Morgunblaðið - 18.09.1998, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 18.09.1998, Qupperneq 68
JiewUM -setur brag á sérhvern dag! ét KOSTA með vaxtaþrepum %BÚNADARBANKINN www.bi.is MORGUNBLAÐIÐ. KRINGLAN 1.103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181 PÓSTHÓLF 3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1998 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Morgunblaðið/Golli Rasað út í leikfími U mh verfís ver ðlaun N or ðurlandaráðs * veitt Islendingum ÞAÐ getur verið gaman að *yrja í skólanum á haustin, hitta vini sína á ný og læra ýmislegt nýtt um heiminn. Það getur líka verið skemmtilegt að fá að rasa út í leikfimi og gleyma stærð- Eftir að selja 45% íBaugi FJÁRFESTINGARBANKI at- vinnulífsins og Kaupþing hafa selt 30,6% af þeim 76% í Baugi hf. sem félögin keyptu í júní. Þar af hafa um 20% verið seld til erlendra aðila fyrir milligöngu dótturfyrirtækis Kaup- þings í Lúxemborg. Unnið er að sölu þehTa 44,4% í Baugi sem eftir eru. Þessa dagana eru starfsmenn Kaupþings og FBA að kynna hlutabréfm fyi'h' völdum innlendum stofnanafjárfestum en markmiðið er að selja þeim samtals 8-12% í fyrirtækinu. Á vegum fyrirtækjanna er unnið að undirbúningi skráningar Baugs á 'Ferðbréfaþing Islands og sölu á 8- 10% hlutabréfa til almennings. ■ Hafa selt/18 -------------- Fundur stefnumót- unarhdps NATO á Egilsstöðum Fyrsti fund- urinn með nýjum aðild- arríkjum STEFNUMÓTUNARHÓPUR Ati- antshafsbandalagsins (NATO) fund- aði í gær á Egilsstöðum. Að sögn Hjálmars W. Hannessonar, skrif- stofustjóra alþjóðaskrifstofu utanrík- isráðuneytisins, er þetta fyrsti reglu- legi fundur hópsins, sem væntanleg aðildarríki NATO, Pólland, Tékkland og Ungverjaland, taka þátt í. Að sögn Hjálmars eni fundir stefnumótunarhópsins óformlegir og eru ýmis efni til umræðu. Að þessu sinni er m.a. rætt um nauðsyn þess að NATO fái umboð öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna eða Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu til að ráðast í friðaraðgerðir, t.d. í Kosovo. Jafnframt er fjallað um sameiginlegt öryggi og hversu langt skuli ganga í samstarfi við ríki utan bandalagsins, s^mskipti NATO við Rússland og Tramtíðarstefnumótun bandalagsins til næstu aldar. fræði, landafræði og sögu um stund. Þessir krakkar voru í útileikfími á Seltjarnarnesi þegar ljósmyndari Morgunblaðs- ins átti leið þar hjá og virtust skemmta sér hið besta. ÍSLENSKT jarðvegsverndai-verk- efni sem stýrt var af dr. Ólafi Arn- alds náttúrafræðingi hefur hlotið Umhverfisverðlaun Norðurlanda- ráðs fyrir árið 1998. Verðlaunin nema 350 þúsund dönskum krónum. Verkefnið, sem unnið var á árun- um 1991-1997 á vegum Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins og Land- græðslu ríkisins, miðaði að kort- lagningu jarðvegsrofs á Islandi og gerð fræðslu- og kennsluefnis um sama efni. Það er fjórtán manna úthlutunar- nefnd sem tekur ákvörðun um veit- ingu verðlaunanna. Hana skipa fyr- ir Islands hönd þau Páll Kr. Páls- son og Bryndís Kristjánsdóttir. I fréttatilkynningu frá Norður- landaráði segir að verkefnið hafí stuðlað að aukinni þekkingu ís- lendinga á jarðvegseyðingu, vakið skilning á því alvarlega ástandi sem ríkir vegna hennar og kennt þjóðinni að bregðast við á upp- byggilegan hátt. Það hafi einnig orðið grundvöllur fyrir þátttöku Is- lendinga í verkefnum Evrópusam- bandsins og Sameinuðu þjóðanna í baráttunni gegn jarðvegseyðingu. Til kosta verkefnisins er einnig talið að það hafi náð til stórs hóps og boðskapurinn sé þýðingarmikill í nútímanum, bæði á Islandi og al- þjóðlega. Verðlaunin verða afhent í tengsl- um við fund Norðurlandaráðs í Osló í nóvember