Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Laus störf 1. Ritari: Sérhæft þjónustufyrirtæki á Grafarvogssvæðinu óskar eftir ritara í fullt starf. 2. Ritari: Fasteignasala í austurbænum óskar eftir ritara í fullt starf. 3. Lagerstarf: Stórt fyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu óskar eftir lagerstarfsmanni. 4. Ritari: Opinber stofnun í miðborg Reykjavíkur óskar eftir ritara í fullt starf. 5. Gjaldkeri: Fyrirtæki á Höfða óskar eftir gjaldkera í fullt starf. Æskilegt að viðkom- andi geti byrjað sem fyrst. 6. Afgreiðslustarf: Sérverslun á Laugar- vegi óskar eftir afgreiðslufólki í verslun. Um er að ræða hálf störf, vinnut. 9-14/14-18 og einn laugard. (mánuði. 7. Lagerstarf: Heildsala í austurbænum óskar eftir starfskrafti á lager og í útkeyrslu. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní. Upplýsingar veitír Hildur á skrifstofu frá 10-12. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um störf á http://www.lidsauki.is Fóttr og þekkirtg Lidsauki @ Skipholt 50c, 105 Reykjavík slmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is V s I Samtök psoriasis og exemsjúldinga Skrifstofustjóri Laust er til umsóknar starf skrifstofustjóra hjá Samtökum psoriasis- og exemsjúklinga (SPOEX). Starfið, sem er framtíðarstarf, veitist frá byrjun ágúst nk. Starfssvið: Skipulagning og umsjón með skrifstofu samtakanna, innheimta félagsgjalda, auglýsingasöfnun og almenn fjáröflun, erlend- ar bréfaskriftir, vinnsla fréttabréfs og öll al- menn þjónusta við félagsmenn. Hæfniskröfur: Menntun af heilbrigðis- og/eða viðskiptasviði æskileg og reynsla af stjórnunar- störfum. Góðtölvu- og bókhaldskunnátta ásamttungumálakunnáttu. Leitað er að ein- staklingi sem getur unnið sjálfstætt, hefur mikið frumkvæði, er lipur í mannlegum sam- skiptum og með ríka þjónustulund. Nánari upplýsingarveitirStella í síma 588 9666. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til SPOEX, Bolholti 6, Reykjavík, fyrir 28. júní. ■ ■ Oruggar aukatekjur Vegna aukinna verkefna bjóðum við fólki á aldrinum 20-70 ára hlutastörf við ræstingar. Vinnutími erfrá kl. 16 í allt að 5tíma á dag. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri þessa viku og næstu, kl. 10-11 og 15-16 á skrifstofu Sec- uritas, Síðumúla 23. Netfang: erna@securit- as.is rm SECURITAS A| ÖLFU SHREPPUR Sveitarstjóri Ölfushrepps Starf sveitarstjóra Ölfushrepps er laust til um- sóknar. Sveitarstjóri erframkvæmdastjóri sveitarfélagsins, situr á fundum sveitarstjórnar og hreppsráðs með málfrelsi og tillögurétt, er prókúruhafi sveitarsjóðs og æðsti yfirmaður alls starfsliðs sveitarfélagsins. í boði er krefj- andi starf fyrir áhugasaman einstakling. Ráðningartími sveitarstjóra er hinn sami og kjörtímabil sveitarstjórnar, þ.e. 4 ár. Áskilin er góð menntun og starfsreynsla sem nýtist í þessu starfi. Starfskjör verða ákveðin í ráðn- ingarsamningi. Húsnæði er í boði. Ölfushrepp- ur er sveitarfélag með um 1550 íbúa, þar af um 1250 í Þorlákshöfn. í sveitarfélaginu er rek- in góð félagsleg þjónusta fyrir unga sem ald- na. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjörleifur Brynjólfsson í símum 483 3400 eða 893 2017. Umsóknarfrestur er til 28. júní nk. Umsóknirskulu berast á skrifstofu Ölfus- hrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn. Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla næsta skólaár. Meðal kennslugreina er handmennt og enska. Umsóknarfrestur er til 26. júní. Upplýsingargefurskólastjórinn, Björn Ingólfs- son, í síma 463 3118 eða 463 3131. TILBOO/ÚTBOÐ í SÖLU«< Tilboð óskast í 50 m2 sumarhús sem stendur á u.þ.b. 1,4 hekturum skógi vaxins lands á ein- um besta útsýnisstað í Þrastarskógi, Grímsnesi. Húsið verður til sýnis í samráði við Óskar Ásgeirsson, Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykja- vík, sími 552 6844. