Morgunblaðið - 18.09.1998, Page 53

Morgunblaðið - 18.09.1998, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1998 53J FRETTIR Fórnarlömb mannréttinda í Kosovo Samstöðufundur við Austurvöll ISLANDSDEILD Amnesty International efnir til samstöðu- fundar með fórnarlömbum mann- réttindabrota í Kosovo-héraði. Fundurinn verður við Austurvöll laugardaginn 19. september og hefst kl. 14. í frétt frá Amnesty er fólk hvatt til að mæta svartklætt og sýna þannig samtöðu með fórnar- lömbum mannréttindabrota. I frétt frá íslandsdeild Amensty segir: „Stuðningsfólk mannréttinda um heim allan sameinast félögum í Amnesty International á alþjóðleg- um aðgerðardegi samtakanna gegn mannréttindabrotum i Kosovo-hér- aði. Félagar og stuðningsfólk er hvatt til að klæðast svörtu þennan dag til að undirstrika þá sorg og hörmunar sem fylgja mannréttinda- brotum. Allar deildir Ajnnesty International taka þátt í þessu átaki, mannréttindasamtökin vilja vekja athygli á nauðsyn þess að raunhæf skref verði stigin til að stöðva mannréttindabrot í héraðinu. Samtökin fara fram á að yfirvöld í héraðinu setji fram skýr fyrirmæli til öryggissveita og lögreglu að handahófskenndar árásir á almenna borgara, ólögmætar handtökur og önnur mannréttindabrot verði ekki liðin. Samtökin fara fram á að öryggis- sveit og lögregla fari að alþjóðleg- um mannréttindasáttmálum og mannúðarlögum. Samtökin fara fram á að óháð rannsókn fari fram á mannréttinda- brotum og hinir ábyrgu verði látnir svara til saka. Samtökin fara fram á að Mann- réttindaskrifstofa Sameinuðu þjóð- anna fái heimild til að opna eftirlits- skrifstofu í héraðinu. Samtökin fara fram á að yfirvöld sýni fullan samtarfsvilja með Jú- góslavíudómstólnum. Samtökin fara fram á að vopnaðir andspyrnuhópar í héraðinu (KLA) tryggi að meðlimir þeirra fari að mannréttindasáttmálum og mann- úðarlögum sem m.a. banna dráp á almennum borgurum og gíslatökur. Samtökin fara fram á að ríkis- stjórnir heims styðji fjárhagslega við störf Júgóslavíudómstólsins. Þorp í Kosovo eru brennd til grunna og handahófskenndar árásir á almenna borgara af hálfu serbneskra öi-yggissveita eiga sér stað dag hvern. Hundruð fanga sæta pyndingum og slæmri meðferð og margir hafa látist í varðhaldi. Serbneskir íbúar héraðsins hafa orðið fórnarlömb mannréttinda- brota af hálfu vopnaðra andspyi'nu- hópa (KLA). Alþjóðasamfélagið hefur ekki brugðist nægjanlega við mannrétt- indaástandinu í héraðinu. Um 300.000 einstaklingar hafa þurft að flýja heimili sín, sumir hafa komist yfir landamærin en fleiri eru á ver- gangi innan þeirra. Stór hluti flótta- manna er konur, börn og gamal- menni. Amensty International hvetur al- þjóðasamfélagið til að koma á virku eftirliti með mannréttindum í hér- aðinu og ti-yggja öryggi þeirra sem hafa flosnað upp í kjölfar átakanna. Þeii' sem fremja mannréttinda- brot verða að svara til saka til að hægt sé að rjúfa vítahring refsileys- is sem viðheldur óvirðingu fyrir mannréttindum." Caritas á íslandi býður lands- mönnum að þiggja páfakrossinn NOKKUÐ sérstæð söfnun fer fram dagana 18-20. september á vegum Caritas á íslandi. Kaþólska kirkjan býður landsmönnum að veita við- töku krossi, nákvæmri