Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 72
MORGUNBLAÐIÐ _ 72 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 Súlnasalui' Geirmundur Geirmundur Valtýsson og hljómsveit sjá um föstudags- og laugardagssveifluna. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfírska sveiflukónginum. Arna og Stefán halda uppi stuðinu á MÍMISBAR ■ ASTRÓ Á fímmtudagskvöld troða upp á Mónó-kvöldi bræðurnir Halli og Laddi. Einar Þorsteinsson hitar upp fyrir bræðurna og kynnir er Sveinn Waage. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fímmtu- dags- og fóstudagskvöld sýnir Leik- fclag Mosfellsbæjar kl. 20.30. Á fóstudagskvöld og laugardagskvöld verður síðasta sýning á dagskrá til- einkaðri Creedence Clearwater Reevival í flutningi hljómsveitarinn- ar Gildurmezz. Miðaverð 600 kr. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur föstu- dagskvöld kl. 21-2. Hljómsveit Birg- is Gunnlaugssonar leikur. Harmon- ikuball laugardagskvöid með Harm- onikufélagi Rvk. Dansað sunnu- dagskvöld kl.20-23 með Caprí- trióinu. ■ BROADWAY Á fímmtudagskvöld verður ‘85 dansleikur Nemenda- félags Menntaskölans við Sund. Þar mun Boy George leika fyrir dansi. Aðrir skemmtikraftar kvöldsins verða Herbert Guðmundsson, Sig- urður Hlöðversson og Diskótekið Dísa ásamt Sólblóma. Á föstu- dagskvöld er lokað vegna einkasam- kvæmis en á laugardagskvöldinu verður sýningin ABBA í flutningi frábærra hljómlistarmanna. Dans- leikur að lokinni sýningu með Páli Óskari og Casino. ■ BÚÐARKLETTUR, Borgarfírði Á föstudagskvöld er diskótek og á laugardagskvöldinu leika þeir Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fímmtu- dagskvöld leikur Bjarni Tryggva og á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Sixties. Á laugardagskvöldinu leikur diskóboltinn Dj. Birdy. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Liz Gammon skemmt- ir gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Liz spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11 Á fímmtudagslwöld lesa skáid úr verk- um sínum. Á eftir leikur Sigfús E. Arnþórsson á píanó og syngur ljúf lög. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur dúettinn Jukebox fyrir dansi. JACQÚ4.1,MÍt 04 YOOKC at Vt*0 »OOA Opiö á Laugavegi fimmtudag til kl. 21:00 VERO MODA Laugavegi 95-97 sími 552 1444 Kringlan sími 568 6244 FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ DUGGAN Þorlákshöfn Hljómsveitin Biístrandi æðakollur leikur laugardagskvöld. Hljómsveit- in leikur dansvæna tónlist fyrir alia aldurshópa. ■ FESTI Grindavík Hljómsveitin Geimfararnir leiká á styrktardans- leik fyrir Körfuknattleiksdeild Grindavíkur laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moll- er leikur rómantíska píanótóniist fyrir matargesti. Fjörugarðurinn: Víkingaveislur eru föstudags- og laugardagskvöld þar sem Víkinga- sveitin leikur og syngur fyrir veislu- gesti. Dansleikur á eftir með hljómsveitinni KOS. ■ FÓGETINN Á fímmtudagskvöld leikur Orri Harðar og á föstu- dagskvöld leikur hljómsveitin Blái fiðringurinn. Á sunnudagskvöld verður írsk tónlist leikin óraf- magnað. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld, sem er afmælisdagur veitingahússins, leikur Bítla- vinafélagið ásamt SSSól Kynnir er Sveinn Waage. Á föstudagskvöld leika Land og syngir. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperl- ur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Hinir einu sönnu Svensen & Halifunkcl leika föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ HITT HUSIÐ Hljómsveitin Fitl heldur útgáfutónleika sína fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Miðaverð er 300 kr. Á síðdegistónleikum fóstudag leikur Interstate. ■ HÓTEL AKRANES Á fimmtu- dagskvöld leikur Rúnar Þór. Hljómsveitin Skítamórall leikur laugardagskvöld en þess má geta að þetta sama kvöld fer fram úrslita- keppni í Vetrarstúlka Bárunnar. ■ HÓTEL MÆLIFELL Sauðár- króki Á föstudagskvöld heldur Hörður G. Ólafsson útgáfudansleik. ■ HÖFÐINN Vestmannaeyjum Hljómsveitin GOS verður með stór- dansleik laugardagskvöld. ■ HÖRÐUR TORFA heldur út- gáfutónleika í félagsheimilinu á Hvammstanga föstudagskvöld kl. 21. Aðgangur er ókeypis. ■ INGHÓLL Selfossi hefur verið opnaður aftur eftir nokkurt hlé. Á laugardaginn leikur Sól Dögg og henni til fulltingis verða strákarnir í O.fl. Um diskótónlist sjá Dj. Marvin, Junior og Pripps. Einnig verður sýning á fötum og hári frá Hártísku- húsinu Krítík og Jack & Jones í Kjarnanum. