Morgunblaðið - 17.06.1998, Page 42

Morgunblaðið - 17.06.1998, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Laus störf 1. Ritari: Sérhæft þjónustufyrirtæki á Grafarvogssvæðinu óskar eftir ritara í fullt starf. 2. Ritari: Fasteignasala í austurbænum óskar eftir ritara í fullt starf. 3. Lagerstarf: Stórt fyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu óskar eftir lagerstarfsmanni. 4. Ritari: Opinber stofnun í miðborg Reykjavíkur óskar eftir ritara í fullt starf. 5. Gjaldkeri: Fyrirtæki á Höfða óskar eftir gjaldkera í fullt starf. Æskilegt að viðkom- andi geti byrjað sem fyrst. 6. Afgreiðslustarf: Sérverslun á Laugar- vegi óskar eftir afgreiðslufólki í verslun. Um er að ræða hálf störf, vinnut. 9-14/14-18 og einn laugard. (mánuði. 7. Lagerstarf: Heildsala í austurbænum óskar eftir starfskrafti á lager og í útkeyrslu. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní. Upplýsingar veitír Hildur á skrifstofu frá 10-12. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um störf á http://www.lidsauki.is Fóttr og þekkirtg Lidsauki @ Skipholt 50c, 105 Reykjavík slmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is V s I Samtök psoriasis og exemsjúldinga Skrifstofustjóri Laust er til umsóknar starf skrifstofustjóra hjá Samtökum psoriasis- og exemsjúklinga (SPOEX). Starfið, sem er framtíðarstarf, veitist frá byrjun ágúst nk. Starfssvið: Skipulagning og umsjón með skrifstofu samtakanna, innheimta félagsgjalda, auglýsingasöfnun og almenn fjáröflun, erlend- ar bréfaskriftir, vinnsla fréttabréfs og öll al- menn þjónusta við félagsmenn. Hæfniskröfur: Menntun af heilbrigðis- og/eða viðskiptasviði æskileg og reynsla af stjórnunar- störfum. Góðtölvu- og bókhaldskunnátta ásamttungumálakunnáttu. Leitað er að ein- staklingi sem getur unnið sjálfstætt, hefur mikið frumkvæði, er lipur í mannlegum sam- skiptum og með ríka þjónustulund. Nánari upplýsingarveitirStella í síma 588 9666. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til SPOEX, Bolholti 6, Reykjavík, fyrir 28. júní. ■ ■ Oruggar aukatekjur Vegna aukinna verkefna bjóðum við fólki á aldrinum 20-70 ára hlutastörf við ræstingar. Vinnutími erfrá kl. 16 í allt að 5tíma á dag. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri þessa viku og næstu, kl. 10-11 og 15-16 á skrifstofu Sec- uritas, Síðumúla 23. Netfang: erna@securit- as.is rm SECURITAS A| ÖLFU SHREPPUR Sveitarstjóri Ölfushrepps Starf sveitarstjóra Ölfushrepps er laust til um- sóknar. Sveitarstjóri erframkvæmdastjóri sveitarfélagsins, situr á fundum sveitarstjórnar og hreppsráðs með málfrelsi og tillögurétt, er prókúruhafi sveitarsjóðs og æðsti yfirmaður alls starfsliðs sveitarfélagsins. í boði er krefj- andi starf fyrir áhugasaman einstakling. Ráðningartími sveitarstjóra er hinn sami og kjörtímabil sveitarstjórnar, þ.e. 4 ár. Áskilin er góð menntun og starfsreynsla sem nýtist í þessu starfi. Starfskjör verða ákveðin í ráðn- ingarsamningi. Húsnæði er í boði. Ölfushrepp- ur er sveitarfélag með um 1550 íbúa, þar af um 1250 í Þorlákshöfn. í sveitarfélaginu er rek- in góð félagsleg þjónusta fyrir unga sem ald- na. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjörleifur Brynjólfsson í símum 483 3400 eða 893 2017. Umsóknarfrestur er til 28. júní nk. Umsóknirskulu berast á skrifstofu Ölfus- hrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn. Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla næsta skólaár. Meðal kennslugreina er handmennt og enska. Umsóknarfrestur er til 26. júní. Upplýsingargefurskólastjórinn, Björn Ingólfs- son, í síma 463 3118 eða 463 3131. TILBOO/ÚTBOÐ í SÖLU«< Tilboð óskast í 50 m2 sumarhús sem stendur á u.