næstkomandi. Sigurður Helgason ráðgjafi Solid’air SIGURÐUR Helgason, fyrr- verandi forstjóri Flugleiða, hef- m- verið ráðgjafi við stofnun flugfélagsins Solid’air í Lúxem- borg og mun halda áfram að vera ráðgjafi fyrirtækisins eftir að starfsemi hefst, að sögn Ein- ai-s Aakranns, formanns fram- kvæmdastjórnar Solid’air. Að sögn Aakranns er Sigurð- ur Helgason eini íslendingur- inn, sem komið hefur nálægt Solid’air. Aðrir eru frá Lúxem- borg og tengjast heldur ekki starfsemi Flugleiða þar. Hann vildi ekki segja hverjir væru helstu fjárfestarnir, utan að þeir væru frá Lúxemborg. ■ Svo gæti/6 Fyrstu haustsíld- inni landað FYRSTU sfld haustvertíðarinnar var landað á Höfn í Hornafirði í gær en þá lönduðu Húnaröst SF og Jóna Eðvalds SF samtals tæp- um 100 tonnum. Sfldin fékkst á Breiðdals- grunni í fyrradag en skipin hafa verið við sfldarleit frá því síðast- liðinn sunnudag. Að sögn Jóns Axelssonar, skipstjóra á Húna- röst SF, varð ekkert vart við sfld fyrr en í fyrradag en þá sást tals- verð sfldardreif á Breiðdals- grunni. Hann sagði sfldina stygga og erfiða viðureignar. „Við erum að vona að sfldin þétti sig með stækkandi straumi í næstu viku og þá ætti að vera hægt að ná meira magni, svo framarlega sem veður Ieyfir,“ sagði Jón. Húnaröst SF landaði sfldinni hjá Borgey hf. en þar var hún flökuð og söltuð á markað í Sví- þjóð en hluti flakanna var frystur fyrir Frakklandsmarkað. Morgunblaðið/Sigurður Hannesson DAVIÐ Ragnarsson tekur á móti fyrstu sfldinni í móttöku Borgeyjar á Höfn í Hornafirði. Forsætisráðherra furðar sig á málefnaskrá félagshyggjuflokkanna Stefna sem boðar öng- þveiti í efnahagsmálum DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að ef hrinda ætti í framkvæmd öllum loforðum sem er að finna í málefnaskrá sameiginlegs framboðs fé- lagshyggjuflokkanna myndi það auka útgjöld rík- issjóðs um 40-60 milljarða á ári. Slíkt myndi skapa efnahagslegt öngþveiti. Hann furðar sig líka á stefnu flokkanna í utanríkismálum og bendir á að það sé misskilningur að varnarsamn- ingurinn eigi að renna út árið 2001. „Flokkarnir taka eina setningu úr minni stefnuræðu um að halda stöðugleika, fóstu gengi og lágum vöxtum. Síðan boða þeir efnahags- stefnu sem gengur þvert á þetta. Þarna eru endalausir óskalistar um aukin útgjöld, sem slá má á að kosti 40-60 milljarða á ári. Það þýðir að í staðinn fyrir að vera að borga niður skuldir ríkis- sjóðs um 20 milljarða á tveimur árum á að stór- auka útgjöldin sem myndi stefna efnahagslífmu í öngþveiti," sagði Davíð. Misskilningur um varnarsamninginn Hið sameiginlega framboð sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem segir að orðalag um uppsögn varnarsamningsins hafi verið ónákvæmt í mál- efnasamningnum. Þar segir að samningurinn renni út árið 2001, en samkvæmt yfirlýsingunni er átt við samkomulag sem gert var milli ís- lenskra stjórnvalda og Bandaríkjastjórnar árið 1994 og endurskoðað 1996. „Það vekur furðu hvað þetta er lítið grundað og ótrúverðugt. Ég get nefnt að þeir byggja stefnu sína í varnarmálum á því að varnarsamningurinn við Bandaríkin renni út árið 2001. Það er ekki fót- ur fyrir þessu. Annar formanna flokkanna situr í utanríkismálanefnd og það er hreinlega dapurlegt að upplifa að hann virðist ekki vita þetta. Þeir virðast rugla varnarsamningnum saman við að það vora gerðar nótur um fyrirkomulag varnanna árið 1996 og þar segir að aðilar geti ef þeir vilja tekið upp viðræður um þetta efni síð- ar,“ sagði forsætisráðherra. ■ Stefnan illa grunduð/34 ■ Varnarsamningurinn/34 ■ Stefnan kostar/34 ■ Kjósenduni/35 ■ Mismunandi/35 ■ Stefna Alþýðuflokks/35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.