Morgunblaðið - 18.09.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.09.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1998 63 FRUMSYNING: ZORRO ANTOÍÍO BANDERAS HOPKIN5 T H E MASK O F ZORRO Frá leikstjóra GoJdeneye og framleiðendum Men In Black Flottasta stórmynd ársins er komin. Spenna, hasar, rómantík og húmor í bland. Stórkostlegir leikarar Antonio | Banderas (Desperado) og Anthony Hopkins (Legends Of The Fall) og frábær tónlist James Horners (Titanic). Aukaframleiðandi Steven Spielberg. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. b.uz. . Sýnd kl. 9 og 11. b.u& Sýnd kl. 4 og 6.20. &n vjww u rí:»s je, i s/stj n r n u b í o/ * fflS ALVÖRU BÍÓ! !I!Dolby w ——zzz. ~~— —zi. STAFRÆNT st/fbsta t.iai imb mhi * =-=:== = HLJÓÐKERFI í | H X h =—== =—=r ÖLLUM SÖLUM! FRUMSYNING: ZORRO ANTCWK) BANDERAS HOPKINS THE MASK O F ZORRO Prá leikstjdra Goldeneye og framleíðendum Men In Black | Flottasta stórmynd ársins er komin. Spenna, hasar, rómantík og húmor i bland. Stórkostiegir leikarar Antonio Banderas (Desperado) og Anthony Hopkins (Legends Of The Fali) og frábær tónlist James Horners (Titanic). Aukaframleiðandi Steven Spielberg. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. b.í. 12. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b. i. 16. PÁLTRÖW ITVÆR SjÖQUR tYOFOLO SKEMMTUN 'I0I1S ÓHT Rás 2 j FJÓRÐA STÆRSTA MYND BRETA FRÁ UPPHAFI MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. i’* 111» s// w w w * #** m m «s «:*■ m «:■■ s «=■ *s i i Donna Kar- an kynnir vortískuna ► HÉR gefur að líta vortískuna að hætti bandaríska tískuhönnuðar- ins Donnu Karan. Hálfstuttar gallabuxur, dulítið trosnaðar, þykja góðar, og ekki verra að hafa fína silkiblússu við, undir stökum jakka. Síðan eru nærfötin fullboðleg til sýnis, ef buxuraar eru með boxer-sniði, og gegnsæj- um kjólum brugðið yfir. Óllu hefð- bundnari kjóll er ljósgulur hlíra- laus kvöldkjóll úr silki. Þá er bara að velja sér múnderingu við hæfi. Madonna undrast gagnrýni hindúa ► MADONNA er ekki í þeim hugleiðingum að biðjast afsökun- ar á því að hafa verið með and- jitsmálningu hindúa á afhend- ingu MTV-verðlaunanna um síð- ustu helgi. Heimssamband Vishnú-dýrk- enda sendi frá sér fréttatilkynn- lngu eftir afhendinguna þar sem sambandið kvartaði yfir því að Madonna hefði verið með heilaga •nálningu hindúa, sem táknaði hreinleika, á sama tíma og hún hefði verið í gegnsærri blússu og dansað eggjandi dans við gítar- leikarann Lenny Kravitz. Liz Rosenberg, talskona Ma- donnu, sagði við fjölmiðla að hún yæri „afar undrandi" á gagnrýn- •nni. „Hreinleiki og guðdómleiki kemur máiinu ekki við,“ segir hún. „Þeir ættu að hegða sér í samræmi við það sem þeir boða. Ef þeir eru svona hreinir í anda, af hveiju horfa þeir á MTV?“ toinn lajóii Astrid Lindgren FRUMSYNING A MORGUN I ÞJOÐLEIKHUSINU WÓÐLEIKHÚSIÐ WÓÐL0KHÚSIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.