Morgunblaðið - 20.11.1998, Page 9

Morgunblaðið - 20.11.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 9 FRÉTTIR Hvöt skorar á Sólveigu Á AÐALFUNDI Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, var samþykkt áskorun á Sólveigu Pét- ursdóttur alþingismann að gefa kost á sér í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins, en nýr vara- formaður fiokksins verður kjöiinn á landsfundi í mars á næsta ári. Ný stjórn Á fundinum var ný stjórn Hvatar kosin. Nýr formaður er Guðrún Beck, en fráfarandi formaður, Mar- grét K. Sigurðardóttir, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Aðrir í stjórn eru Bergþóra Kristín Grétarsdóttii-, Édda Baldursdóttir, Ellsabet Þor- valdsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Helga Ólafsdóttir, Ingveldur Fjeld- sted, Kolbrún Ólafsdóttir og Stefan- ía Óskarsdóttir. -------------- Leiðrétting' við forustu- grein í FRAMHALDI af forustugreininni „Ágreiningur í stjórnsýslu", sem birtist í blaðinu í gær og fjallaði um byggingu húss á Laugavegi 53B, er rétt að taka fram eftirfarandi: 1. Samkvæmt lögum um Ur- skurðarnefnd skipulags- og bygg- ingarmála hefur hún tvo mánuði til að kveða upp úrskurð í máli, en heimilt er að lengja þann frest í þrjá mánuði í viðamiklum málum. 2. Umfjöllun nefndarinnar um Laugaveg 53B leiddi til bráða- birgðaúi’skurðar 25. september sl. þar sem fram kemur, að áframhald- andi framkvæmdir séu alfarið á ábyrgð byggingaraðila á meðan málið er til úrlausnar hjá henni. Morgunblaðið biður velvirðingar á því, að þessar staðreyndir komu ekki fram í leiðaranum. Ritstj. Pelsa sölusýning verður í safnaðarheimili Bústaðakirkju, á morgun laugardaginn 21. nóvember, frá kl. 13:30 til 16:00 Jakob Frönsk píls, TCSS y síð og stutt. 15% afsláttur *---------------- Mikið úrval af peysum 100% bómull POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 ---------------------------------- ÚTSALA 30% afsláttur af nýjum úlpum, peysum o. fl. Opið frá 11-18, laugard. 11-16. íslensku jólasveinarnir frð Jólagarðinum fóst hjó okkur Reykjavíkurvegi 5 Hafnarfirði Sími 5550455 ÍGRACE TÍSKUVERSLUN Ný kvenfataverslun í Aðalstræti 9 Vorum að taka upp blússur og dragtir frá GRACE COLLECTION og nýjar vörur frá Oliver James. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-14 -Sími 552-21 00 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Ný sending Sparilegrar peysur og kvölddragtir hj&OýQafiihiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00. r meo looskinm Þar sem vandlátir versla PELSINN e Kirkjuhvoli, s. 552 0160 Visa raðgreiðslur í allt að 36 mánuði. FIMM GULLPOTTAR í HÁSPENNU Á ÞESSU ÁRI SAMTALS KR. 30.263.061 Pottar hjá Háspennu fyrir tímabilið 5. nóv. til 17. nóv. 1998 Dags. Staður Upphæð 14. nóv. Háspenna, Laugavegi............97.772 kr. 7. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.... 327.612 kr. 11. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.....78.999 kr. 12. nóv. Háspenna, Hafnarstræti....110.895 kr. 13. nóv. Háspenna, Hafnarstræti....161.213 kr. 13. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.... 50.528 kr. 17. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.....80.979 kr. Laugavegi118 Hafnarstræti 3 Kringlunni 8 B O G N E R Sérverslun v/Oðinstorg, sími 5525177 Úrval af peysum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.