Morgunblaðið - 18.09.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 18.09.1998, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Gaman í hjartanu Hljómsveitin Kolrassa krókríðandi var valin til að taka þátt í stærstu poppmessu intra Stáivaskar Intra stálvaskamir fást í mörgum stærðum og gerðum. Þessi vaskur ber nafnið Eurora og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir frábæra hönnun. Fæst í bvggingavöruverslunum um landallt. NO NAME ..... COSMETICS ■— — %gnning Silla Páls föröunarfræöingur gefur ráöleggingar í dag frá kl. 14-18 uiana «ronn jonsaouir I NO NAME andlit ársins 1998 OSUlján, L.3UQ3VeQI || ogSport Reykjavíkurvegi 60 - Sími 555 2887 Heildsöludreifing: TEfíGlehf ^m'^uve9' f E Kópavogi Sírni 564 1088. fax 564 1089 FÓLK í FRÉTTUM Aðeins í Ameríku ► FYRIR dyrum stendur stór- sýning á verkum listmálarans Monet f Museum of Fine Arts í Boston, sem ber nafnið Monet á 20. öldinni. Ekki þykir þarlend- um verk meistarans fær um að draga að sér athygli listunn- enda án hjálpar heldur hefur safnið staðið fyrir framleiðslu alls kyns smáhluta sem bera nafn listamannsins. Þar gefur að líta bolla og diska, uppfyllt smádýr og fleira smálegt og geta viðskiptavinir skoðað pönt- unarlista með varningnum, eða keypt þær í einni af sex versl- unum listasafnsins. Kynning með þessum hætti er vel þekkt í kvikmyndabrans- anum, þar sem varla kemur út sú mynd vestra án þess að nafni myndarinnar sé ekki þrykkt á boli, bolla eða annað sem gestir geta keypt. Hins vegar er sjaldgæft að sjá fræga listamenn frá fyrri hluta aldarinnar kynnta með þessum hætti. DAN Reardon framkvæmda- stjóri Museum of Fine Arts í Boston með sýnishorn af kynn- ingarvarningnum sem orsakar eflaust kátínu einhverra meðan öðrum fínnst nóg um sölu- mennskuna. adida Bakpokar Bellatrfx hefur vak- Ið mlkla athygli f Bretlandl undanfar- Ið. Hljómsveitin heldur tónlelka í kvðld f Lundúna- borg, og vonast sveitin tfl að fð stærrl samnlng f kjölfarlð. Kolrassa krókríðandi hélt upphit- unartónleika fyrir utanferðina á Gauknum. „Þeir tónleikar gengu vel, húsið var fullt og stemmningin góð,“ segir Elíza í Lundúnum sem er frekar með hugann við næstu tónleika. „Við flutt- um efnið sem við kynntum í Manchester, sem er af væntanlegri breiðskífu sem mun heita g sem er skammstöfun á „gravity“ eða þyngd- arafl. Lagið A Sting er af henni, og verður á smáskífunni „Silverlight" sem kemur út í september á íslandi." - Hvernig tók Manchester ykkur? ,Rosalega vel. Við vorum í úrslitum og fengum því mjög mikla athygli. Það var ekki keppni, og enginn eigin- legur sigurvegari en okkur gekk bet- ur en við bjuggumst við.“ - Og hafíð þá væntanlega fengið einhver tilboð? „Já, en svo erum við með tónleika í kvöld og þá sjáum við hverjir mæta aftur og er alvara með því sem þeir voru að segja. Það voru mjög margir sem sýndu góð viðbrögð og það var allt brjálað þarna, þannig séð.“ - Hvernigþá? „Við fengum mörg tilboð um tón- leikaferðalög, dreifingu og vonumst til að fá tilboð um stærri samning eftir tónleikana í kvöld. Við sjáum hvað gerist við erum þegar búnar að fá helling út úr þessu.“ - Hvernig leggjast tónleikarnir í kvöld í ykkur? „Bara vel, það verður örugglega frábært. Við erum í góðu skapi og erum búnar að skemmta okkur mjög vel. Það er rosa skemmtilegt að komast inn í hjarta „bransans", og fá algjörlega að vita hvernig hann virkar. - Hvernig leist þér á? „Þetta er svip^að því sem ég hafði ímyndað mér. Eg hefði samt ekki þolað þetta lengur en eina helgi. All- ir síblaðrandi. Fólk er smá smeðju- legt þótt Bretar séu mjög kurteisir. Eg hefði aldrei þolað þetta í Banda- ríkjunum! Eitt er víst að þetta hefur allt verið mjög lærdómsríkt fyrir okkur," sagði Elíza og hlakkaði til tónleikanna í kvöld á „Water Rat“ í Lundúnum. Bretlands sem lauk á þriðjudaginn. Hildur Loftsdóttir hringdi í Kolrössu í Bellatrixham. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KOLRASSA krókríðandi í Bellatrixham á Gauknum rétt fyrir Bretlandsförina. MANCHESTER er borgin. The City er tónleikastaðurinn. Fimmtíu og fjórum hljómsveitum sem hafa vakið athygli á Bretlandi á undanfórnum misserum var boðið að taka þátt í stærstu poppmessu Bretlands, og ein þeirra er hljómsveitin Kolrassa króki-íðandi sem á erlendum markaði heitir Bellatrix. Hljómsveitarmeðlim- ir voru ansi spenntir áður en lagt var í hann því ef vel gengi gæti það orðið stórt skref fram á við. Dómnefndin hafði þegar augastað á sveitinni fyrir poppmessu því lag hennar A Sting var eitt af tuttugu lögum valið úr 162 kynningarlögum sem dómnefnd bárust til að koma út á kynningardiski sem gefinn verður gestum poppmessunnar. borg framtíðarinnar er allt sem þú heyrir, lest eða sérð í fréttum lygi. Verslunin Ne HX ^^^6^189318 103 Reykjavík Sími 552 9011 nexus@islandia.is Tr3nsmetropolitanIM is © & w Warren Ellis og Oarick Robertson 1997. Vertigo,M is a tredemark of 0C Comics,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.