Morgunblaðið - 20.11.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 9 FRÉTTIR Hvöt skorar á Sólveigu Á AÐALFUNDI Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, var samþykkt áskorun á Sólveigu Pét- ursdóttur alþingismann að gefa kost á sér í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins, en nýr vara- formaður fiokksins verður kjöiinn á landsfundi í mars á næsta ári. Ný stjórn Á fundinum var ný stjórn Hvatar kosin. Nýr formaður er Guðrún Beck, en fráfarandi formaður, Mar- grét K. Sigurðardóttir, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Aðrir í stjórn eru Bergþóra Kristín Grétarsdóttii-, Édda Baldursdóttir, Ellsabet Þor- valdsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Helga Ólafsdóttir, Ingveldur Fjeld- sted, Kolbrún Ólafsdóttir og Stefan- ía Óskarsdóttir. -------------- Leiðrétting' við forustu- grein í FRAMHALDI af forustugreininni „Ágreiningur í stjórnsýslu", sem birtist í blaðinu í gær og fjallaði um byggingu húss á Laugavegi 53B, er rétt að taka fram eftirfarandi: 1. Samkvæmt lögum um Ur- skurðarnefnd skipulags- og bygg- ingarmála hefur hún tvo mánuði til að kveða upp úrskurð í máli, en heimilt er að lengja þann frest í þrjá mánuði í viðamiklum málum. 2. Umfjöllun nefndarinnar um Laugaveg 53B leiddi til bráða- birgðaúi’skurðar 25. september sl. þar sem fram kemur, að áframhald- andi framkvæmdir séu alfarið á ábyrgð byggingaraðila á meðan málið er til úrlausnar hjá henni. Morgunblaðið biður velvirðingar á því, að þessar staðreyndir komu ekki fram í leiðaranum. Ritstj. Pelsa sölusýning verður í safnaðarheimili Bústaðakirkju, á morgun laugardaginn 21. nóvember, frá kl. 13:30 til 16:00 Jakob Frönsk píls, TCSS y síð og stutt. 15% afsláttur *---------------- Mikið úrval af peysum 100% bómull POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 ---------------------------------- ÚTSALA 30% afsláttur af nýjum úlpum, peysum o. fl. Opið frá 11-18, laugard. 11-16. íslensku jólasveinarnir frð Jólagarðinum fóst hjó okkur Reykjavíkurvegi 5 Hafnarfirði Sími 5550455 ÍGRACE TÍSKUVERSLUN Ný kvenfataverslun í Aðalstræti 9 Vorum að taka upp blússur og dragtir frá GRACE COLLECTION og nýjar vörur frá Oliver James. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-14 -Sími 552-21 00 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Ný sending Sparilegrar peysur og kvölddragtir hj&OýQafiihiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00. r meo looskinm Þar sem vandlátir versla PELSINN e Kirkjuhvoli, s. 552 0160 Visa raðgreiðslur í allt að 36 mánuði. FIMM GULLPOTTAR í HÁSPENNU Á ÞESSU ÁRI SAMTALS KR. 30.263.061 Pottar hjá Háspennu fyrir tímabilið 5. nóv. til 17. nóv. 1998 Dags. Staður Upphæð 14. nóv. Háspenna, Laugavegi............97.772 kr. 7. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.... 327.612 kr. 11. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.....78.999 kr. 12. nóv. Háspenna, Hafnarstræti....110.895 kr. 13. nóv. Háspenna, Hafnarstræti....161.213 kr. 13. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.... 50.528 kr. 17. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.....80.979 kr. Laugavegi118 Hafnarstræti 3 Kringlunni 8 B O G N E R Sérverslun v/Oðinstorg, sími 5525177 Úrval af peysum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.