Morgunblaðið - 18.09.1998, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 18.09.1998, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1998 MORGUN BLAÐIÐ í-gh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði: BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Frumsýning á morgun lau. 19/9 kl. 14 — sun. 20/9 kl. 14 — sun. 27/9 kl. 14 - sun. 4/10 kl. 14. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifalið í áskriftarkorti eru 6 svninaar: #5 sýningar á stóra sviðinu: SOLVEIG - TVEIR TVÖFALDIR - BRÚÐUHEIMILI - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Bjartur - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Ásta Sóliilja. 01 eftirtalinna sýninga að eigin vaii: R.E.N.T. - MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - GAMANSAMI HARMLEIKUR- INN - ÓSKASTJARNAN - BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA. Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200 Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kI. 10 virka daga. Sími 551 1200. m LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHUSIÐ KORTASALAN ER HAFIN Áskriftarkort — innífaldar 8 sýningar: 5 á Stóra sviði: Mávahlátur, Horft frá brúnni, Vorið vaknar, Stjórnleysingi ferst af slysförum, ísl. dansflokkurinn. 3 á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga, Fegurðar- drottningin frá Línakri. Verð kr. 9.800. Afsláttarkort 5 sýningar að eigin vali: Á Stóra sviði: Mávahlátur, Pétur Pan, Horft frá brúnni, Vorið vaknar, Stjórnleysingi ferst af slysförum, Sex í sveit, Grease, fslenski dans- flokkurinn. Á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga, Fegurðardrottningin frá Línakri, Sumarið '37. Verð kr. 7.500. Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Lau. 19/9 kl. 15.00 uppselt sun. 20/9 nokkur sæti laus fös. 25/9 örfá sæti laus fös. 25/9 kl. 23.30 lau. 26/9 kl. 15.00 50. sýning, sun. 27/9 fös. 2/10 örfá sæti laus MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR Stóra svið kl. 20.00 u í svcn eftir Marc Camoletti. I kvöld 18/9 uppselt lau. 19/9 uppselt fim. 24/9 laus sæti lau. 26/9 uppselt fim. 8/10 40. sýning föst. 9/10, örfá sæti laus Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich 1. sýning fim. 1/10 2. sýning lau. 3/10 3. sýning sun. 11/10 Ath. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. KH|T F’BIb Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur. Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. „Svorut eru draumnr smiðaðir. " Mbl. S.H. Sýnt í íslensku óperunni 3. sýning sun. 20. sept. kl. 14.00 4. sýning sun. 20. sept. kl. 17.00 5. sýning sun. 27. sept. kl. 14.00 Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá kl. 13-19. Georgsfólagar fá 30% afslátt. Leikfélag Akureyrar Riaxtixtraxicjiir ræxiixigfi Ævintýri fyrir böm með tónlist og töfimm eftir Otfiried Preussler Þýðendun Hulda Valtýsdóttir og Sigrún Valbergsdóttir. Söngtextar: Hjörleifur Hjartarson. Tónlist: Daníel Þorsteinsson og Eiríkur Stepensen. Leikarar Aðalsteinn Bergdal, Agnar Jón Egilsson, Halla Margrót Jóhannesdóttir, Oddur Bjami Þorkelsson og Þráinn Karlsson. