Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 59 I DAG Árnað heilla rj p'ARA afmæli. Á morg- • Oun, fimmtudaginn 18. júní, verður sjötíu og fímm ára Kjartan Hafsteinn Guð- mundsson, Háholti 15, Akranesi. Kjartan verður að heiman. BRIDS llin.vjón GuðmiiiMlui' l’áll Arnarvon LÁTUM sagnir liggja á milli hluta, enda geta þær varla verið til fyiirmyndar úr því að síðasta sögnin vai- sex lauf! Norður A Á4 ¥ G8 ♦ Á63 * DG10972 Suður «3 ¥ ÁK75 ♦ 9842 *ÁK86 MEÐ tígli út eru sex lauf ekkert skemmtispil, en sagnhafi var heppinn þegar hann fékk út smáan spaða. Hvernig myndi lesandinn spila? Bandaríkjamaðurinn Mark Feldman fékk þetta viðfangsefni við spilaborðið og hann vann þannig úr því: Hann tók á spaðaás, tromp- aði spaða, tók svo trompin í tveimur umferðum og spil- aði smáu hjarta að G8: Norður ♦ Á4 ¥ G8 ♦ Á63 ♦ DG10972 Austur Vestur A G9876 ¥932 ♦ KG7 *54 * KD1052 ¥ D1064 * D105 * 3 Suður A3 ¥ ÁK75 ♦ 9842 *ÁK86 Feldman vai' auðvitað að vonast til að vestur ætti drottninguna. En þegar vestur fylgdi fumlaust með smáu hjarta, var ósennilegt að gosinn héldi. Feldman sá þá annan möguleika í stöð- unni. Hann lét áttuna úr blindum og austur fékk slaginn á tíuna. I næsta slag var Feldman staddur inni í borði á tígulás. Hann spilaði hjartagosa og lét hann rúlla hringinn. Þegar gosinn hélt, gat hann hent tveimur tígl- um niður í ÁK í hjarta. Auð- vitað breytir engu þótt aust- ur leggi á hjartagosann, því nía vesturs fellur og sjöan verður góð. Þessi litaríferð heitir „intra-svíning“ á al- þjóðlegu bridsmáli, sem hljómar illa í íslensku þýð- ingunum „millisvíning" eða „innrisvíning“. Kannski dettur einhverjum lesanda gott orð í hug. rrrkÁRA afmæli. Á morg- I Vfun, fimmtudaginn 18. júní, verður sjötug Áslaug Stefánsdóttir, Hverfisgötu 90, Reykjavík. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. r/AÁRA afmæli. í dag, O v/miðvikudaginn 17. júní, verður fimmtug Sig- rún Kjartansdóttir, deild- arstjóri hjá Europay Is- land, Deildarási 7, Reykja- vík. Hún og eiginmaður hennar, Þorbjörn Jónsson, verða í sumarhúsi sínu í Reykjaskógum, Biskups- tungum, laugardaginn 20. júní og taka á móti vinum og vandamönnum ft'á kl. 16. DEMANTSBRÚÐKAUP. A morgun, fimmtudaginn 18. júní, eiga 60 ára hjúskaparafmæli Kristín Karlsdóttir og Axel Magnússon, fyrrv. veitingamaður, Sléttuvegi 17, Reykja- vík. Þau verða að heiman á morgun. SKAK llin.sjón Margcir Pétursson STAÐAN kom upp í einvígi sem lauk um helgina. Fyiri hluti þess fór fram í frönsku borginni Albert, en seinni hlutinn í Berlín. Öflugasti stórmeistari Þjóðverja und- anfarna áratugi, Robert Hiibner (2.560), var með hvítt, en franska undra- barnið Etienne Bacrot (2.565) hafði svart og átti leik. 39. _ Hxd5!! 40. exd5 _ Dxd5+ 41. Kh2 _ d3 42. a6 _ e4 43. Da3 _ Df7 44. a7? (Tapar strax, en hvíta staðan var einnig mjög erfið eftir 44. Hgl _ Bd4) 44. _ Df2+ 45. Khl (Eða 45. Kh3 Be5 46. Hxd3 _ exd3 47. Dxd3 _ Dxa7 og svartur vinnur) 45. _ Df3+ 46. og Hiibner Kh2 _ De2+ gafst upp. Þessi skák, sem var sú næstsíðasta, réði úrslitum, þvi hinum fimm lauk með jafntefli. Þetta er mikill sig- m- fyrii' Bacrot, sem er að- eins 14 ára gamall og Hubner er þrautreyndur einvígismaður. Árið 1980 komst Húbner t.d. í úrslita- einvígið um áskorunarrétt- inn á Karpov, en tapaði fyrh- Kortsnoj. SVARTUR leikur og vinnur. HOGNI HREKKVISI 'c£ít^ti3 'j- y'XrJÍ &*} e* 'jT/efar fiann' Önnur Ókufösrtdl?* STJORNUSPA eftir Franees Ilrakc J TVIBURARNIR Aímælisbarn dagsins: Þú ert góðum gáfum gæddur og leiðtogahæfíleikar þínii- myndu njóta sín vel við kennslustörf. