Morgunblaðið - 18.10.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.10.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Aukaskipaskrár - Sigurði Sigurgeirs- syni svarað SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1998 49 ■ _ __ __ __ __ \ Fræðsla í fullri alvöru Viltu verða rannsóknamaður? Starfsnám fyrir starfsfólk á rannsóknastofum eða í matvælaiðnaði og fólk sem hefur áhuga á slíkum störfum hefst 5. nóvember. [77771 SKEIÐ Frá Jónasi Garðarssyni: í MORGUNBLAÐINU 15. október sl. birtist grein eftir Sigurð Sigur- geirsson þar sem hann rasðst harkalega á mig sem formann Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Sigurði er mikið niðri fyrir og álasar is- lenskum sjómönnum að hafa ekki tekið honum opnum örmum á ráð- stefnu fjármagnsaflanna um gróða- starfsemi útgerðarinnar á heims- vfsu. Nú er það svo, ágæti Sigurður, að þú bauðst hinum og þessum úr launamannastétt að taka þátt í þessu, en sem tilheyrendum og nöldrurum úti í sal. Það var aldrei ætlun þín að hleypa öðrum sjónar- miðum að úr ræðustól. Eða hafðir þú samband við þá aðila ITF t.d. sem gerþekkja afleiðingar þeirrar starfsemi sem þú ert málsvari fyr- ir? Hvers vegna ekki? Vildir þú ekki hlusta á aðra en jákórinn þinn? Við hjá Sjómannafélagi Reykja- víkur höfum fengið góðar lýsingar félaga okkar annars staðar á Norð- urlöndum á því hvað þar hefur gerst með tilkomu aukaskipaskrár. Við þurfum ekki að grípa til neinna per- sónulegra árása máli okkar til stuðnings. Það er í stuttu máli þetta: NIS (Norska aukaskipaskráin) kom 1987. Þar fækkaði norskum farmönnum undir 400 á tíu árum. Nú er svo komið að til að fjölga þeim aftur þarf að borga með þeim í formi skattaafsláttar til útgerðar- innar. Sá afsláttur er 20% af laun- um norsks farmanns frá 1997. Það var aldei ætlunin að þurfa þess þeg- ar skipaskráin var stofnuð. Og sjó- mannaskólunum norsku hefur verið lokað einum af öðrum. Danska DIS veitir útgerðar- mönnum möguleika á víðtæku frelsi í mannaráðningum. Nú er svo kom- ið að frá 1. janúar 1999 lýsir ITF danska þjóðfánann hentifána. Svíai- berjast alfarið gegn auka- skipaskrá. Þar eru gerðar skattatil- hliðranir og aðrai' ráðstafanir til að styðja atvinnuveginn, án tilkomu skipaskrár. I Finnlandi hafa stéttarfélögin víðtækan rétt til að semja um kaup og kjör um borð í fínnsku auka- skipaskránni, en hún er mildasta út- gáfan af þessu fyrirkomulagi. Eftirlit með hentifánum eins og Panama og Kýpur hefur verið hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur und- anfarin tvö ár. Þú tekur þessi lönd sem bestu dæmin um tekjurnar af aukaskipaskráningu. Hvemig ætli standi á því, Sigurður, að við höfum aldrei rekist á einn einasta sjómann frá þessum löndum um borð í skip- um sem sigla undir þessum fánum, hins vegar marga frá Rússlandi og Filipseyjum? Ef þú ert að reyna að búa íslenskum farmönnum sömu ör- lög, þá ætla ég að biðja þig þess lengstra orða að halda áfram að skamma mig. Hól frá þér væri ein- dregin vísbending um að við værum á rangri leið. JÓNAS GARÐARSSON, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Höfundur. Kristín Marja Baldursdóttir Leikgerð: Jón J. Hjartarson Leikarar: Björn Ingi Hilmarson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Halldór Gylfason, Halldóra Geirharðsdóttir, Hanna María Karisdóttir, Hildigunnur Þráinsdóttir, Inga María Valdimars- dóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Jón J. Hjartarson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía Jakobsdóttir, Sóley Elfasdóttir, Theodór Júlíusson, Valgerður Dan, Þórhallur Gunnarsson Hljóð: Baldur Már Arngrímsson Lýsing: Lárus Björnsson Tónlist: Pétur Grétars- son Búningar: Una Collins Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir BORGARLEIKHÚSIÐ Námskeið fyrir rannsóknamenn er fyrir alla sem þurfa á þekkingu í efna- og örverufræði að halda eða hafa hug á að hasla sérvöll á nýjum vettvangi. Námskeiðið er 130 kennslustundir. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16.15 og f.h. annan hvern laugardag. Innritun og upplýsingar í síma 570 7100. Iðntæknistof nun II Nú geta allir eignast 1. flokks myndavél! kr. Verð aðeins 8.950,- kr. Taska og filma fylgir Takmarkað magn! RlVk MINOLTA ZOOM PICO Lítil og létt* • Alsjálfvirk Hágæða, breytileg (zoom) linsa Afar nákvæm fjarlægðarstilling, 250 þrep • Sjálfvirkt og jafnframt stillanlegt leifturljós *Þessa vél er auðvelt aö hafa alltaf með sér! Skipholti 50b sími 553-9200, fax 562-3935 Myndavélaviðgerðir • Notaðar myndavélar • Linsur og fylgihlutir Sigríður Björgvinsdót+ir Skrifstofu stúlka hjó Maxchf. „Efbr lOár í sama starfi langaði mig að breyta til. Ég för í skrifstofii- og töivunám hjá NTV sem var einstakiega hnitmiðað og skemmtilegt .Aðþvíloknu sðtti ég um skrifstofustarf hjá MAX. Réð þaö úrslitum að liafa farið á námskeiöið hjá NTV að ég fékk starfið." Tölvubókliald Verslnnarreilaiingur Sölutækni og jijómista Mannleg samskipti Bókbald Almennt um tölvur - Windows - Word - Excel - Power Point - Internetið frá A-Ö - Starfsþjálfun Tilvalið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. Námið er 192 klst. Kennt er alla virka daga frá 8.00- 12.00 Næsta námskeið byrjar 22. október. Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn H«shrauní 2 - 220 Hafnarfiröi - Sfmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Tölvupóstfang: skoii@ntv,is - Helmasíöa: www.ntv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.