eftirlíkingu af þeim krossi sem páfinn notar jafnan við helgiathafnir. A þennan hátt vill kaþólska kirkj- an leggja sitt af mörkum til að minna á hver það er sem gefur nýju ári merkingu og ekki síst á þeim tímahvörfum sem framundan eru. Sigríður Ingvarsdóttir, formaður Caritas á íslandi, sagði: „Krossarn- ir eru fyrst og síðast gjöf en um leið hvatning til annarra um að gefa hver eftir sinni getu til þeirra í sam- félaginu sem eiga á bratttann að sækja og eiga um sárt að binda.“ Þeim, sem hafa áhuga að þiggja þessa krossa og láta fé af hendi rakna í líknarsjóð Caritas, er bent á að hringja dagana 18.-20. septem- ber milli kl. 16-22 í síma 552 5388. Krossarnir eru smækkuð eftirlíking af stórum krossi og seldir í tveimur stærðum. Söfnunarfénu verður var- ið til hjálpar bágstöddum hér á landi. i ■ KOSNING fulltrúa Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur á flokks- þingi Alþýðuflokksins Jafnaðar- mannaflokks Islands fer fram laug- ardaginn 19. september kl. 13-16 og sunnudaginn 20. september kl. 13-16. Kosningarétt hafa allir félag- ar Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. Kosið er í Alþýðuhúsinu, Hverfis- götu 8-10, 2. hæð, báða dagana. ■ GÖN GUHÓPUR félagsmið- stöðvarinnar Hólmasels byrjar aft- ur laugardaginn 19. september. Mæting er eins og venjulega alla laugardaga kl. 10.30 við félagsmið- stöðina. Rúna íris Guðmundsdótt- ir, íþróttakennari, leiðir hópinn og býður gamla sem og nýja félaga velkomna. i Haustlita- og1 grillveisluferð FI í Þórsmörk VEGNA forfalla eru nokkur sæti laus í árlega haustlita- og grillveislu- ferð Ferðafélags íslands um helgina 18.-20. septembei'. Brottför er föstudagskvöld kl. 20 frá BSÍ, aust- anmegin og gist er í Skagfjörðsskála Ferðafélagsins í Langadal. Fararstjórarnir Kristján Jóhann- esson, Hilmar Þór Sigurðsson og Jón Guðni Kristjánsson skipuleggja dagskrá með styttri og lengri gönguferðum, glæsilegri gi'illveislu og kvöldvöku. Nokkuð meira er lagt í þessa Þórsmerkurferð en aðrar m.a. verða í för bræðurnir Her- mann Ingi og Helgi Hermannssynir er sjá munu um tónlist ásamt fleir- um undir borðhaldi og á kvöldvök- unni. Ferðin ætti því að verða ógleymanleg skemmtun fyrir alla en farmiða er hægt að fá á skrif- stofu Ferðafélagsins að Mörkinni 6. Aðrar ferðir um helgina eru gönguferð um Konungsveginn í Biskupstungum kl. 10.30 á laugar- daginn og skoðunarferð í Bláfjalla- hella kl. 13 á sunnudaginn. Aikido námskeið að hefjast AIKIDO sjálfsvarnarnámskeið fyr- ir byrjendur hefst laugardaginn 19. september kl. 12. I fréttatilkynningu segir að Aikido sé skemmtileg leið til að komast í gott form og til að fínna sitt innra umhverfi jafnt sem ytra. Æfingarstaður er í Ræktinni, Suð- urströnd 4. ■ HUGMYNDASAMKEPPNI með- al nemenda 8. bekkjar allra gi'unn- skóla landsins fer fram í byrjun október. Nemendur fá sendar allar upplýsingar tengdar vímuefna- neyslu ungs fólks og út frá þeim vinna þeir hugmundir að góðum ráðum til jafnaldra sinna. Markmið samkeppninnar er m.a. að auka þátttöku nemenda í forvörnum meðal jafnaldra og að fræða nem- endur um kosti þess að segja nei við vímuefnum. Fimm bestu hugmynd- irnar verða prentaðar á veggspjald sem verður dreift í alla grunn- og framhaldsskóla landsins. Fimm bestu hugmyndirnar verða verð- launaðar en auk þeirra verða aðrir fimm dregnh' úr öllum innsendum tillögum. Þannig eiga allir þátttak- endur möguleika á verðlaunum. Það eru IUT, æskulýðssamtök, sem standa fyrir samkeppninni og er hún liður í verkefninu ísland án eit- urlyfja 2002. A 5.