Morgunblaðið - 19.11.1998, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 61
BRÉF TIL BLAÐSINS
i
Spurningar til hagfræðinga
og stjórnmálamanna
Frá Jóni Bergsteinssyni:
NOKKRAR spurningar til óljúg-
fróðra stjórnmálamanna og sér-
fræðinga þeirra, en vonandi verður
skrifstofuhald stjórnsýslunnar
einkavætt, ekki veitir af að hag-
ræða, ásamt skólum og fleiru álit-
legu utan við sjúkratryggingakerfi
ríkisins. Hvetjum til aukinnar sam-
keppni í raforkugeiranum og burt
með einokunina. Frjálsar veiðar
smábáta á víkum og flóum út á tíu
mílur. Bú er landstólpi.
Þekkilegri skattastefnu
Hversu stór er rafmagnsfram-
leiðslugeta íslands miðað við orku-
þörf einstakra borga, ríkja eða hér-
aða í Evrópu, Ameríku eða Astral-
íu? Hverju munar, að skattgi'eið-
endur skuli vera ívið fleiri í Venezú-
ela en á íslandi, þegar þar kemur að
borga niður rafmagn til stóriðju og
afborganir af framkvæmdalánum
vegna orkuveranna ásamt vöxtum
og vaxtavöxtum? Hversu stór hluti
eru skuldii' Landsvirkjunar af heild-
arskuldum íslendinga við útlönd?
Um það bil helmingur? Hverjir
borga niður þessi geysilegu lán, auk
þess að greiða niður rafmagnið til
iðjuveranna? Islenzka ríkið, þegnar
íslenzka íTkisins. Hvað tekur stór-
iðjan mikið af orku virkjananna?
Miklu meira en helming þegar upp
verður staðið, og á mjög niður-
greiddu verði. Hvað vega hinar
óbeinu tekjur af iðjuveranum upp?
Varð ekki ein fjöður að heilu
hænsnabúi? Hvers vegna er raf-
orkuverð á íslandi ekki ein af helztu
driffjörðum frumkvæðis, gjöfuls lífs
í landinu? Af því að stjórnmála-
flokkarnir í krafti ríkisvaldsins vilja
gína yfir öllu. Hvað er frjálshyggja,
ef hún útbreiðir hvað ötullegast fá-
keppni og einokunaraðstöðu?
Hvaða áhrif hefur hátt rafmagns-
verð á búsetu og atvinnulíf á lands-
byggðinni? Hvað er náttúruvæn
orka, ef afstaða hálendis íslands til
umheimsins er tekin með í reikn-
inginn? Hverju skal fórna með brú-
tal náttúruskemmdum ríkisins,
mengun og dýrum lánum til að
koma eitthvað til móts við gífurlega
raforkuþörf þéttbýlli landa?
Kenndinni fyrir víðáttu landsins,
mestu ósnortnu víðáttu allrar Evr-
Mikið úrval af jólafötum á 0-12 ára
/
\ta\e>kar peysur oq vesti.
Náttföt 00 náttkjólar.
DlllllllHLllllIll
Skólavöröustíg 10, sími 551 1222
I3arnaspariskór
5§LARIAfrá frakklakidi
Teg.: 4056 Litir: Svartir, rauðir
leður lakk, Stærðir:
Verð frá
kr. 2.995
Teg.: 4117 Litur: Svartur
Stærðir: 22-34
Verð frá
kr. 2.495
PABBI
Sængurgjafir fyrir mömmu og barnið
ÞUMALÍNA
Pósthússtræti 13, sími 551 2136.
ÚTILÍF
GtÆSBÆ S:5ffl 2922
mwiiflifJs
Teg.: 4401 Litur: Svartur
Stærðir: 24-35
Verð frá
kr. 2
Teg.: 4402 Litur: Svartur
Stærðir: 24-34
Verð frá
kr.
MIKIÐ ÚRVAL AF BARNASPARISKÚM, MARGAR TEGUNDIR
Toppskórinn
Veltusundi v/lngólfstorg, sími 5521212
A
RÝMINGARSALA
Vegna breytinga rýmum við lager á Skemmuvegi
30%
Skemmuuegi 32
Nú er rétti tíminn
til að gera hagstæð
jólainnkaup
50-7 qo/
afs'áttur af 'Q
e,t,r' v°l'uni
ópu. Er ekki full ástæða að vernda
hana, fara e.t.v. fram á það við Evr-
ópuráðið. Hverjir græða á stóriðj-
unni, verða þeir aðlaðir? Fá þeir
nælu? Hvað verða landsetarnir ís-
lenzku margir, og fá þeir sína ráð-
gjöf þegar álögurnar dynja og
hömlurnar fella landsmenn í fjötra?
Hvað með raforkuverðið til inn-
lendrar starfssemi, fiskiðjuvera, yl-
ræktar, hvað með gufuaflsstöðvar,
hvar verða tækifærin, hvað með
fiskimiðin, verða þau lokuð íbúum
fjarðanna?
011 raforkuframleiðsla íslands
mundi ekki einu sinni duga einni
pattaralegri milljónaborg í Evrópu
með öllum gögnum hennar og gæð-
um sólarhringinn. Hvað eru millj-
ónaborgirnar margar? Hverjir eru
síblekkjandi og falsandi, og vita
minnst hvað í orðunum eða víxlin-
um felst? Himnasjólinn tekur sjálf-
sagt viljann fyrir verkið. En þessa
sömu menn verður að firra ábyrgð,
nema þeir, með góðri hjálp, telji sér
og sínum hughvarf. Óg vissulega
gildir hið fornkveðna: Gakktu með
sjó, og sittu við eld, svo kvað völvan
forðum.
JÓN BERGSTEINSSON,
Snon-abraut 30, Reykjavík.
fimmtudag, föstudag
og laugardag
FRÁBÆR PEYSUTILBOÐ
/T~ /
LAUGAVEGUR 87 - SÍMI562 51 12
Síðkjólar og dragtir
15% AFSLATTUR
fimmtudag, föstudag og
laugardag
RÝMUM FYRIR JÓLAVÖRUM
ATHUGIÐ
Siffonskyrturnar komnar,
pantanir óskast sóttar.
Ö/ssa tískuhús
Hverfísgötu 52, sími 562 5110
\ / V(C T
Menopai/
lioa vgi
getur verið besta timabíl ævinnar
Hjúkrunarfræðingur kynnir
Menopace
vítamín- og
steinefnablönduna
ætluð konum
um og eftir fertugt
í dag kl.
St<rrkl vúamtit-
S+T*-**"*“*r
ttilskudd ;
...
14-18
Menopace
Hentugur valkostur
fyrir konur um og eftír
breytingaraldur.
AuSvelt - aðeins 1 hylki
á dag með máníS.
n
VITABIOTICS
ÁRBÆJAR APÓTEK
Hraunbæ 102 B - S. 567 4200
v