Morgunblaðið - 17.06.1998, Page 52

Morgunblaðið - 17.06.1998, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 Sérsauma íslenska þjóðbúninga kvenna fyrir dömur á öllum aldri. Jófríður Benediktsdóttir, klæðskera- og kjólameistari. Saumastofan Náiaraugad Fífuhjalia 6, 200 Kópavogi, sími 554 3938. BELTAGROFUR Standast allan samanburö Til afgreiðslu strax á einstöku verði Yanmar B15 beltagrafa -1,6 tonn Yanmar C10R beltavagn - 850 kg burðargeta FRÁBÆRT VERÐ Á FJALLAHJÓLUM Varahlutir - Aukahlutir Hjálmar, barnastólar, blikkljós, bjöllur, hraöamælar, brúsar, bögglaberar, skít- bretti, Ijós, standarar, dekk, slöngur, demparagafflar, töskur og margt fleira. DIAMOND SAHARA 26“ 18 gíra fjallahjól meö skítbrettum og bögglabera á frábæru verði. Shimano-gírar, álgjarðir, átaks- bremsur, brúsi, standari, glit, gír- hlíf og keðjuhlíf. Verð áður kr. 24.900 Tilboð kr. 20.800, stgr. 19.760 DIAMOND NEVADA 26“ BRONCO TRACK 26“ dömu og herra 18 gíra fjallahjól á ótrúlega góðu verði. Shimano-gírar, átaksbremsur, álgjarðir, brúsafesting, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. Verð áður kr. 22.900 Tilboð kr. 17.800, stgr. 16.910 18 gíra fjallahjól með skítbrettum og bögglabera á frábæru verði. Shimano-gírar, álgjarðir, átaks- bremsur, brúsi, standari, glit, gír- hlíf og keðjuhlíf. Verð áður kr. 24.900 Tilboð kr. 20.800, stgr. 19.760 Staðgreiðsluafsláttur 5 %. Ármúla 40 Símar: 553 5320 568 8860 Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar fullsamsett og stlllt af tajmönnum. Iferslurtin Ein stærsta sportvöruverslun /ancfe/ns^^^j FRÉTTIR KRISTJÁN Örn Jónsson, formaður Verksfjórafélags Reykjavíkur, af- hendir Guðmundi Vikari Einarssyni, yfírlækni, gjafabréf og Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus, fylgist með, en hann er formaður fjáröfl- unarnefndar Styrktar- og sjúkrasjóðs versiunarmanna í Reykjavík. Styrkir kaup á leysi- skurðlækningatæki „Á SÍÐASTA ári varð Styrktar- og sjúkrasjóður verslunarmanna í Reykjavík 130 ára og er elsti sjóður hér á landi er sinnir þeim líknarmálum eins og nafn hans ber með sér og er forveri síðari tíma sjúkrasjóða og lífeyris- sjóða. í tilefni þessara tímamóta var ákveðið að gefa 500 þúsund krónur til kaupa á leysi-skurð- lækningatæki til blöðruhálsað- gerða á Landspítala - Háskóla- sjúkrahúsi íslands. Þetta tæki er algjör nýjung og mun auðvelda læknum að gera fleiri aðgerðir en nú, sparar auk þess legudaga á sjúkrahúsi og fækkar veik- indadögum. í framhaldi þessa máls ákvað fjáröflunamefndin, sem stjóm Styrktar- og sjúkra- sjóðs verslunarmanna í Reykja- vík skipaði, að standa fyrir átaki i þjóðfélaginu og safna fé til kaupanna. Þessi söfnun hefur gengið vel og er nú búið að panta skurðlækningatæki. Nú hefur Verkstjórafélag Reykjavíkur afhent Landspítal- anum - Háskólasjúkrahúsi 700 þúsund kr. að gjöf frá sjúkra- sjóði verkstjóra í tilefni af 60 ára afmæli Verkstjórasambands Islands til kaupa á þessu mikil- væga Ieysi-skurðlækningatæki,“ segjr í fréttatilky nningu. Harmar ófremdar- ástand STJÓRN FAAS sendir frá sér eft- irfarandi yfirlýsingu vegna fjölda- uppsagna hjúkrunarfræðinga: „Stjóm félags áhugafólks og að- standenda AJzheimersjúklinga og annarra minnissjúkra harmar það ófremdarástand sem fyrirsjáanlegt verður á hjúkrunarþjónustu gagn- vart minnissjúkum. Það má full- yrða að örvænting, kvíði og óör- yggi sé hjá sjúklingunum jafnt sem aðstandendum þeirra. Stjórn FAAS vill hvetja háttvirt- an fjármálaráðherra til að ganga til samninga við hjúkranarfræðinga og afstýra með þeim hætti væntan- legu hörmungarástandi í þjónustu og umönnun við Alzheimersjúk- linga og aðra minnissjúka.“ -----♦ ♦♦---- Kínaklúbbur Unnar til Sýrlands og Jórdaníu UNNUR Guðjónsdóttir mun efna til ferðalags um Sýrland og Jórdaníu 5.-25. október. „Þetta eru lönd sem eru flestum Islendingum óþekkt sem ferðamannalönd, en eru flestum kunn úr sögunni. Því ætti ferð á þessar slóðir að vekja áhuga fólks, sem vill kynnast þess- um löndum að eigin raun. Unnur mun kynna ferðina fostu- daginn 19. júní kl. 20 í Reykjahh'ð 12,“ segir í fréttatilkynningu. Lýðveldishátíðin 1944 á Islandssöguvef RUV Ljósmynd/Ljósmyndasafn Eeykjavíkur MANNFJÖLDINN á Lögbergi 17. júm' 1944. Ljósmynd: Skafti Guð- jónsson (1902-1971). Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN 17. júní verður formlega opnaður vefur um lýðveldishátíðina árið 1944. Lýðveldisvefurinn er hluti af samstarfsverkefni Ríldsút- varpsins, Ljósmyndasafns Reykjavíkur og Kvikmyndasafns Islands sem hefur hlotið samheit- ið Islandssöguvefurinn. Fyrri áfangi verkefnisins eru vefír um heraám Islands og Nóbelshátíð- ina 1955 sem Ljósmyndasafnið og Ríkisútvarpið opnuðu í apríl og maímánuði. Slóð vefjarins er: http://www.ruv.is/saga Á Lýðveldisvefnum má fínna kvikmyndir, ljósmyndir og hjóð- upptökur frá dagskrá lýðveldis- hátíðarinnar í Reykjavík og á Þingvöllum 17. júní 1944, svo og upptökur sem varpa ljósi á að- draganda lýðveldisstofnunarinn- ar og hátíðahöldin 1994 þegar 50 ára afmæli lýðveldisins var fagn- að, segir í fréttatilkynningu. Á Islandssöguvefnum er leitað nýrra leiða til að miðla söguleg- um andartökum úr lífí íslensku þjóðarinnar með möguleikum margmiðlunar. Þar má nú sjá á fjórða tug ljósmynda, átta kvik- myndabrot og heyra raddir tæp- lega þrjátíu þekktra Islendinga, þeirra á meðal Brynjólfs Jóhann- essonar, Davíðs Oddssonar, Ey- steins Jónssonar, Halldórs Lax- ness, Hannibals Valdimarssonar, Jóns Leifs, Ólafs Thors, Soffíu Karlsdóttur og Vigdísar Finn- bogadóttur. 10-70% 1 fy^ 4 • • • allt n • • • • • • % J Yni SARA Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, og Suðurlandsbraut 50 v/ Fákafen

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.