Morgunblaðið - 10.10.1998, Síða 1

Morgunblaðið - 10.10.1998, Síða 1
STOFNAÐ 1913 230. TBL. 86. ÁRG. LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Ekkert bdlar enn á efnahagsáætlun í Rússlandi Rússar óska eftir matvælaaðstoð Moskvu, Reuters. DRENGIR af albönskum ættum hreinsa rústir skóla sem brann til kaldra kola í árásum Serba á þorpið Zatric í Kosovo. Auknar líkur á íhlutun NATO í Serbíu Arásir heimilað- ar um helgina? Brussel. Reuters. JEVGENI Prímakov, sem hefur nú verið forsætisráðhen-a Rúss- lands í mánuð, viðurkenndi í gær að hann vissi ekki enn hvaðan stjórnin gæti fengið fé til að fylla upp í fjárlagagatið og binda enda á fjármálakreppuna í landinu. Hann neyddist ennfremur til þess að óska eftir matvælaaðstoð frá Evr- ópusambandinu (ESB). Prímakov ræddi við Jacques Santer, forseta framkvæmda- stjómar ESB, í Moskvu og tíund- aði efnahagsvanda Rússlands, m.a. launa- og lífeyrisskuldir ríkisins, minnkandi framleiðslu og skuldir við erlenda banka. Talsmaður Santers sagði að Prímakov hefði óskað eftir mann- úðaraðstoð og Evrópusambandið myndi íhuga beiðnina. Hins vegar kæmi ekki til greina að svo stöddu að ESB veitti Rússum lán. Kosningar sniðgengnar STJÓRNARANDSTÆÐINGAR í Aserbaídsjan efndu í gær til mótmælagöngu í Bakú, höfuðborg landsins, og sögðust ekki ætla að viðurkenna úrslit forsetakosninga, sem frarn fara á sunnudag. Fimm flokkar hafa ákveðið að sniðganga kosningamar og saka Haydar Alíjev forseta um að hafa undirbúið stórfelld kosningasvik til að halda embættinu. Um 10.000 manns tóku þátt í mótmælunum þótt lögreglan hefði verið með mikinn viðbúnað til að hindra þau. Sharon í utanríkis- ráðuneytið Jerúsalem. Reuters. BENJAMIN Netanyahu, forsætis- ráðherra Israels, tilkynnti í gær að Ariel Sharon, fyri’verandi varnar- málaráðherra, yrði næsti utanríkis- ráðherra landsins. Sharon á að stýra viðræðum við Palestínumenn, sem hefjast í Bandaríkjunum í næstu viku, ásamt Netanyahu sem sjálfur hefur gegnt utanríkisráð- herraembættinu síðan í janúar. Sharon hefur undanfarin ár barist harðast allra gegn því að ísr- ael gefi eftir land á Vesturbakkan- um og óttast því sumir um afdrif viðræðnanna. Aðrir benda hins veg- ar á að með Sharon í forystusveit sinni hafi Netanyahu tekist að friða harðlínumenn í ríkisstjóm sinni. Saeb Erekat, aðalsamningamað- ur Palestínumanna, varð ókvæða við tíðindin í gær og sagði Netan- yahu augsýnilega ekki vilja frið í Mið-Austurlöndum. ■ Pólitískri útlegð/28 Prímakov sér enga lausn á fjár- lagavandanum Vjatsjeslav Tsjemoívanov land- búnaðan-áðherra sagði í gær að Rússar myndu ekki þurfa að flytja inn korn þar sem kornframleiðsla þeirra dygði til að fuOnægja eftir- spurn. Þótt kornuppskeran í ár væri miklu minni en á síðasta ári væm gæðin meiri, þannig að kom- ið nýttist betur til manneldis. Rússar fluttu inn þriðjung allra matvæla, sem þeir neyttu á síðasta ári, en gengishrun rúblunnar í ágúst hefur orðið til þess að þeir geta ekki lengur greitt fyrir innflutt matvæli. Heildarinnflutningur þeirra minnk- aði um 45% í september. ROMANO Prodi, forsætisráðherra Italíu, sagði af sér í gær eftir að hafa beðið ósigur í atkvæðagreiðslu á þinginu um tOlögu þess efnis að þingið lýsti yfir stuðningi við stjórn- ina. Tillagan vai' felld með aðeins eins atkvæðis mun og þar með féll 55. stjórn Italíu eftir síðari heims- styi'jöldina. Þingið hafnaði tillögunni með 313 atkvæðum gegn 312. Oscar Luigi Scalfaro forseti féllst á afsagnar- beiðni Prodis en bað hann um að gegna forsætisráðherraembættinu til bráðabirgða. Berlusconi vill kosningar Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar kom fjármálamörkuðum og stuðn- ingsmönnum Prodis í opna skjöldu. Stjóm Prímakovs hefur ekki enn gengið frá áætlun um hvemig bregðast eigi við efnahagsvandan- um og dagblaðið Vremja sagði að Prímakov hefði veitt aðstoðarfor- sætisráðherranum Júrí Masljúkov, sem er kommúnisti, frest til 20. október