Morgunblaðið - 29.10.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.10.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 9 FRÉTTIR Doktor í ónæmis- meina- fræði • BALDUR Sveinbjörnsson varði doktorsritgerð í ónæmis- meinafræði við læknadeild há- skólans í Tromso í Nor- egi 22. ágúst sl. Ritgerð Baldurs ber heitið „Imm- unomodulat- ion of murine tumors - studies on cellular mechanisms and medi- ators.“ Sex vísindagreinar mynda ritgerðina. I þeim grein- ir höfundur frá rannsóknum á hverig nota meigi boðefni ónæmiskerfísins, svokölluð cytókín, til að ráða bug á krabbameinsæxlum sem fram- kölluð hafa verið í tilraunadýr- um. I greinunum er skoðað hvaða hlutverki átfrumur gegna í sam- spili ósértæka og sértæka ónæmiskerfisins við örvun hins fyrrnefnda og hvaða ferli liggja að baki frumudrápi í æxlum og velheppnaðri meðhöndlun þein-a. Þá hefur höfundur rann- sakað hvernig hindra megi meinvörp frá meltingarvegi til lifrar með notkun cytókína. Rannsóknirnar voru unnar við læknadeild Háskólans í Tromsp og að hluta til við Max Planck-stofnunina í Bad Neu- heim í Þýskalandi m.a. með styrkjum frá Háskólanum í Tromsp og norska krabba- meinsfélaginu. Leiðbeinendur Baldurs voru Rolf Seljelid og Bárd Smeds- rod, prófessorar við læknadeild Háskólans í Tromsp. Andmæl- endur við vörn ritgerðarinnar voru Terje Espevik, prófessor við Háskólann í Þrándheimi í Noregi og Christer Busch, pró- fessor við Háskólann í Uppsöl- um í Svíþjóð. Baldur Sveinbjörnsson er fæddur á Akureyri 19. nóvem- ber 1964. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1984. Haustið 1985 hóf hann nám við Háskól- ann í Tromso og lauk þaðan Cand. scient. prófi í frumulíf- fræði vorið 1992. Frá byrjun árs 1993 vann hann að doktorsverk- efni sínu ásamt kennslu við sama skóla. Baldur hefur birt á annan tug greina í erlendum vísindatímaritum. Foreldrar Baldurs eru Svein- björn Vigfússon, viðskiptafræð- ingur og Guðbjörg Baldursdótt- ir, skrifstofumaður í Reykjavík. Baldur er búsettm’ í Tromso og er nýráðinn dósent við lækna- deild Háskólans í Tromsp. Fylgstu með nýjustu fréttum á fréttavef Morgunblaðsins www.mbl.is Stærsta töskuverslun landsins, Skólavöröustíg 7, sími 551-5814 Full búð af flottum fötum Jakkaföt og dress á stráka og stelpur Barnakot Kringlunn\4-6sirm 588 1340 KVENKULDASKÓR Mikið úrval af kuldaskóm, reimuðum eða renndum Opið laugardag kl. 10-16 Sendum í póstkröfu samdægurs SKOUERSLUN KÓPAUOGS HflMRftBORG 3 • Siltfll 554 1754 skíðu skíða Barnaskíði frá kr. 2.990 Skíði fyrir fullorðna frá kr. 4.950 Skíðaskór frá kr. 4.770 Skíðagallar barna frá kr. 3.900 Skíðagallar fullorðna frá kr. 4.900 N UTIVISTARBUÐIN VIÐ UMFERÐARMIÐSTÖÐINA - SÍMAR 551 9800 OG 551 3072 http://www.mmedia.is/sportleigan www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.