^° ssoo HAPPDRÆTTÍ as V i n n i n g a s k r á 19. útdráttur 17. septemberl998. Bifreiðavinningu r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 67354 Kr. 100.000 [ ~ "33745 = Ferðavinningur Kr. 200.000 (tvöfaldur) 61466 66793 77683 Kr. 50.000 Ferðavinningur Kr. 10.000 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Húsbúnaðarvinningur Næsti útdráttur fer fram 24. september 1998 Heimasíða á lnterneti: www.itn.is/das/ físsssr 5353 14891 15594 36511 56515 74395 6159 15439 19714 43602 66500 76084 786 11462 20726 32719 40498 50061 61839 70571 1606 11576 21184 33305 41486 50490 63232 73367 1806 11630 23659 33776 41806 50746 63552 75079 2141 12970 24552 34908 42941 51089 63624 75684 2153 13204 24869 36002 43592 51120 63681 76825 5885 14065 25701 36178 44381 54402 65070 77293 6289 15191 25949 38058 45214 56922 65141 78956 6674 15849 26359 38283 45415 59409 66169 79442 8326 16039 26527 38790 45895 59647 67183 79494 8357 16347 27015 39547 46768 59810 67297 8659 16596 28633 39671 46818 59814 68740 9883 16686 29295 40134 47290 60396 68994 11254 19749 32263 40368 48063 60608 69884 137 12785 22183 32669 42672 52497 63682 74567 634 12834 22403 32911 42754 52859 64366 74815 903 12972 22745 33289 42895 52976 64654 75401 961 13383 22901 33652 43386 53169 65770 75503 1878 13475 23122 33681 43581 53840 66834 75657 2894 13791 23284 34292 43653 53964 67275 75801 4249 13907 23787 34359 43749 54256 67390 75872 4277 14286 23989 34428 44299 54295 67633 75940 4464 14470 24029 35519 44404 54404 68131 76093 4609 14889 24273 35838 44683 54924 68163 76393 5363 15187 25369 36060 45682 55144 68170 76663 6267 15632 25447 36121 45782 55678 68204 76695 6439 16472 25742 36166 47116 57137 68265 77161 7098 17409 27010 37124 47153 57400 68758 77479 7279 17631 27032 37412 47341 57416 68905 77595 7845 17647 27361 37679 47505 57419 69087 77766 8339 17823 27634 37783 47616 57822 69149 78138 8409 18342 27651 38645 47777 57976 69581 78270 8542 18444 28053 38716 48010 58801 69812 78348 8589 18550 29166 38824 48024 59369 70716 78828 8624 18629 29375 39188 48069 59894 70960 78835 9243 19254 29642 39379 49105 59935 71685 78908 9258 19345 29780 39543 49296 60273 71839 78918 9680 19355 30159 39921 49679 60682 71973 79275 10677 19415 30887 40301 50058 61078 72083 79673 10907 19719 30958 40880 50247 61503 72110 79989 11066 20060 31185 40981 50515 61931 72168 11172 20633 31231 41011 50820 62732 72426 11620 21142 31536 41522 51033 62989 72818 11740 21714 31774 41727 51056 63073 73090 12099 21753 32052 41831 51796 63103 73394 12432 21854 32430 42606 52058 63542 74053 QV .9 99O 9.000 afíoo 9.2.00 ^OOOj aA00; 2.000 1000j 6.000) Xooo A./\00 10°/° kafttur afslatW' BOLTAMAÐUR NN 9 ^90 ' \ SPORTVÖRUVERSLUN LAUGAVEGI 23 S: 551 5599

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.