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það ríkir samhugm' meðal ástvina um að eiga stund af- lögu hvort fyrir annað. Láttu ekkert koma þér í uppnám. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú ættirðu að hreinsa til í geymslunni og selja gamla dótið. Gerðu ráð fyrir breyt- ingu á skipulagðri dagski'á. Tvíburar (21. maí - 20. júní) M Þú hefur unnið vel að und- anförnu og ert nú kominn í góð sambönd. Það eru bjart- ir tímar framundan. Krabbi (21. júní - 22. júU) Hrós fyrir vel unnin störf hvetur þig til áframhaldandi dáða. Gefðu þér tíma til að heimsækja ókunnar slóðir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Þér hefur gengið allt í hag- inn í stai'fi en þarft nú að gefa þér tíma til að sinna fjölskyldunni og hvíla þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) <tí Þú ert að undirbúa eitthvað nýtt og spennandi. Taktu þátt i skemmtun barnanna og leiktu þér sjálfm'. (23. sept. - 22. október) Þú færð tækifæri til að vinna að eigin hugmyndum sem eru mikil forréttindi og þarf að fara vel með. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert að undirbúa áætlun sem mun gefa vel af sér. Gerðu þér þó ekki of miklar vonir og haltu þig við stað- reyndir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SCf Þú ert í ævintýraskapi og vilt leggjast í ferðalög og njóta náttúrufegurðar. Und- irbúðu það sem best þú get- ur. Steingeit (22. des. -19. janúar) mf Notaðu daginn til heim- sókna eða bjóddu til þín fólki. Láttu neikvæðar at- hugasemdir ekki trufla góða skapið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú nærð að hreinsa upp verkefnin og getur lyft þér upp seinnipart dags. Gættu buddunnar í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) M®* Þú hefur í mörgu að snúast í dag og ferst það allt vel úr hendi. Njóttu gestrisni fé- laga þinna í kvöld. Stjörnuspánn á uð lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. íslenski fáninn 175 cm x 126 cm, 100% polyester Kr. 1.499,- Takmarkaðar birgðir SféUtíHAt...ety Hólshraun 5 Hfj. S. 555 4350 BRUN AN SOLAR FRÁ CLINIQUE CLINIQUE Sólartilboð Glaesileg strandtaska fylgir ef keyptir eru 2 hlutir í sólarlínunni fró Clinique. Fáðu á þig fallegan sólbrúnan lit án sólar Bronzewear Tinted Self-Tanner Nýtt litað gel fyrir andlit frá Clinique sem gerir þig brúna(n) án sólar. Berðu það á...og húð þín fær samstundis sólgylltan lit sem helst dögum saman. Ef þú vilt’fá fallegan og jafnan lit á líkamann þá velur þú Self-Tanning Body Mist Spray eða Self-Tanning Lotion. Bronzewear Tinted Self-Tanner 50 ml kr. 1.575 Self-Tanning Body Misl Spray ] 25 ml kr. 1.465 Self-Tanning Lotion 125 ml kr. 1.465 UtttttU Ráðgjafi frá Clinique verður í Snyrtivöruversluninni Hygeu, laugavegi, fimmtudaginn 18. júní og föstudaginn 19. júní. H Y G E A anyrtivöruveralun Laugavegi, sími 511 4533. Sendum í póstkröfu. Sértilboð til Barcelona/ Salou 15. og22. júlí frá kr. 29.300 Við seljum nú síðustu sætin til Barcelona/Salou þann 15. júlí. Salou er einn vinsælasti strandbærinn í nágrenni Barcelona og þar er hinn stórglæsilegi skemmtigarður Port Aventura, sem hefur slegið út vinsældum Euro- Disney í París. Góð íbúðargisting við ströndina, rétt við miðbæinn. Allar íbúðir með einu svefnherbergi. Verð kr. 29.300 M.v .hjón með 2 böm, llug og gisting í viku á Novelty-íbúðarhótelinu. Verð kr. 39.960 M.v. 2 fullorðna í íbúð, vika á Novelty, 2 í íbúð. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.