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa þriðjudaginn 30. júní nk. kl. 10.00. ® RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 R E YKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskoup.is Aðalfundur verður haldinn í Félagsmiðstöðinni Frostaskjóli fimmtudaginn 25. júní kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Aðalstjórn. Jónsmessuferð Reykjavíkurdeild SÍBS fer í hina árlegu Jóns- messuferð sunnudaginn 21. júní. Farið verður í Þjórsárdal um Hellisheiði, Grímsnes, Biskups- tungur og Hreppa. Séð verðurfyrirfróðleiksmolum um náttúrufar og sögu. Lagt verður af stað frá Suðurgötu 10 kl. 9.00. Áætluð heimkoma kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist í síma 552 2150 á skrifstofu- tíma. Þátttökugjald er 1.000 kr. Félagar, munið nestið! Stjórnin. Fyrirlestur geimfara Geimfarinn og Vestur-íslendingurinn Bjarni Tryggvason mun halda almennan fyrirlestur og sýna litskyggnur úr geimferð sinni á vegum Þjóðræknisfélags íslendinga á Hótel Loftleið- um á morgun fimmtudaginn 18. júní kl. 17.00. Aðgangur er ókeypis og öllum er heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. Þjóðræknisfélag íslendinga. Aðalfundur Aðalfundur Heima hf. verður haldinn þann 30. júní kl. 20.00 í Norræna skólasetrinu, Hval- fjarðarströnd. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Heima. TILKYNNINGAR Lánasjóður íslenskra námsmanna Sumartími ráðgjafa í viðtölum 15. júní—28. ágúst kl. 11 — 15 Þriðjudagar Norðurlönd Fimmtudagar ísland Föstudagar Enskumælandi og önnur lönd. Engin viðtöl mánudaga og miðvikudaga. Hrossaræktendur! Þeir aðilar sem hyggjast efna til afkvæmasýn- ingar á Landsmóti hestamanna á Melgerðis- melum þurfa að tilkynna um það til Bændas- amtaka íslands fyrir 25. júní næstkomandi. Til- kynningunni þurfa að fylgja upplýsingar um hvernig afkvæmahóparnir eru skipaðir. Fyrstu verðlauna stóðhestum þurfa að fylgja 6afkvæmi sýnd í reið. Heiðursverðlauna- stóðhestum þurfa að fylgja 12 afkvæmi sýnd í reið. Heiðursverðlauna-hryssum þurfa að fylgja 4 afkvæmi sýnd í reið. Öll afkvæmi þurfa að hafa kynbótadóm. Upplýsingar gefa Guðlaug Hreinsdóttir, sími 563 0346 og Hallveig Fróðadóttir, sími 563 0307. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Polynesískt heilunarnudd. Fyrirlestur og námskeið. Uppl. gefa Valborg í s. 552 3653 og Sigurlaug s. 554 1248. FÉLAGSLÍF Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kaffisala kl. 14—18. Dagskrá um kvöldið frá kl. 21.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. éSAMBAND ÍSŒNZKRA r KRISÍNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma fellur niður í kvöld. Hörgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉIAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Fimmtudagur 17. júní kl. 10.30 Móskarðshnjúkar-Trana. Góð fjallganga. Verð 1.000 kr. Laugardagur 20. júní kl. 18.00 Næturganga á Heklu. Heklu- ganga um sumarsólstöður og að næturlagi er ógleymanleg. Verð 2.800 kr. Göngudagur F.í. og Spron er sunnudaginn 21. júní. Takið daginn frá og mætið í skemmtilegar gönguferðir þar sem allir ættu að finna göngu við sitt hæfi. Kl. 10.30 Nesjavellir — Marardalur — Draugatjörn. Gönguferð vestan undir Hengli. Kl. 13.00 Hellisheiði - Draugatjörn, gömul þjóðleið. Tilvalin fjölskylduganga. Gengið með vörðum. Hellukofinn skoðaður. Hóparnir hittast hjá rústum gamla sæluhússins við Draugatjörn. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Minnum á helgarferðirnar á Fimmvörðuháls og í Þórs- mörk, m.a. fjölskylduhelgi í Þórsmörk 26.-28. júní. Pantið tímanlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.