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikmynd og búningar Messíana Tómasdóttir. Leikstjórí: Sigrún Valbergsdóttir. Frumsýning lau. 3. okt. kl. 14 2. sýn. sun. 4. okt. kl. 14 3. sýn. fim. 8. okt. kl. 15 Miðasalan eropin frá kl. 13—17 virka daga. Sími 462 1400. lau 19/9 kl. 20.30 UPPSELT sun 20/9 kl. 20.30 örfá sæti laus mið 23/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fim 24/9 kl. 20.30 UPPSELT fös 25/9 kl. 20.30 örtá sæti laus í kvöld 18/9 kl. 20 UPPSELT í kvöld 18/9 kl. 23.30 örfá sæti laus lau 26/9 kl. 20 UPPSELT lau 26/9 kl. 23.30 örfá sæti laus sun 27/9 kl. 20 örfá sæti iaus DIMMALIMM Forsýning lau. 19/9 kl. 16 UPPSELT Frumsýn. sun. 20/9 kl. 14 UPPSELT lau. 26/9 kl. 13.00 lau. 26/9 kl. 15.00 Miðasala opin kl. 12-18 og Iram að sýologu sýnlngamiaga Úsóttar pantanir seldar daglcga IVHðasölusími: 5 30 30 30 Tilboð til leikhúsgesta 20% alsláttur al mat lyrr sýningar Borðapantanr í sina 562 9700 —n Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar í kvöld kl. 21 UPPSELT lau. 19/9 kl. 21 UPPSELT fim. 24/9 kl. 21 UPPSELT fös. 25/9 kl. 21 UPPSELT Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Sjónvarpið ► 20.35 Rautt og svart (La Rouge et le noir, ‘97). Frumsýning á glænýrri sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, byggð á frægri ástarsögu e. franska skáldið Stendahl. Leikstjóri Jean-Daniel Verhaege, meðal leikara Carole Bouquet, Kim Rossi Stuart. Seinni hlutinn verður sýndur laugar- dagskvöldið 19.09. Stöð 2 ► 20.55 Innrásin frá Mars (Mars Attacks!, ‘96), ★★Vé, er bitlaus farsi frá Tim Burton, yfirleitt snjöll- um og sérstæðum leikstjóra. Hér skýtur hann langt framhjá í vísinda- skáldsögulegri satiru um viðskipti Marsbúa og æðstu manna Bandaríkj- anna. Kannski má endurskoða grínið í ljósi nýjustu frétta frá Pennsylvaníu- stræti. Sýn ► 21.00 Stríðsmyndin Árásin á Pearl Harbour (Tora, Tora, Tora, ‘70), hefur nokkra sérstöðu þar sem hún er gerð í samvinnu Bandaríkja- manna og Japana. Hún fjallar, einsog nafnið bendir til, um níðingsverk Japana á Perluhöfn, sem var upphafíð á endi síðari heimsstyrjaldarinnar. Meistari Kurosawa átti að sjá um hlut Japana en varð ósáttur við framleið- endur og við stjórn tóku landar hans Masuda og Fukasuku, ásamt banda- ríska fagmanninum Richard Fleischer. Fylgst er með undanfara árásarinnar í Japan og á Hawaii, að- gerðinni, viðbrögðunum og eftirköst- unum. Sviðsetningarnar eru stórkost- legar (myudin hlaut Óskarsverðlaunin fyrir bestu tæknibrellur), umgjörðin öll eins trúverðug og hugsast getur, enda nutu kvikmyndargerðarmennirn- ir aðstoðar bandaríska hersins. Andi Kurosawa svífur yfir vötnunum hvað leikaravalið snertir, hann kaus sér gallharða kaypsýslumenn í aðalhlut- verkin, taldi sig fínna réttu stríðs- haukana í þeirra hópi. Þeir héldu hlut- verkum sínum og eru óneitanlega trú- verðugir. Það eru þeir líka þungavit- armennirnir Jason Robards, Jr., Martin Balsam, Joseph Cotten, E.G. Marshall og James Whitmore, sem fara með hlutverk hinna bandarísku herstjórnenda. Nokkuð löng en stríðs- átökin eru spennuþrungin og trúverð- ug og myndin yfirhöfuð athyglisverð mynd og forvitnileg. ★★★. Stöð 2 ► 22.45 Glansmyndin (Lone Star, ‘96). Sjá umsögn í ramma. Stöð 2 ► 1.05 Hollenska hrollvekjan Lyftan (The Lift, ‘84) með Huub Sta- pel og Willek Van Ammelroy, er eftir Dick Maas. sem hefítr vakið nokkra Stöð 2 ► 22.45 Glansmyndin ★ ★★V2 Sögumaðurinn flinki, John Sayles, fer á kostum í mynd kvöldsins, sem er í hópi hans langbestu. Efnið er morðrannsókn sem Sayles kryddar með fjölda iitríkra persóna sem all- ar hafa sína sögu að segja og tengjast málinu, og leiknar af sterkum skapgerðarleikurum. TVær kynslóðir Bandaríkjamanna og mexíkanskra innflytjenda í Frontera, bæ á mörkum Texas og Mexíkó, koma við sögu. Glansmyndin hefst á beinafundi og ryðbrunninni fógetastjörnu. Sam Deeds (Chris Cooper) lög- reglustjóri telur að hér séu fundn- ar líkamsleifar Charlie Wade (Kris Kristofferson), óvinsæls lögreglu- stjóra sem hvarf á sjötta áratugn- um en getgátur hafa jafnan verið uppi um afdrif hans og hefur nafn lögreglumannsins, föður Deeds, gjarnan verið nefnt í því sambandi. Deeds leitar sannleikans og finnur hann að lokum. athygli hér sem annars staðar fyrir persónulegar groddamyndir sem hafa fallið í misjafnan jarðveg hjá áhorf- endum. Ekki ber myndin þess merki að höfundur hennar yrði nokkurntím- ann heimsfrægur, þess ber þó að gæta að þetta mun vera hans fyrsta. Með aðalhlutverkið fer lyfta með morðæði. Þarf að segja fleira? ★★ Stöð 2 ► 2.45 Svo gott sem dauð (As Good as Dead) Um hana fínnst ekki stafur. Ætli að nafnið segi ekki allt! Sayles tengir saman persónurn- ar og tímaskeiðin á þann hátt að hvergi sést nálarfar á frásögninni. Þetta verður ekki betur gert. Myndin er einnig sögustund í sam- búð ólíkra kynþátta við landamæri sem aðskilja ríka og snauða, og hvernig fortíðin getur sett mark sitt á samtímann ef hróflað er við henni. Allir leikararnir standa sig frábærlega, Kristofferson er skemmtilega illkvittinn skratti, Elizabeth Pena, Cooper, Frances McDormand og Joe Morton, öll setja þau svip sinn á þessa ein- foldu en þó margslungnu sögu- skoðun. Einstirni - Glans- mynd - Lone Star SIÐASTI BÆRINN I DALNUM sun. 20. sept. kl. 16.00 sun. 27. sept. kl. 16.00 V3T 1 l.ifndrfjarútrleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Við feðgarnir eftir Þorvald Þorsteinsson, frumsýnt i kvöld kl. 20.00 UPPSELT Vesturgata 11. Hat"narllr>i. 2. sýning lau. 19/9 kl. 20 örfá sæti laus Mi>apantanir í síma 555 0553. Mi>asalan cr opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. 10 þúsundasti gesturinn ► 10 ÞÚSUND manns hafa séð kvikmynd Hilmars Oddssonar Sporlaust sem sýnd er í Háskóla- bíói. í tilefni af því var 10 þúsund- asti gesturinn heiðraður á þriðju- dag. Á myndinni afhenda Guð- mundur Ingi Þorvaldsson, einn af aðalleikurunum, og Hilmar Odds- son, leikstjóri, hjónunum Sigríði Skúladóttur og Gunnari Hjálmars- syni blómvönd og geisladisk með lögum úr Sporlaust. BUGSY MALONE sun. 20/9 kl. 16.00 lau. 26/9 kl. 14.00 sun. 4/10 kl. 14.00 LISTAVERKIÐ lau. 3/10 kl. 20.30 FJÖGUR HJÖRTU lau. 26/9 kl. 20.30 sun. 4/10 kl. 20.30 IVSðasala i sima 552 3000. Opíð frá kl. 10-18 og fram að sýn. sýningardaga FJÖGUR HJÖRTU Sýnt á Renniverkstæðinu, Akureyri Aukasýningar: í kvöld kl. 20.30 uppselt lau. 19/9 kl. 20.30 uppselt sun. 20/9 kl. 20.30 Miðasala i sima 461-3690 Kammer tónleikar / 1 wm 19. SEPTEMBER ^ GARÐABÆK Finnur Bjarnason Baritón Garðabæ Gerrit Schuil Píanó 19 9 8 19 9 9 ■ Vcrk eftir Robcrt Schuntann Listrænn stjórnandi: \ Gerrit Schuil / \z/ ronlcikarnir veröa háldnir í Kirkjuhvolí, safnaðarheimili ÍCARÐABÆ Vídalínskirkju í Garftabæ, laugardaginn 19. september kl. 17:00. iHi Miöasala í Kirkjuhvoli kl. 16:00 17:00 tónleikadaginn. KaffilríKhíisift Vesturgötu sllliBiW Spennuleikritið ♦ 1 í kvöld 18/9 kl. 21 nokk/ur sæti laus fös. 25/9 kl. 21.00 lau^sæti lau. 26/9 kl. 21.00 laus sæti „Gæðakrimmi í Kaffileikhúsi" SAB, Mbl. SÖNG-LEIKIR Tónleikar fim. 24/9 kl. 21.00 Ingveldur Ýr og Gerrit Schuil. ( Nýr Svikamyllumatseðill N Melóna með reyktu fjallalambi í forrétt. Hunangshjúpuð fyllt kjúklingabringa Grand Mariner borin fram ^ með eplasalati og kartöflukróketttm. y Miðas. opin sýningardaga frá 16—19 Miðapantanir ailan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.