Morgunblaðið - 29.10.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 9
FRÉTTIR
Doktor í
ónæmis-
meina-
fræði
• BALDUR Sveinbjörnsson
varði doktorsritgerð í ónæmis-
meinafræði við læknadeild há-
skólans í
Tromso í Nor-
egi 22. ágúst
sl. Ritgerð
Baldurs ber
heitið „Imm-
unomodulat-
ion of murine
tumors -
studies on
cellular mechanisms and medi-
ators.“ Sex vísindagreinar
mynda ritgerðina. I þeim grein-
ir höfundur frá rannsóknum á
hverig nota meigi boðefni
ónæmiskerfísins, svokölluð
cytókín, til að ráða bug á
krabbameinsæxlum sem fram-
kölluð hafa verið í tilraunadýr-
um.
I greinunum er skoðað hvaða
hlutverki átfrumur gegna í sam-
spili ósértæka og sértæka
ónæmiskerfisins við örvun hins
fyrrnefnda og hvaða ferli liggja
að baki frumudrápi í æxlum og
velheppnaðri meðhöndlun
þein-a. Þá hefur höfundur rann-
sakað hvernig hindra megi
meinvörp frá meltingarvegi til
lifrar með notkun cytókína.
Rannsóknirnar voru unnar
við læknadeild Háskólans í
Tromsp og að hluta til við Max
Planck-stofnunina í Bad Neu-
heim í Þýskalandi m.a. með
styrkjum frá Háskólanum í
Tromsp og norska krabba-
meinsfélaginu.
Leiðbeinendur Baldurs voru
Rolf Seljelid og Bárd Smeds-
rod, prófessorar við læknadeild
Háskólans í Tromsp. Andmæl-
endur við vörn ritgerðarinnar
voru Terje Espevik, prófessor
við Háskólann í Þrándheimi í
Noregi og Christer Busch, pró-
fessor við Háskólann í Uppsöl-
um í Svíþjóð.
Baldur Sveinbjörnsson er
fæddur á Akureyri 19. nóvem-
ber 1964. Hann lauk stúdents-
prófi frá Menntaskólanum á
Akureyri vorið 1984. Haustið
1985 hóf hann nám við Háskól-
ann í Tromso og lauk þaðan
Cand. scient. prófi í frumulíf-
fræði vorið 1992. Frá byrjun árs
1993 vann hann að doktorsverk-
efni sínu ásamt kennslu við
sama skóla. Baldur hefur birt á
annan tug greina í erlendum
vísindatímaritum.
Foreldrar Baldurs eru Svein-
björn Vigfússon, viðskiptafræð-
ingur og Guðbjörg Baldursdótt-
ir, skrifstofumaður í Reykjavík.
Baldur er búsettm’ í Tromso og
er nýráðinn dósent við lækna-
deild Háskólans í Tromsp.
Fylgstu með nýjustu
fréttum á fréttavef
Morgunblaðsins
www.mbl.is
Stærsta töskuverslun landsins, Skólavöröustíg 7, sími 551-5814
Full búð af flottum fötum
Jakkaföt og dress
á stráka og stelpur
Barnakot
Kringlunn\4-6sirm 588 1340
KVENKULDASKÓR
Mikið úrval af kuldaskóm,
reimuðum eða renndum
Opið laugardag
kl. 10-16
Sendum í póstkröfu
samdægurs
SKOUERSLUN
KÓPAUOGS
HflMRftBORG 3 • Siltfll 554 1754
skíðu
skíða
Barnaskíði frá kr. 2.990
Skíði fyrir fullorðna frá kr. 4.950
Skíðaskór frá kr. 4.770
Skíðagallar barna frá kr. 3.900
Skíðagallar fullorðna frá kr. 4.900
N
UTIVISTARBUÐIN
VIÐ UMFERÐARMIÐSTÖÐINA - SÍMAR 551 9800 OG 551 3072
http://www.mmedia.is/sportleigan
www.mbl.is