Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 67
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 61 BRÉF TIL BLAÐSINS i Spurningar til hagfræðinga og stjórnmálamanna Frá Jóni Bergsteinssyni: NOKKRAR spurningar til óljúg- fróðra stjórnmálamanna og sér- fræðinga þeirra, en vonandi verður skrifstofuhald stjórnsýslunnar einkavætt, ekki veitir af að hag- ræða, ásamt skólum og fleiru álit- legu utan við sjúkratryggingakerfi ríkisins. Hvetjum til aukinnar sam- keppni í raforkugeiranum og burt með einokunina. Frjálsar veiðar smábáta á víkum og flóum út á tíu mílur. Bú er landstólpi. Þekkilegri skattastefnu Hversu stór er rafmagnsfram- leiðslugeta íslands miðað við orku- þörf einstakra borga, ríkja eða hér- aða í Evrópu, Ameríku eða Astral- íu? Hverju munar, að skattgi'eið- endur skuli vera ívið fleiri í Venezú- ela en á íslandi, þegar þar kemur að borga niður rafmagn til stóriðju og afborganir af framkvæmdalánum vegna orkuveranna ásamt vöxtum og vaxtavöxtum? Hversu stór hluti eru skuldii' Landsvirkjunar af heild- arskuldum íslendinga við útlönd? Um það bil helmingur? Hverjir borga niður þessi geysilegu lán, auk þess að greiða niður rafmagnið til iðjuveranna? Islenzka ríkið, þegnar íslenzka íTkisins. Hvað tekur stór- iðjan mikið af orku virkjananna? Miklu meira en helming þegar upp verður staðið, og á mjög niður- greiddu verði. Hvað vega hinar óbeinu tekjur af iðjuveranum upp? Varð ekki ein fjöður að heilu hænsnabúi? Hvers vegna er raf- orkuverð á íslandi ekki ein af helztu driffjörðum frumkvæðis, gjöfuls lífs í landinu? Af því að stjórnmála- flokkarnir í krafti ríkisvaldsins vilja gína yfir öllu. Hvað er frjálshyggja, ef hún útbreiðir hvað ötullegast fá- keppni og einokunaraðstöðu? Hvaða áhrif hefur hátt rafmagns- verð á búsetu og atvinnulíf á lands- byggðinni? Hvað er náttúruvæn orka, ef afstaða hálendis íslands til umheimsins er tekin með í reikn- inginn? Hverju skal fórna með brú- tal náttúruskemmdum ríkisins, mengun og dýrum lánum til að koma eitthvað til móts við gífurlega raforkuþörf þéttbýlli landa? Kenndinni fyrir víðáttu landsins, mestu ósnortnu víðáttu allrar Evr- Mikið úrval af jólafötum á 0-12 ára / \ta\e>kar peysur oq vesti. Náttföt 00 náttkjólar. DlllllllHLllllIll Skólavöröustíg 10, sími 551 1222 I3arnaspariskór 5§LARIAfrá frakklakidi Teg.: 4056 Litir: Svartir, rauðir leður lakk, Stærðir: Verð frá kr. 2.995 Teg.: 4117 Litur: Svartur Stærðir: 22-34 Verð frá kr. 2.495 PABBI Sængurgjafir fyrir mömmu og barnið ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13, sími 551 2136. ÚTILÍF GtÆSBÆ S:5ffl 2922 mwiiflifJs Teg.: 4401 Litur: Svartur Stærðir: 24-35 Verð frá kr. 2 Teg.: 4402 Litur: Svartur Stærðir: 24-34 Verð frá kr. MIKIÐ ÚRVAL AF BARNASPARISKÚM, MARGAR TEGUNDIR Toppskórinn Veltusundi v/lngólfstorg, sími 5521212 A RÝMINGARSALA Vegna breytinga rýmum við lager á Skemmuvegi 30% Skemmuuegi 32 Nú er rétti tíminn til að gera hagstæð jólainnkaup 50-7 qo/ afs'áttur af 'Q e,t,r' v°l'uni ópu. Er ekki full ástæða að vernda hana, fara e.t.v. fram á það við Evr- ópuráðið. Hverjir græða á stóriðj- unni, verða þeir aðlaðir? Fá þeir nælu? Hvað verða landsetarnir ís- lenzku margir, og fá þeir sína ráð- gjöf þegar álögurnar dynja og hömlurnar fella landsmenn í fjötra? Hvað með raforkuverðið til inn- lendrar starfssemi, fiskiðjuvera, yl- ræktar, hvað með gufuaflsstöðvar, hvar verða tækifærin, hvað með fiskimiðin, verða þau lokuð íbúum fjarðanna? 011 raforkuframleiðsla íslands mundi ekki einu sinni duga einni pattaralegri milljónaborg í Evrópu með öllum gögnum hennar og gæð- um sólarhringinn. Hvað eru millj- ónaborgirnar margar? Hverjir eru síblekkjandi og falsandi, og vita minnst hvað í orðunum eða víxlin- um felst? Himnasjólinn tekur sjálf- sagt viljann fyrir verkið. En þessa sömu menn verður að firra ábyrgð, nema þeir, með góðri hjálp, telji sér og sínum hughvarf. Óg vissulega gildir hið fornkveðna: Gakktu með sjó, og sittu við eld, svo kvað völvan forðum. JÓN BERGSTEINSSON, Snon-abraut 30, Reykjavík. fimmtudag, föstudag og laugardag FRÁBÆR PEYSUTILBOÐ /T~ / LAUGAVEGUR 87 - SÍMI562 51 12 Síðkjólar og dragtir 15% AFSLATTUR fimmtudag, föstudag og laugardag RÝMUM FYRIR JÓLAVÖRUM ATHUGIÐ Siffonskyrturnar komnar, pantanir óskast sóttar. Ö/ssa tískuhús Hverfísgötu 52, sími 562 5110 \ / V(C T Menopai/ lioa vgi getur verið besta timabíl ævinnar Hjúkrunarfræðingur kynnir Menopace vítamín- og steinefnablönduna ætluð konum um og eftir fertugt í dag kl. St<rrkl vúamtit- S+T*-**"*“*r ttilskudd ; ... 14-18 Menopace Hentugur valkostur fyrir konur um og eftír breytingaraldur. AuSvelt - aðeins 1 hylki á dag með máníS. n VITABIOTICS ÁRBÆJAR APÓTEK Hraunbæ 102 B - S. 567 4200 v
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.