Morgunblaðið - 09.08.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 53
punxj;a '
FPPBU ■'Bi'ð Kringlunni 4-6. simi 588 0800
KRINGLU :»1 | ÖllUM SÖIUM
[ •®t!f j
LETHAL WEAPON 4 er sú besta í serjunni og án efa su skemmti-
legasta. Full af spennu gríni og hraða. Og nú bætast við tvær
nýjar stjömur þeir Chris Rock og sá kínverski Jet Li.
ÞRÆLGÓÐ SKEMMTUN SEM Á ENGAN SINN LÍKA
Sýnd kl. 2.30,4, 6.30, 9 og 11.30. b.í. is. bhdig(tal
Sýnd kl. 5 og 7. BEMKSirAL | Sýnd kl. 3. ■DUnan'AL Sýnd kl. 2.20. (sl. tal.
www.samfilm.is
asaaflli;
BIOCOD
v Snorrabraut 37. simt 551 1384
FRUMSYNUM STORMYNDINNA
MEL GIBSON
OANNY GLOVER
10 E PESCI
RENE RUSSO
CHRIS ROCK
/ l JETLI
* {F- . f
MmETHAMm ZL
WEAPON 7
LETHAL WEAPON 4 er sú besta i serjunni og án efa sú skemmti-
iegasta. Full af spennu grini og hraða. Og nú bætast við tvær
nýjar stjörnur þeir Chris Rock og sá kínverski Jet Li.
PRÆLGÓÐ SKEMMTUN SEM Á ENGAN SINN LÍKA
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. b.l 16.
aamoiGrTAL
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.40.
Sýnd á mánudag kl. 5 og 9.
www.samfiim.is
FX
JFFEC
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.20.
EZSSmEL
*"vhhhhhéí
MYNDBÖND
Sannar lygar ílji ^^iocuriiiii (tcmiir (H í ísg
Vængir dúfunnar
(The Wings of the Dove)
Drama
y2
Framleiðendur: Stephen Evans og
David Parfitt. Leikstjóri: Iain Softley.
Handritshöfundur: Hossein Amini.
Kviltmyndataka: Eduardo Serra.
Tónlist: Ed Shearmur. Aðalhlutverk:
Helena Bonham Carter, Linus
Roache og Alison Elliott. (102 mín.)
Bresk/bandarísk. Skífan, júlí 1998.
Myndin er öllum leyfð.
0
KATE Croy (Helena Bonham
Carter) er ung kona sem leitar lífs-
hamingjunnar í snobbuðu samfélagi
Lundúna í byrjun
aldarinnar. Móðh’
Kate hefur látist
fátæk og skuldum
vafin eftir að hafa
gifst niður fyrh-
sig en faðirhm er
horfinn á vit óp-
íumneyslu. Efnuð
frænka hyggst
arfleiða Kate og
lyfta henni á hærra plan í samfélag-
inu með því skilyrði að hún hætti að
hitta elskhuga sinn, Merton Densher,
sem er illa launaður blaðamaður. Eft-
ir að hafa farið að ráðum frænku
kynnist Kate Millie Theale, fomkiT
bandarískri stúlku sem haldin er
banvænum sjúkdómi. Þegar Millie
hrífst af Merton eygir Kate mögu-
leika á að brúa stéttabilið milli henn-
ar og elskhugans en sú leið krefst til-
finningalegra og siðferðislegra fóma.
Um þessa kvikmynd gæti væntan-
legur áhorfandi hugsað með sér það
sama og Helena Bonham Carter
gerði þegar henni barst tilboð um
hlutverk í myndinni: „Ó nei, ekki enn
eitt búningadramað!“. En aðlögun
leikstjórans Iains SoftleyB og hand-
ritshöfundarins Ilosseins Aminis á
skáldsögu Henrys James er hispurs-
lausari, dulari og dekkin en hin
dæmigerða búningamynd. Aðstand-
endiu- myndarinnar búa til ákaflega
magnaða kvikmynd um völundarhús
mannlegra samskipta með því að
hverfa dálítið frá hörku persónanna í
sögu James og gera tengsl þeirra
inrdlegri. Þetta gerir samband Kate,
Millie og Mertons margrætt og flókið
og gjörðir þeirra jafn skiljanlegar og
þær eru óvægnar. Samskipti þeirra
byggjast á lygum en eru um leið
ákaflega hrein og bein og helguð
gagnkvæmum skilningi. Sá skilning-
ur sprettur af sameiginlegri reynslu
persóna sögunnar á óhagganlegum
hegðunarmynstrum samfélagsins
sem hver þó bregst við á sinn hátt.
Þetta er túlkað á samstilltan hátt af
aðalleikurunum þremur, en Bonham
Carter og Elliott sýna ótrúlega næm-
an leik. Þessi ógnardjúp mannlegra
samskipta eni römmuð inn með
glæsilegri kvikmyndatöku, búning-
um, listrænni sviðsetningu og magn-
aðri tónlist.
Heiða Jóhannsdóttir
iwn
Nýr og glæsilegur haust- og vetrarlisti
Fæst í öllum helstu bókaverslunum
‘f/eeMom
Sími 565 3900
Fax 565 2015
Spefrtséðffcréir
4. eg ai. jðíiíðf, i. fei cg 8. nriðfs
Attt kr. efsíáiiiif
é isc seeíunn
Y&vöQczmi
20dagar
Fyrir4ra manna fjölskyldu
34^25
á mann m.v. 2 fuilorðna og 2 böm 2ja til 11 ára.
Fyrir2
O.ZCC
ámannm.v.2fullorðna
Innífalið: Rug og gistíng á Aloe, 1. des.
Ferðir til og frá flugvelli og flugvallaskattur.
Umboösmenn SauðáriotioB: Akureyri: Selfoss:
Plúsferða: Skagfirðingabraut21 Ráðhústorg3 Suðurgarður hf, Austurvegi 22
Símh 453 6262 Sfmh 462 5000 Símh 4821666
Akranes Grindavðc Vestmannaoyjan Keflavðc
Pésinn, Stilöiofti 18 Rakkarinn, Víkurbraut 27 Eyjabúð, Strandvegi 60 Hafnargötu 15
Sími: 4314222/4312261 Sími: 426 8060 Símt 4811450 Símh4211353
Innifalið: Rug, gisting, flutningur til og frá flugvelli erlendis ásamt (slenskri fararstjórn.
Föst aukagjöld: Rugvallaskattur, fullorðnir kr. 2.410 og börn 2ja til og með 11 éra kr. 1.740.
Staðfestingargjald: kr. 14.000 ó mann og kr. 7.000 á barn - greiðist innan viku frá bókun.
Barnaafsláttur 2ja til og með 11 ára kr. 12.000. Börn að 2ja ára aldri greiða kr. 7.000.
Sparnaðarbrottfarin 4. og 11. janúar, 1. febrúar og 8. mars. 4.000 kr. afsláttur á mann ef
ferðapöntun er staðfest snemma. 150 sœti í boði. Verð miðast við flugverð og gengi 15. júlí 1998.
FERÐIR
Faxafeni 5 • 108 Reykjavík
Simi: 568 2277 • Fax: 568 2274
•!*-
Céð gisiing é flúsveréi
Vifeuíe|i í veiur