Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 63 _ Trefjagifsplötur til notkunar á veggi, loft og gólf Morgunblaðið/Jón Svavarsson HINN leikni Agnar Jón Egilsson reyndi að fá Ingibjörgu og Huld til að veðja í hálfleik. HALLDÓRA Geirharðsdóttir hoppaði eftir stólbök- unum fram í salinn til að ná athygli.. ... á meðan Kjartan Guðjónsson fór troðnari slóðir og beitti kynþokkanum. Fyrsta keppnin Leikhús- sporti ► ÞAÐ voru Leikföngin sem báru sigur úr býtum í fyrstu keppninni í leikhúsfimi sem fram fór í Iðnó í gærkvöldi. Bái-u þau sigurorð af Spunahraðlestinni í úrslitum þeg- ar þau fluttu með tilburðum lag sem átti að geta verið frainlag Itala í Evróvision við gífurlegan fognuð áhorfenda. Keppnin var með því sniði að eftir að sænski leikstjórinn Martin Gejer, með drjúgri aðstoð túlksins Ingu Maríu Baldursdóttur, hafði rifið upp stemmninguna í salnum keppti Leiknir við Spunahraðlest- ina. Sýndi hvor hópur fyrir sig af- ar skemmtileg tilþrif og stóð þá upp úr frammistaða Ingrid Jóns- dóttir úr Spunahraðlestinni þegar hún talaði eitt orð með grænlensk- um framburði og eignaðist salinn skuldlaust. Eftir hlé tókust á Leikföngin og Sápukúlurnar og var það jöfn og spennandi keppni. Keppendur gerðu allt til að ganga í augun á áhorfendum og dómurum og not- uðust m.a. við „slides“-myndasýn- ingar, útvarpsleikrit og framhjá- haldssögu um föðurinn og soninn. Réðust svo úrslitin í bráðabana þar sem Leikföngin höfðu nauman sig^ur. Að sögn Magnúsar Geirs Þórð- arsonar verður framhald á keppn- inni þegar í næstu viku, enda var uppselt í fyrrakvöld og fjöldi manns þurfti frá að hverfa. Verð- ur keppnin haldin næstkomandi mánudagskvöld og munu sömu lið takast á. „Það tekur tíma að þjálfa nýja keppendur," segir hann. „Sú vinna er þegar farin í gang og við erum farin að skrá lið til keppni og koma þau úr öllum leikhúsum. Þetta hefði því ekki getað farið betur af stað.“ Magnús Geir segir að það sé til skoðunar með hvaða sniði keppnin verði ojg hvort ekki sé tilefni til að halda Islandsmót í leikhússporti. LEIKFONGIN. Stefán Jónsson, Halldóra Geirharðsdóttir fyrir- liði og Arndís Jónsdóttir í siguratriðinu. SPUNAHRAÐLESTIN hafnaði í öðru sæti knúin áfram af Gunnari Hans- syni, Guðnýju J. Helgadóttur, Ingrid Jónsdóttur og Björk Jónsdóttur. NÍNA Dögg Filippusdóttir yfirdómari setur Margréti Vil- hjálmsdóttur í skammarkrókinn fyrir að nota klúryrði. * ELDTRAUSTAR * HLJÓÐEINANGRANDI * MJÖG GOn SKRÚFUHALD * UMHVEFISVÆNAR PLÖTUR VIBURKENNDAR AF BRUNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS PP &CO Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 0360 • 128 REYKJAVlK SÍMI 553 0640 • 560 6100 / / SUMARHATIÐ SÓLSTÖÐUHÓPS Stöldrum við á sumarsólstöðum á Laugalandi í Holtum 19.-21. júní. Námskeið við allra hæfi, fyrir fullorðna, unglinga og böm. Kvöldvaka, varðeldur, sund, gjöf dagsins, gönguferðir, glens og gaman o.m.fl. Verð fyrir fullorðna 7.000, unglinga 13-18 ára 3.000, börn 4-12 ára 1.000. Upplýsingar og skráning í síma 553 3001, sama fax númer. SÓLSTÖÐUHÓPURINN Bílaleigubílar og sumarhús í Danmörku Höfum takmarkaðan fjölda íbúða og sumarhúsa í orlofshverfum á vestur-Jótlandi. Skiptidagar eftir samkomulagi. Bílaleigubílar til afgreiðslu á Billund-flugvelli eða samkvæmt eigin óskum í Danmörku. Fáið sendar frekari upplýsingar hjá umboðsmanni okkar, International Car Rental ApS Fylkir Ágústsson. Sími 456 3745, fax 456 3795. TWIST REGGAE ecco Gangur lífsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.