Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 13 Hun sér ekkí solina fýrir honum! Veðrið hefur sannarlega ekki leikið við Norðlendinga í sumar. En svo er Sumarflöskum Coca-Cola fyrir að þakka að dáfallegur sólargeisli skaust um daginn inn í líf Ólafar Heiðu Óskarsdóttur, sextán ára stúlku frá Dalvík. Eins og svo margir íslendingar kíkti hún í tappann á kókflöskunni sinni og það sem hún sá varð til þess að hún tók bakföll af fögnuði. En Ólöf Heiða er skynsöm stúlka og lét ekki þar við sitja. Hún ræsti út Friðrik sparisjóðsstjóra á Dalvík seint að kvöldi og bað hann að geyma fyrir sig tappann í öruggu bankahólfi um stundarsakir. Hann tók þeirri beiðni að sjálfsögðu með fyllstu vinsemd. Það var ekki að ástæðulausu. Ólöf Heiða hafði unnið glænýjan Volkswagen Golf í tappanum á Sumarflöskunni sinni. Þar með er hún annar íslendingurinn í sumar sem hreppir slíka glæsibifreið og ástæða til að óska henni hjartanlega til hamingju! En hafðu augun hja þér! Hann fer að verða einmana, þriðji og síðasti Golfinn sem bíður nýs eiganda síns. Bræður hans tveir njóta nú lífsins á Bíldudal og Dalvík og hann er orðinn óþreyjufullur, blessaður. Þess vegna er nú mikilvægara en nokkru sinni fyrr að íslendingar hafi augun hjá sér og kíki í tappann á Sumarflöskum Coca-Cola og Diet Coke. Reynslan sýnir að vinningstáknin leynast alls staðar... i I I i HÚn Ólöf var í sólskinsskapi þegar hún félck Golfinn sinn afhentan um húdegisbilift ó miðvikudaginn - þrútt fyrir rigninguna. Vinningunum rignir! Nú þegar hafa íslendingar fengið yfir 70 þúsund vinninga og sumarglaðninga í Sumarflöskum Coca-Cola. En starfsmenn Vffilsfells og bensínstöðva Esso um land allt eru alls ekki hættir, því nóg er eftir enn! Fótboltar, útvarpstæki, utanlandsferðir, sjónvörp með myndbandstæki, reiðhjól, grill, bakpokar, máltlðir á Hard Rock Café... Upptalningin er endalaus. Kíktu í tappann!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.