Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 13 Netið nýtt á norrænu bridsmóti BRIDSSAMBÖND Norður- landanna taka Netið í þjónustu sína á föstudaginn þegar þau standa fyrir sameiginlegu bridsmóti sem reiknað verður jafnóðum út og staðan birt á Netinu. Norðurlöndin hafa undan- farin ár staðið fyi’ir tvímenn- ingsmóti þar sem spilarar í hverju landi spila sömu spil á sama tíma og reiknað er út í einu lagi á eftir. Sá útreikning- ur hefur tekið nokkurn tíma og nú hefur verið ákveðið að nota Netið til að reikna út stöðuna jafnóðum og tilkynna sigur- vegara strax að mótinu loknu. Verður hægt að fylgjast með stöðunni jafnóðum á heimasíðu Bridssambands Islands Að sögn Stefaníu Skarp- héðinsdóttur framkvæmda- stjóra Bridssambandsins er þátttakan bundin við 500 pör á Norðurlöndunum öllum að þessu sinni, en að auki keppa sjjilarar í Hollandi sem gestir. A Islandi mega 100 pör taka þátt og segir Stefanía að kvót- inn sé þetta stór vegna þess að á hinum löndunum vilji menn fara varlega í umfangið af tæknilegum ástæðum. Hér sé tölvu- og netvæðing brids- félaga hins vegar langt á veg komin og menn því óhræddir við þetta verkefni. Spilað verður í fjórum riðl- um á Islandi: i Reykjavík, á Akureyri, Siglufirði og Reyð- arfirði og hefst spilamennska kl. 18. Framleiðni- sjóður flytur í Borgarnes Landbúnaðarráðherra hefur í samráði við stjórn Fram- leiðnisjóðs landbúnaðarins á- kveðið að flytja aðsetur sjóðs- ins frá Reykjavík til Borgar- ness. Unnið hefur verið að und- irbúningi flutningsins á undan- fórnum mánuðum og verði hon- um lokið fyrir áramót. Hið nýja aðsetur Fram- leiðnisjóðs verður að Engjaási 2 í Borgarnesi þar sem Mjólk- ursamlag Borgfirðinga var áð- ur til húsa en hýsir nú Rannsóknastofu mjólkuriðnað- arins og framleiðslufyrirtækin Engjaás hf., Sprota hf. og Catco hf. Framleiðnisjóður land- búnaðarins hefur á undanfórn- um árum haft það að megin- verkefni að styðja við ýmis hagræðingar- og þróunarverk- efni í íslenskum landbúnaði, aðlögun hans að breyttum markaðsaðstæðum ásamt efl- ingu nýrrar atvinnu í dreibýli. Sjóðurinn er nú til húsa að Laugavegi 120. Formaður Framleiðnisjóðs er Bjarni Guð- mundsson og framkvæmda- stjóri er Jón G. Guðbjörnsson. Samstarf um rekstur póstafgreiðslu í Hrútafírði ÍSLANDSPÓSTUR hf. hefur gert samkomulag við Staðar- skála í Hrútafirði. Mun Stað- arskáli taka að sér rekstur póstafgreiðslu á svæðinu. Samkomulagið tekur gildi um næstu áramót. Aðalvinningarnir eru bjartariframtíð ogfjölskylduferð með Samvinnuferðum - Landsýn Bindindishelgi fjölskyldunnar er nk. laugardag og sunnudag. Hlutverk hennar er að minna á forvarnarmátt íjölskyldunnar og hvetja til þess að hún haldi hópinn og geri sér glaðan dag á uppbyggilegan hátt. Verðlaunasamkeppni verður um sköpunarverk þau sem upp úr helginni kunna að spretta og opið hús með ýmsum skemmtilegum uppákomum verður á sunnudag að Stangarhyl 4. Verðlaunasamkeppni - Gaman að muna • Fjölskyldur halda hópinn um helgina og gera sér glaðan dag á heilbrigðan hátt. • Þær festa atburði helgarinnar á filmu, myndband, pappír - eða eitthvað allt annað. • Fjölskyldurnar senda síðan listrænan afrakstur samverunnar til okkar í formi ljósmynda, myndbanda, teikninga, ljóða, frásagna o.s.frv. • Skilafrestur er til 10. des. 1998 og úrskurður liggur íyrir 5. janúar 1999. • Sköpunarverkin sendist, ásamt nöfnum íjölskyldumeðlima, heimiiisfangi og símanúmeri til „Gaman að muna“ - Stórstúka Islands, Stangarhyl 4,110 Reykjavík. 1. verðlaun: Ferðavinningur fyrir fjölskylduna með Samvinnuferðum - Landsýn að upphæð 200.000 kr. Aukavinningar dregnir úr ölluni innsendum sköpunarverkum: • 5 matarkörfurfrá Nýkaupi að verðmceti 10.000 kr. hver. • Kenwood matvinnsluvél fráHeklu hf. • Aðgangurfyrir 5 fjölskyldur á fjölskylduhátíðina í Galtalœk um nœstu verslunartnannahelgi. • Útifatnaður frá Veiðimanninum. • Svefnpoki frá Seglagerðinni Ægi. • Fatnaðurfrá Ptjónastofunni Peysunni. Galopið hús á sunnudag Á sunnudaginn verður opið hús í nýjum, glæsilegum salarkynnum Templara að Stangarhyl 4. Þar verður m.a. boðið upp á lifandi tónlist, dansatriði og hressingu. Kl. 14: KK tekur lagið. Kl. 15: Eyrún eyðslukló fulltrúi Latabæjar kynnir hið nýja, bráðskemmtilega spil LATADOR. Kl. 16: „Komið og dansið“ - danskynning. Kl. 17: Hættuspil. Reynir Harðarson og Þórólfur Beck Kristjónsson kynna nýtt, hörkuspennandi spil. Inn á milli verður leikin lifandi tónlist. HiðOpinberal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.