Morgunblaðið - 19.11.1998, Side 72

Morgunblaðið - 19.11.1998, Side 72
MORGUNBLAÐIÐ _ 72 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 Súlnasalui' Geirmundur Geirmundur Valtýsson og hljómsveit sjá um föstudags- og laugardagssveifluna. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfírska sveiflukónginum. Arna og Stefán halda uppi stuðinu á MÍMISBAR ■ ASTRÓ Á fímmtudagskvöld troða upp á Mónó-kvöldi bræðurnir Halli og Laddi. Einar Þorsteinsson hitar upp fyrir bræðurna og kynnir er Sveinn Waage. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fímmtu- dags- og fóstudagskvöld sýnir Leik- fclag Mosfellsbæjar kl. 20.30. Á fóstudagskvöld og laugardagskvöld verður síðasta sýning á dagskrá til- einkaðri Creedence Clearwater Reevival í flutningi hljómsveitarinn- ar Gildurmezz. Miðaverð 600 kr. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur föstu- dagskvöld kl. 21-2. Hljómsveit Birg- is Gunnlaugssonar leikur. Harmon- ikuball laugardagskvöid með Harm- onikufélagi Rvk. Dansað sunnu- dagskvöld kl.20-23 með Caprí- trióinu. ■ BROADWAY Á fímmtudagskvöld verður ‘85 dansleikur Nemenda- félags Menntaskölans við Sund. Þar mun Boy George leika fyrir dansi. Aðrir skemmtikraftar kvöldsins verða Herbert Guðmundsson, Sig- urður Hlöðversson og Diskótekið Dísa ásamt Sólblóma. Á föstu- dagskvöld er lokað vegna einkasam- kvæmis en á laugardagskvöldinu verður sýningin ABBA í flutningi frábærra hljómlistarmanna. Dans- leikur að lokinni sýningu með Páli Óskari og Casino. ■ BÚÐARKLETTUR, Borgarfírði Á föstudagskvöld er diskótek og á laugardagskvöldinu leika þeir Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fímmtu- dagskvöld leikur Bjarni Tryggva og á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Sixties. Á laugardagskvöldinu leikur diskóboltinn Dj. Birdy. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Liz Gammon skemmt- ir gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Liz spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11 Á fímmtudagslwöld lesa skáid úr verk- um sínum. Á eftir leikur Sigfús E. Arnþórsson á píanó og syngur ljúf lög. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur dúettinn Jukebox fyrir dansi. JACQÚ4.1,MÍt 04 YOOKC at Vt*0 »OOA Opiö á Laugavegi fimmtudag til kl. 21:00 VERO MODA Laugavegi 95-97 sími 552 1444 Kringlan sími 568 6244 FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ DUGGAN Þorlákshöfn Hljómsveitin Biístrandi æðakollur leikur laugardagskvöld. Hljómsveit- in leikur dansvæna tónlist fyrir alia aldurshópa. ■ FESTI Grindavík Hljómsveitin Geimfararnir leiká á styrktardans- leik fyrir Körfuknattleiksdeild Grindavíkur laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moll- er leikur rómantíska píanótóniist fyrir matargesti. Fjörugarðurinn: Víkingaveislur eru föstudags- og laugardagskvöld þar sem Víkinga- sveitin leikur og syngur fyrir veislu- gesti. Dansleikur á eftir með hljómsveitinni KOS. ■ FÓGETINN Á fímmtudagskvöld leikur Orri Harðar og á föstu- dagskvöld leikur hljómsveitin Blái fiðringurinn. Á sunnudagskvöld verður írsk tónlist leikin óraf- magnað. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld, sem er afmælisdagur veitingahússins, leikur Bítla- vinafélagið ásamt SSSól Kynnir er Sveinn Waage. Á föstudagskvöld leika Land og syngir. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperl- ur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Hinir einu sönnu Svensen & Halifunkcl leika föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ HITT HUSIÐ Hljómsveitin Fitl heldur útgáfutónleika sína fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Miðaverð er 300 kr. Á síðdegistónleikum fóstudag leikur Interstate. ■ HÓTEL AKRANES Á fimmtu- dagskvöld leikur Rúnar Þór. Hljómsveitin Skítamórall leikur laugardagskvöld en þess má geta að þetta sama kvöld fer fram úrslita- keppni í Vetrarstúlka Bárunnar. ■ HÓTEL MÆLIFELL Sauðár- króki Á föstudagskvöld heldur Hörður G. Ólafsson útgáfudansleik. ■ HÖFÐINN Vestmannaeyjum Hljómsveitin GOS verður með stór- dansleik laugardagskvöld. ■ HÖRÐUR TORFA heldur út- gáfutónleika í félagsheimilinu á Hvammstanga föstudagskvöld kl. 21. Aðgangur er ókeypis. ■ INGHÓLL Selfossi hefur verið opnaður aftur eftir nokkurt hlé. Á laugardaginn leikur Sól Dögg og henni til fulltingis verða strákarnir í O.fl. Um diskótónlist sjá Dj. Marvin, Junior og Pripps. Einnig verður sýning á fötum og hári frá Hártísku- húsinu Krítík og Jack & Jones í Kjarnanum. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ Á fímmtu- dagskvöld leikui- hljómsveitin Unun og kynnir plötuna Óttu en sérlegir gestir sveitarínnar á þessum tónleikum verða Fræbbblarnir og Rúnar Júlíusson. Tónleikarnii' heíj'ast kl. 21 en húsið verður opnað kl. 20. Miðaverð 800 kr. Á fóstudags- og laugardagskvöld leika Rússibanar fýrir dansleik til kl. 2. Veislan hefst kl. 21 með kvöldverði en dansinn síðan kl. 23/ ■ KAFFI JENSSEN Ármúla Á laugardagskvöld leikur Mæðusöngvasveit Reykjavfkur í fullri stærð. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Karma. Á sunnudagskvöld leika síð- an Rut Reginalds og Birgir Birgis. ■ KNUDSEN Stykkishólmi Á föstu- dagskvöld leikur Mæðusöngvasveit Reykjavíkur í fullri stærð. ■ KRIN GLUKRÁIN í aðalsal fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin I hvítum sokkum. í Leikstofunni föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Garðar Garðars- son. ■ LOFTKASTALINN Á fímmtu- dags- og föstudagskvöld heldur Bubbi Morthens útgáfutónleika og kynnir nýju plötuna sína Arfur. Með Bubba spila þeir Gunnlaugur Briem og Gunnlaugur Guðmundsson. Tón- leikarnir hefjast kl. 21. Forsala aðgöngumiða er í verslunum Skíf- unnar og Loftkastalanum. ■ NAUSTIÐ Gleðistund með Erni Árnasyni leikara og píanóleikaran- um Kjartani Valdimarssyni verður fóstudags- og laugardagskvöld. Dansað til kl. 3. Opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. ■ NAUSTKJALLARINN Línudans verður öll fímmtudagskvöld kl. 21 á vegum Kántrýklúbbsins. Miðaverð er 500 kr. Plötusnúðurinn Skugga- Baldur leikur. Dansað til kl. 3. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NORÐURKJALLARI MH Listafélagið Telefunken verður með Hip-Hop kvöld föstudagskvöld kl. 21.30-1. Þar verða Dj. Fingaprint, Dj. Big G, Team 13 og Dj. Magic. Sérstakur kynnir er Anthony sem er útvarpsmaður á Scratz. Verðið er 400 kr. fyrir NFMH, 500 kr. fyrir FF og 600 kr. fyrir aðra. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leika þau Hilmar Sverris og Anna Vil- hjálms frá kl. 21. ■ ODD-VITINN Akureyri Á laugar- dagskvöld skemmtir Björgvin Hall- dórsson ásamt hljómsveit sinni. ■ PÉTURSPÖBB Á föstudags- og laugardagskvöld leika Arnar og Þór- ir. Boltinn á breiðtjaldi. Matur og drykkur. ■ RÁIN Keflavík Tónlistarmaður- inn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ SJALLINN Akureyri Hljómsveit- in Land og synir leika laugar- dagskvöld. ■ SKOTHÚSIÐ Keflavík Á fimmtu- dagskvöld verður Blúshátíð Magga Eiríks og KK. Hátíðin hefst kl. 22 en húsið verður opnað kl. 21. Á föstu- dagskvöld verður dansleikur með Sól Dögg. Karlafatafella frá Þórskaffi mun mæta á svæðið kl. 23 stundvís- lega. Á laugardagskvöld verður boðið upp á diskótek í umsjón Dj. Sigga. ■ 200.000 NAGLBÍTAR halda út- gáfutónleika sína í heimabæ sínum Akureyri en tónleikarnir eru haldnir í tilefni af nýútkomnum geisladiski sem heitir Neóndýrin. Tónleikarnir verða haldnir laugardagskvöld í sam- komuhúsinu eða leikhúsinu og hefj- ast kl. 21.30. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar f bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is NO NAME ■ COSMETICS -.- 2fynning Helga Sæunn föröunarfræðingur gefur ráðleggingar í dag frá kl. 14-18 Ingólfsapótek, Kringlunni. Ólafía Hrönn Jónsdóttir N0 NAME andlit ársins 1998 v QuCísmiðja 9~Cansínu Jens Laugavejj 20 6 v/ Lfapparstíg sími 551 8448

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.