Morgunblaðið - 18.09.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 18.09.1998, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Víkingasveitin leikur og syngur þjóölega tónlist fyrir matargesti ■ . ■ -■ ■ ■ föstudags- og laugardagskvöld Hljómsveitín KOS NONAME -----COSMETICS----- ítynnitig Helga Sæunn förðunarfræðingur gefur ráðleggingar i dag frá kl. 14-18 Ólafía Hrönn Jónsdóttir ... . NO NAME andlit ársins 1998 03UlJcin, LclUCJ3V6CJI KVIKMYNDIR/Sambíóin hafa tekið til sýninga myndina Hope Floats með Sandra Bullock og Harry Connick jr. í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Forest Whitaker fiúlnasaliir Geirmundur u JUSTIN (Harry Connick jr.) gengur á eftir Birdee með grasið í skónum. Geirmundur Valtýsson og hljómsveit sjá um danssveifluna í kvöld. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfirska sveiflukónginum. Arna og Stefán halda uppi stuðinu á MÍMISBAR ínni von Öll sunnudagskvöld í vetur leikur hin frábæra hljómsveit Hjördísar Geirs LEIKSTJÓRINN Forest Whitaker á tali við Söndru Bullock. í öðru stærsta aðalhlutverki myndarinnar, hlutverki Justins, sem kemur inn í líf Birdee í Smit- hville, er leikarinn og tónlistar- maðurinn Harry Connick jr, sem m.a. er þekktur úr litlum hlutverk- um í myndunum Memphis Belle og Independence Day. Hin gamal- kunna leikkona Gena Rowlands leikur mömmu Birdee en dóttir hennar er leikin af barnastjörn- unni Mae Whitman, úr Independence Day, One Fine Day og When a Man Loves A Woman. fólkinu sem við þurftum til þess að segja þessa sögu. Ég komst að því að ef maður kemur sér í félags- skap með rétta fólkinu og leyfir því að gera það sem það gerir vel þá getur útkoman orðið mjög ánægjuleg," segir Sandra. I leit að leikstjóra fékk hún augastað á Forest Whitaker, sem er ekki aðeins þekktur leikari úr myndum á borð við Crying Game og Phenomenon heldur einnig sem leikstjóri hinnar vinsælu myndar Waiting to Exhale. „Forest veit hvaða möguleikar búa í leikara jafnvel þótt hann viti það ekki sjálfur. Hann kann líka að veita mönnum sjálfstraust til þess að gera sitt besta. Við náðum mjög vel saman,“ segir leikkonan. Leikstjórinn tekur undir það að reynsla hans sem leikara hjálpi honum að ná hinu besta út úr leik- urunum. „Ég hef kynnt mér alls konar tækni og marga skóla í leik- list en á endanum snýst þetta allt um hæfni í samskiptum. Leikstjóri þarf að geta átt samskipti við leik- ara á þann hátt sem þeir skilja,“ segir Forest. Whitaker segist líka hafa fallið fyrir sögunni sem fjallað er um í handritinu en það er eftir mann að nafni Steven Rogers. „Mér finnst Hope Floats frábær af því að hún fjallar um manneskju sem er að öðlast von í líf sitt að nýju og öðl- ast trú á fegurðina í sjálfri sér. Ég vona að þegar fólk kemur út úr kvikmyndahúsunum þá sjái það að sama hversu hátt sem maður hefur fallið þá á maður alltaf möguleik- ann á því að bæta líf sitt og láta hið góða sigra,“ segir leikstjórinn. Kjóll Geri Halliwell alveg millj- ón og rúm- lega það ► KJÓLL úr breska fánanum sem kryddpían Geri Halliwell skartaði á afhendingu bresku tónlistarverðlaunanna var seldur á uppboði lijá Sothebys á miðvikudag fyrir um 8 milljónir króna, sem var ríflega þrisvar sinnum meira en áætlað hafði verið. Það var Hard Rock spilavítið og hótelið í Las Vegas sem festi kaup á kjólnum. Peter Morton, talsmaður Hard Rock, sagði að kjólinn yrði til sýnis í anddyri hótelsins. Krydd- pían Halliwell hætti á árinu í stúlknasveitinni Spice Girls og ákvað að einbeita sér að sólóferli sínum. Á þriðjudag seldist stflabók bítilsins Pauls McCartneys þar sem hann hafði skrifað lagið „Hey Jude“, á rúmar 18 milljónir króna á sama uppboði. Allur ágóði af uppboðinu, sem var mun meiri en áætlað hafði verið, rann til góðgerðarmála. Sjáumst hress SVO VAR að sjá sem Birdee Pruitt (Sandra Bullock) hefði allt sem hún þarfnaðist. Þessi fyri’verandi fegurðardrottn- ing hafði verið gift æskuástinni sinni í mörg ár og hafði eignast með honum greinda og næma unga dóttur. En skyndilega er fót- unum kippt undan því lífi sem hún þekkti og Birdee þarf að byrja upp á nýtt. Hún hefur ekki í önnur hús að venda en að fara ein með dóttur sína heim til smábæjarins Smit- hville í Texas. Þar verður iífið enn flóknara þegar hún þarf að takast á við móður (Gena Rowlands) sem hún uppgötvar að hún er að kynn- ast í fýrsta skipti. Ofan á það bæt- ist að dóttir Bernice (Mae Whit- man), dóttir Birdee, saknar föður síns sárlega og Birdee þarf að gera upp við sig hvort hún leggi í nýtt samband. En meðan hún tekst á við þær erfiðu tilfinningar sem fylgja þess- um breytingum fer hún að finna innri styrk sem hún notar til þess að endurheimta líf sitt, kynnast fjölskyldu sinni upp á nýtt og öðl- ast aftur vonina sem hún var næst- um því búin að gefa upp á bátinn. I aðalhlutverki myndarinnar er Sandra Bullock, sem sló í gegn í Speed og gerði það gott í While You Were Sleeping. Að auki fram- leiðir hún myndina ásamt fleirum. „Ég vildi taka þátt í öllu, ákvörð- unum um tökustaði, leikaravali og jafnvel tónlistarvali. Ég naut þess að taka þátt í því að hafa uppi á BIRDEE (Sandra Bullock) ásamt dóttur sinni (Mae Whit- man) og móður (Gena Row- lands). STRANDGÖTU 55 SÍMI 565 1890 Rómantík í Fjörunni Jón Möller leikur ljúfa tóna á píanóið fyrir matargesti íA(ctíurgaRnn Smiðjuvegi 14, Kjppavogi, stmi 587 6080 Nú er Næturgalinn kominn í vetrardansstuð Föstudags- og laugardagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms I leit að brost-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.