Morgunblaðið - 09.08.1998, Side 3

Morgunblaðið - 09.08.1998, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 3 ■ Verðdæmi: (S.OOOkr.íyrirböm) af vcrói pakkaferða tll Florida á timabilinu 8. september til 12. deseinber (siðasta heimferð L. 12.desember). A Á mann mcð afslætti miðað við 2 fulloiðna og 2 böm (2-11 ára) í 6 daga á Best Westem Plaza intemational 44.0m Á mann með afclætti í tvíbýU í 6 daga á Best Wcstem Plaza intemational Ein fegursta borg Evrópu. Funi, fjör og menning. Gullmoli í Spánarsól sem þú verður að upplifa af eigin raun. Skemmtu þér. Finndu gleðina og kraftinn. Skoðaðu einstök byggingarlistaverk. Leiktu þér. Sjáðu fcgurðina á striganum í frábærum listasöfnum. Skoðaðu hvað fæst í búðunum. Njóttu þess að vera til. Komdu til Barcelona. Litríkar og leiftrandi ánægjustundir á bökkum Mississippi! Nú er tækifærið til að finna hvað það er við Minneapolis sem laðar til sín tugi milljóna gesta á hverju ári. Mall of America, stærsta yfirbyggða verslunar- og afþreyingarmiðstöð í Bandaríkjunum. Leikhús, söngleikir, amcriskur fótbolti og homabolti, listir, tónlist, popp og djass, fjöldi íyrsta flokks veitingastaða, þjóðlcgra og alþjóðlcgra, skemmtistaðir, klúbbar og spilavíti. Gafbnjór sjarmi, malt, liumlar, einiber, listir, fjör og veisla fyrir bragðlauka Amsterdam er engu h'k. Við Leidseplcin og Rembrandtplein ræður glcðin ríkjum, rómantíkin blómstrar við síkin, mannlífið heillar á verslunargötunum og myndirnar hans van Gogh gieymast aldrei. 1400 kaffihús og krár, mait, humlar og einiber - er hægt að hafa það bctra! Innifalið: Flug, gisting og flugvallarskattar. Hafiðsamband við söluskrifstofiir Flugleiða eða símsöludeild Flugleiða ísima SO SO100 (svarað mánud,-föstud. kl. 8 - 20. laugard. kl. 9 -17ogsunnudaga kl 10-16) VcfurFluglciða áIntemetinu: www.icelandair.is Netfangjyrir almennar upplýsingar: info@icelandair.is Sjáðu hvað bíður þín! Náóu þér í eintak af nýjum heimsborgarbæklingi og sólarbæklingi Flugleiða á næstu söluskrifstofu okkar eða á ferðaskrifstofunum. FLUGLEIÐIR Traustur tslenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.