þ.b. 1,4 hekturum skógi vaxins lands á ein- um besta útsýnisstað í Þrastarskógi, Grímsnesi. Húsið verður til sýnis í samráði við Óskar Ásgeirsson, Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykja- vík, sími 552 6844. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa þriðjudaginn 30. júní nk. kl. 10.00. ® RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 R E YKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskoup.is Aðalfundur verður haldinn í Félagsmiðstöðinni Frostaskjóli fimmtudaginn 25. júní kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Aðalstjórn. Jónsmessuferð Reykjavíkurdeild SÍBS fer í hina árlegu Jóns- messuferð sunnudaginn 21. júní. Farið verður í Þjórsárdal um Hellisheiði, Grímsnes, Biskups- tungur og Hreppa. Séð verðurfyrirfróðleiksmolum um náttúrufar og sögu. Lagt verður af stað frá Suðurgötu 10 kl. 9.00. Áætluð heimkoma kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist í síma 552 2150 á skrifstofu- tíma. Þátttökugjald er 1.000 kr. Félagar, munið nestið! Stjórnin. Fyrirlestur geimfara Geimfarinn og Vestur-íslendingurinn Bjarni Tryggvason mun halda almennan fyrirlestur og sýna litskyggnur úr geimferð sinni á vegum Þjóðræknisfélags íslendinga á Hótel Loftleið- um á morgun fimmtudaginn 18. júní kl. 17.00. Aðgangur er ókeypis og öllum er heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. Þjóðræknisfélag íslendinga. Aðalfundur Aðalfundur Heima hf. verður haldinn þann 30. júní kl. 20.00 í Norræna skólasetrinu, Hval- fjarðarströnd. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Heima. TILKYNNINGAR Lánasjóður íslenskra námsmanna Sumartími ráðgjafa í viðtölum 15. júní—28. ágúst kl. 11 — 15 Þriðjudagar Norðurlönd Fimmtudagar ísland Föstudagar Enskumælandi og önnur lönd. Engin viðtöl mánudaga og miðvikudaga. Hrossaræktendur! Þeir aðilar sem hyggjast efna til afkvæmasýn- ingar á Landsmóti hestamanna á Melgerðis- melum þurfa að tilkynna um það til Bændas- amtaka íslands fyrir 25. júní næstkomandi. Til- kynningunni þurfa að fylgja upplýsingar um hvernig afkvæmahóparnir eru skipaðir. Fyrstu verðlauna stóðhestum þurfa að fylgja 6afkvæmi sýnd í reið. Heiðursverðlauna- stóðhestum þurfa að fylgja 12 afkvæmi sýnd í reið. Heiðursverðlauna-hryssum þurfa að fylgja 4 afkvæmi sýnd í reið. Öll afkvæmi þurfa að hafa kynbótadóm. Upplýsingar gefa Guðlaug Hreinsdóttir, sími 563 0346 og Hallveig Fróðadóttir, sími 563 0307. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Polynesískt heilunarnudd. Fyrirlestur og námskeið. Uppl. gefa Valborg í s. 552 3653 og Sigurlaug s. 554 1248. FÉLAGSLÍF Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kaffisala kl. 14—18. Dagskrá um kvöldið frá kl. 21.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. éSAMBAND ÍSŒNZKRA r KRISÍNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma fellur niður í kvöld. Hörgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉIAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Fimmtudagur 17. júní kl. 10.30 Móskarðshnjúkar-Trana. Góð fjallganga. Verð 1.000 kr. Laugardagur 20. júní kl. 18.00 Næturganga á Heklu. Heklu- ganga um sumarsólstöður og að næturlagi er ógleymanleg. Verð 2.800 kr. Göngudagur F.í. og Spron er sunnudaginn 21. júní. Takið daginn frá og mætið í skemmtilegar gönguferðir þar sem allir ættu að finna göngu við sitt hæfi. Kl. 10.30 Nesjavellir — Marardalur — Draugatjörn. Gönguferð vestan undir Hengli. Kl. 13.00 Hellisheiði - Draugatjörn, gömul þjóðleið. Tilvalin fjölskylduganga. Gengið með vörðum. Hellukofinn skoðaður. Hóparnir hittast hjá rústum gamla sæluhússins við Draugatjörn. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Minnum á helgarferðirnar á Fimmvörðuháls og í Þórs- mörk, m.a. fjölskylduhelgi í Þórsmörk 26.-28. júní. Pantið tímanlega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.