Morgunblaðið - 18.10.1998, Side 49

Morgunblaðið - 18.10.1998, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Aukaskipaskrár - Sigurði Sigurgeirs- syni svarað SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1998 49 ■ _ __ __ __ __ \ Fræðsla í fullri alvöru Viltu verða rannsóknamaður? Starfsnám fyrir starfsfólk á rannsóknastofum eða í matvælaiðnaði og fólk sem hefur áhuga á slíkum störfum hefst 5. nóvember. [77771 SKEIÐ Frá Jónasi Garðarssyni: í MORGUNBLAÐINU 15. október sl. birtist grein eftir Sigurð Sigur- geirsson þar sem hann rasðst harkalega á mig sem formann Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Sigurði er mikið niðri fyrir og álasar is- lenskum sjómönnum að hafa ekki tekið honum opnum örmum á ráð- stefnu fjármagnsaflanna um gróða- starfsemi útgerðarinnar á heims- vfsu. Nú er það svo, ágæti Sigurður, að þú bauðst hinum og þessum úr launamannastétt að taka þátt í þessu, en sem tilheyrendum og nöldrurum úti í sal. Það var aldrei ætlun þín að hleypa öðrum sjónar- miðum að úr ræðustól. Eða hafðir þú samband við þá aðila ITF t.d. sem gerþekkja afleiðingar þeirrar starfsemi sem þú ert málsvari fyr- ir? Hvers vegna ekki? Vildir þú ekki hlusta á aðra en jákórinn þinn? Við hjá Sjómannafélagi Reykja- víkur höfum fengið góðar lýsingar félaga okkar annars staðar á Norð- urlöndum á því hvað þar hefur gerst með tilkomu aukaskipaskrár. Við þurfum ekki að grípa til neinna per- sónulegra árása máli okkar til stuðnings. Það er í stuttu máli þetta: NIS (Norska aukaskipaskráin) kom 1987. Þar fækkaði norskum farmönnum undir 400 á tíu árum. Nú er svo komið að til að fjölga þeim aftur þarf að borga með þeim í formi skattaafsláttar til útgerðar- innar. Sá afsláttur er 20% af laun- um norsks farmanns frá 1997. Það var aldei ætlunin að þurfa þess þeg- ar skipaskráin var stofnuð. Og sjó- mannaskólunum norsku hefur verið lokað einum af öðrum. Danska DIS veitir útgerðar- mönnum möguleika á víðtæku frelsi í mannaráðningum. Nú er svo kom- ið að frá 1. janúar 1999 lýsir ITF danska þjóðfánann hentifána. Svíai- berjast alfarið gegn auka- skipaskrá. Þar eru gerðar skattatil- hliðranir og aðrai' ráðstafanir til að styðja atvinnuveginn, án tilkomu skipaskrár. I Finnlandi hafa stéttarfélögin víðtækan rétt til að semja um kaup og kjör um borð í fínnsku auka- skipaskránni, en hún er mildasta út- gáfan af þessu fyrirkomulagi. Eftirlit með hentifánum eins og Panama og Kýpur hefur verið hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur und- anfarin tvö ár. Þú tekur þessi lönd sem bestu dæmin um tekjurnar af aukaskipaskráningu. Hvemig ætli standi á því, Sigurður, að við höfum aldrei rekist á einn einasta sjómann frá þessum löndum um borð í skip- um sem sigla undir þessum fánum, hins vegar marga frá Rússlandi og Filipseyjum? Ef þú ert að reyna að búa íslenskum farmönnum sömu ör- lög, þá ætla ég að biðja þig þess lengstra orða að halda áfram að skamma mig. Hól frá þér væri ein- dregin vísbending um að við værum á rangri leið. JÓNAS GARÐARSSON, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Höfundur. Kristín Marja Baldursdóttir Leikgerð: Jón J. Hjartarson Leikarar: Björn Ingi Hilmarson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Halldór Gylfason, Halldóra Geirharðsdóttir, Hanna María Karisdóttir, Hildigunnur Þráinsdóttir, Inga María Valdimars- dóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Jón J. Hjartarson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía Jakobsdóttir, Sóley Elfasdóttir, Theodór Júlíusson, Valgerður Dan, Þórhallur Gunnarsson Hljóð: Baldur Már Arngrímsson Lýsing: Lárus Björnsson Tónlist: Pétur Grétars- son Búningar: Una Collins Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir BORGARLEIKHÚSIÐ Námskeið fyrir rannsóknamenn er fyrir alla sem þurfa á þekkingu í efna- og örverufræði að halda eða hafa hug á að hasla sérvöll á nýjum vettvangi. Námskeiðið er 130 kennslustundir. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16.15 og f.h. annan hvern laugardag. Innritun og upplýsingar í síma 570 7100. Iðntæknistof nun II Nú geta allir eignast 1. flokks myndavél! kr. Verð aðeins 8.950,- kr. Taska og filma fylgir Takmarkað magn! RlVk MINOLTA ZOOM PICO Lítil og létt* • Alsjálfvirk Hágæða, breytileg (zoom) linsa Afar nákvæm fjarlægðarstilling, 250 þrep • Sjálfvirkt og jafnframt stillanlegt leifturljós *Þessa vél er auðvelt aö hafa alltaf með sér! Skipholti 50b sími 553-9200, fax 562-3935 Myndavélaviðgerðir • Notaðar myndavélar • Linsur og fylgihlutir Sigríður Björgvinsdót+ir Skrifstofu stúlka hjó Maxchf. „Efbr lOár í sama starfi langaði mig að breyta til. Ég för í skrifstofii- og töivunám hjá NTV sem var einstakiega hnitmiðað og skemmtilegt .Aðþvíloknu sðtti ég um skrifstofustarf hjá MAX. Réð þaö úrslitum að liafa farið á námskeiöið hjá NTV að ég fékk starfið." Tölvubókliald Verslnnarreilaiingur Sölutækni og jijómista Mannleg samskipti Bókbald Almennt um tölvur - Windows - Word - Excel - Power Point - Internetið frá A-Ö - Starfsþjálfun Tilvalið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. Námið er 192 klst. Kennt er alla virka daga frá 8.00- 12.00 Næsta námskeið byrjar 22. október. Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn H«shrauní 2 - 220 Hafnarfiröi - Sfmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Tölvupóstfang: skoii@ntv,is - Helmasíöa: www.ntv.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.