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ Á fímmtu- dagskvöld leikui- hljómsveitin Unun og kynnir plötuna Óttu en sérlegir gestir sveitarínnar á þessum tónleikum verða Fræbbblarnir og Rúnar Júlíusson. Tónleikarnii' heíj'ast kl. 21 en húsið verður opnað kl. 20. Miðaverð 800 kr. Á fóstudags- og laugardagskvöld leika Rússibanar fýrir dansleik til kl. 2. Veislan hefst kl. 21 með kvöldverði en dansinn síðan kl. 23/ ■ KAFFI JENSSEN Ármúla Á laugardagskvöld leikur Mæðusöngvasveit Reykjavfkur í fullri stærð. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Karma. Á sunnudagskvöld leika síð- an Rut Reginalds og Birgir Birgis. ■ KNUDSEN Stykkishólmi Á föstu- dagskvöld leikur Mæðusöngvasveit Reykjavíkur í fullri stærð. ■ KRIN GLUKRÁIN í aðalsal fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin I hvítum sokkum. í Leikstofunni föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Garðar Garðars- son. ■ LOFTKASTALINN Á fímmtu- dags- og föstudagskvöld heldur Bubbi Morthens útgáfutónleika og kynnir nýju plötuna sína Arfur. Með Bubba spila þeir Gunnlaugur Briem og Gunnlaugur Guðmundsson. Tón- leikarnir hefjast kl. 21. Forsala aðgöngumiða er í verslunum Skíf- unnar og Loftkastalanum. ■ NAUSTIÐ Gleðistund með Erni Árnasyni leikara og píanóleikaran- um Kjartani Valdimarssyni verður fóstudags- og laugardagskvöld. Dansað til kl. 3. Opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. ■ NAUSTKJALLARINN Línudans verður öll fímmtudagskvöld kl. 21 á vegum Kántrýklúbbsins. Miðaverð er 500 kr. Plötusnúðurinn Skugga- Baldur leikur. Dansað til kl. 3. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NORÐURKJALLARI MH Listafélagið Telefunken verður með Hip-Hop kvöld föstudagskvöld kl. 21.30-1. Þar verða Dj. Fingaprint, Dj. Big G, Team 13 og Dj. Magic. Sérstakur kynnir er Anthony sem er útvarpsmaður á Scratz. Verðið er 400 kr. fyrir NFMH, 500 kr. fyrir FF og 600 kr. fyrir aðra. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leika þau Hilmar Sverris og Anna Vil- hjálms frá kl. 21. ■ ODD-VITINN Akureyri Á laugar- dagskvöld skemmtir Björgvin Hall- dórsson ásamt hljómsveit sinni. ■ PÉTURSPÖBB Á föstudags- og laugardagskvöld leika Arnar og Þór- ir. Boltinn á breiðtjaldi. Matur og drykkur. ■ RÁIN Keflavík Tónlistarmaður- inn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ SJALLINN Akureyri Hljómsveit- in Land og synir leika laugar- dagskvöld. ■ SKOTHÚSIÐ Keflavík Á fimmtu- dagskvöld verður Blúshátíð Magga Eiríks og KK. Hátíðin hefst kl. 22 en húsið verður opnað kl. 21. Á föstu- dagskvöld verður dansleikur með Sól Dögg. Karlafatafella frá Þórskaffi mun mæta á svæðið kl. 23 stundvís- lega. Á laugardagskvöld verður boðið upp á diskótek í umsjón Dj. Sigga. ■ 200.000 NAGLBÍTAR halda út- gáfutónleika sína í heimabæ sínum Akureyri en tónleikarnir eru haldnir í tilefni af nýútkomnum geisladiski sem heitir Neóndýrin. Tónleikarnir verða haldnir laugardagskvöld í sam- komuhúsinu eða leikhúsinu og hefj- ast kl. 21.30. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar f bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is NO NAME ■ COSMETICS -.- 2fynning Helga Sæunn föröunarfræðingur gefur ráðleggingar í dag frá kl. 14-18 Ingólfsapótek, Kringlunni. Ólafía Hrönn Jónsdóttir N0 NAME andlit ársins 1998 v QuCísmiðja 9~Cansínu Jens Laugavejj 20 6 v/ Lfapparstíg sími 551 8448
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.