI! Skipholti 19 Sími: 552 9800 Ottó Geir Borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.