til að leggja fram tillögur um efnahagsaðgerðir. Seðlaprentun óhjákvæmileg? Dagblaðið Kommersant sagði að í drögum að fjárlögum síðasta fjórðungs þessa árs kæmi fram að fjárlagahallinn myndi nema hart- nær 100 milljörðum rúblna, and- virði 450 milljarða króna. Príma- kov kvaðst ekki vita hvaðan stjórn- in gæti fengið þetta fé og gaf til kynna að hún ætti einskis annars úrkosti en að prenta seðla ef Al- þjóðagjaldeyrissjóðurinn neitaði að veita landinu fleiri lán. Vinstriflokkarnir kenndu hverjir öðrum um fall stjómarinnar, sem vai' sú fyrsta undir forystu vinstri- manna, og Silvio Berlusconi, fyrrver- andi forsætisráðherra og leiðtogi bandalags hægri- og miðflokka, krafðist þess að boðað yrði til kosn- inga strax. „Þetta er mjög dapui'legur dagur í sögu Ítalíu," sagði Massimo D’Aema, leiðtogi stærsta stjómarflokksins, Lýðræðisflokks vinstrimanna. Lík- legt þykii- að Scalfaro feli D’Alema að mynda nýja stjóm. Talið er að forset> inn sé andvígur því að efnt verði til kosninga strax og hann þarf nú að ráðfæra sig við forseta þingsins, fyrr- verandi forseta Italíu og leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Þær viðræður gætu tekið langan tíma. BILL Clinton, forseti Bandaríkj- anna, vill að aðildarríki Atlants- hafsbandalagsins (NATO) sam- Efnt var til atkvæðagreiðslunnar vegna andstöðu harðlínumanna í flokki kommúnista, sem hafði stutt stjórnina, við fjárlagafrumvarp hennar. Það var þó ekki þingmaður úr þeirra röðum sem varð stjórninni að falli, heldur þingmaður Endur- nýjunarflokksins, eins af stjórnar- flokkunum. Leiðtogi hans, Lam- berto Dini utanríkisráðherra, sagði að þingmaðurinn yi'ði rekinn úr flokknum. Fall stjórnarinnai' er talið verða til þess að seðlabankinn fresti vaxta- lækkun sem búist hafði verið við ef stjómin héldi velli. Öll stjórnarfram- vörp, sem liggja fyrir þinginu, eru nú einnig fallin og óvíst er hvort hægt verður að samþykkja fjárlög næsta árs fyrir áramót. þykki um helgina að heimila herafla bandalagsins að hefja ái'ásir á skot- mörk í Serbíu til að binda enda á hernaðaraðgerðir Serba í Kosovo, að sögn stjórnarerindreka í Brussel í gær. Heimildarmennirnir sögðu þó að stjórnarkreppan á Ítalíu og stjórn- arskiptin í Þýskalandi gætu orðið til þess að heimildin til hernaðar- íhlutunar yrði ekki samþykkt fyrr en á mánudag eða þriðjudag. Fá tveggja daga frest Heimildin er síðasta pólitíska skrefíð í undirbúningi hugsanlegra árása og færir Wesley Clark hers- höfðingja, yfh'manni herafla NATO, formlegt vald yfír þeim flugvélum og vopnum, sem NATO- ríkin hafa lofað til árásanna. Clark getur þá fyrirskipað árás en NATO-ríkin geta rift heimildinni verði Slobodan Milosevic, forseti Júgóslavíu, við kröfu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um tafarlaust vopnahlé og friðarviðræður við alb- anska aðskilnaðarsinna í Kosovo. Stjórnarerindrekarnir sögðu að ráðamenn í Júgóslavíu fengju tvo daga til að verða við kröfunni eftir að heimildin yrði samþykkt. Costas Simitis, forsætisráðheri'a Grikk- lands, sagði að tilraunum til að leysa deiluna með diplómatískum leiðum kynni að ljúka á mánudag eða þriðjudag. Viðræðurnar bera ekkiárangur Richard Holbrooke, sendimaður Bandaríkjastjómar, ræddi í gær við Milosevic í Belgrad til að freista þess að fá hann til að verða við kröfum öryggisráðsins. Holbrooke sagði ekkert um gang viðræðnanna en James Foley, talsmaður banda- ríska utanríkisráðuneytisins, sagði að þær hefðu gengið „erfiðlega“ og ekki borið árangur. Foley sagði að ekki hefði komið til átaka í Kosovo í gær en ekkert benti til þess að Serbar myndu verða við kröfunni um að kalla allar öryggissveitirnar til búða sinna. Milosevic hefur sagt Holbrooke að Serbar hafi þegar komið á friði í Kosovo og byrjað að flytja öryggis- sveitirnar frá héraðinu. Rikisstjórn ftalíu fell með eins atkvæðis mun Prodi seffir af sér Rdmaborg. Reuters. ^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.