Morgunblaðið - 21.11.1998, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 21.11.1998, Blaðsíða 83
morgunblaðið DAGBOK LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 83*' VEÐUR Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning y Slydda y Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan^vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ 3 stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 t er 2 vindstig. * Súld Spá kl. 12.00 í dag: é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan hvassviðri eða stormur á Vestfjörðum með slyddu eða snjókomu en breytileg átt, kaldi eða stinningskaldi, og rigning eða súld með köflum annars staðar. Vaxandi norðanátt suðvestan til síðdegis. Hiti 0 til 9 stig, hlýjast suðaustan til en svalast á Vestfjörðum og má búast við að þar frysti síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag lítur út fyrir norðaustan strekking með umhleypingum en að létti þó til um vestan- vert landið síðdegis. Víða verður vægt frost. Á mánudag snýst líklega í allhvassa suðaustan- átt sunnan- og vestanlands og fer að rigna, en þá hægari austlæg átt á Norður- og Austurlandi og þykknar þar upp. Hlýnar um allt land. Frá þriðjudegi til fimmtudags má síðan búast við austlægri eða breytilegri átt ogvætusömu veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum, Norður- og Norðausturlandi var víða hálka. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suðvestur af landinu stefnir á það og miðja hennar verður væntanlega yfir Suðurlandi um hádegisbil. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 5 rigning og súld Amsterdam 2 léttskýjað Bolungarvík 3 rigning og súld Lúxemborg -1 léttskýjað Akureyri 5 skýjað Hamborg 0 skýjað Egilsstaðir 2 Frankfurt 0 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 4 rigning Vín -2 snjóél Jan Mayen 1 snjókoma Algarve 18 léttskýjað Nuuk -3 þoka á síð. klst. Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq -5 hálfskýjað Las Palmas ro ■Þ*. s 00 £ a- Þórshöfn 8 rigning Barcelona 13 léttskýjað Bergen 2 skýjað Mallorca 13 skýjað Ósló -10 þokaígrennd Róm 10 heiðskírt Kaupmannahöfn -1 léttskýjað Feneyjar 7 heiðskírt Stokkhólmur -4 Winnipeg -10 þoka Helsinki -10 léttskýiað Montreal 7 Dublin 10 rigning Halifax 4 rigning Giasgow 7 rigning New York 12 þokumóða London 6 alskýjað Chicago -2 hálfskýjað París 1 skýjað Orlando 20 þokuruðningur Byggt á upptýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 21. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.15 0,5 7.26 3,9 13.43 0,5 19.40 3,6 10.09 13.09 16.09 15.05 ÍSAFJÖRÐUR 3.12 0,4 9.18 2,2 15.47 0,4 21.25 2,0 10.41 13.17 15.53 15.14 SIGLUFJÖRÐUR 5.34 0,3 11.47 1,3 17.58 0,2 10.21 12.57 15.33 14.53 DJÚPIVOGUR 4.40 2,3 10.58 0,5 16.49 2,0 22.55 0,5 9.41 12.41 15.41 14.36 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 stríðsfánar, 8 þreyttir, 9 lýkur, 10 nytjaland, 11 kaka, 13 stig, 15 foraðs, 18 þor, 21 velur, 22 tappi, 23 þreytuna, 24 högna. LÓÐRÉTT: 2 alda, 3 kroppa, 4 frek, 5 örskotsstund, 6 ríf, 7 vaxa, 12 veðurfar, 14 vis- inn, 15 bráðum, 16 rag- ur, 17 kvenvargur, 18 mannsnafn, 19 espast, 20 sívinnandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 grund, 4 bulls, 7 lúgur, 8 rykmý, 9 tám, 11 ilma, 13 árna, 14 krass, 15 þota, 17 skot, 20 hak, 22 forði, 23 öflug, 24 rúmið, 25 dýrin. Lóðrétt: 1 galli, 2 ungum, 3 durt, 4 barm, 5 líkur, 6 skýla, 10 ásaka, 12 aka, 13 áss, 15 þófar, 16 tænim, 18 kælir, 19 tágin, 20 hirð, 21 köld. * I dag er laugardagur 21. nóvem- ber 325. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Þá sagði hann þeim dæmisögu um það, hvernig þeir skyldu stöðugt biðja og eigi þreytast: Skipin Reykjavíkurhöfn: Kambaröst, Ásbjörn, Helga, Brdarfoss, Lette Lill, Goðafoss, Helgafell og Portos fóru í gær. Freri fer í dag. Stapa- fell kemur í dag. Fréttir Islenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 að Ránar- götu 18. (Hús Skóg- ræktarfélags íslands). Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Hin árlega ferð verður í Hafnarfjörð mánud. 23. nóv. kl. 13.30. í Hafnar- fjarðarkirkju verður sr. Gunnþór Ingason með stutta helgistund og safnaðarheimilið skoðað. Súkkulaði og kökur í boði Búnaðarbankans. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið hús í dag kl. 14-17. Hróbjartur Ámason mun koma og ræða á léttu nótunum um tölvur og aldraða. Félag eldri borgara í Hafnarfirði kemur í heimsókn og Ólafur B. Ólafsson leik- ur á harmonikku fyrir söng og dansi. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði. Ráðstefnan Heilsa og hamingja í dag kl. 13. Skák á þriðjud. kl. 13. Allir vel- komnir. Gerðuberg félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 gler- skurður umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13. boccia, veitingar í teríu. (Lúkas 18, L) Breiðfirðingafélagið. Gönguferð um Elliðaár- dalinn kl. 13-15. Farið frá Árbæjarsafni. Af- mælisdansleikur í kvöld. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Húnvetningafélagið. Félagsvist í Húnabúð Skeifunni 11, sunnudag kl. 14. Allir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs, Vinnukvöld fyrir jóla- basarinn eru Id. 19.30 á mánudögum. Kvenfélagið Seltjörn stendur fyrir hand- verksmarkaði á Eiðis- torgi, Seltjarnarnesi, í dag. Handverksfólk víðs vegar af landinu mun selja fjölbreytt úrval af handunnum munum. Kvenfélagið verður með kaffi og vöfflusölu. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skiáfstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Miniúngarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu LHS Suður- götu 10, sími 552 5744, og í Laugavegs Apóteki Laugavegi, sími 551 4527. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi. I Grindavík: í Bókabúð Grindavíkur, Víkurbraut 62 sími 426 8787. í Sand- gerði: hjá íslandspósti, Suðurgötu 2 sími 423 7501. í Garði: ís- landspóstur, Garðabraut 69 sími 422 7000. í Keflavík: í Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2 sími 421 1102 og hjá íslandspósti, Hafnar: götu 60 sími 421 5000. í Vogum: hjá Islands- pósti, Tjarnargötu 26 sími 424 6500. I Hafnar- firði: í Bókabúð Böðvars, Reykjavíkurvegi 64 sími 565 1630 og þjá Pennan- um, Strandgötu 31 sími 424 6500. Minningarkort Kvenfé- lagsins Ilringsins í Hafnarfirði fást í blóma- búðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugavegi 31. Félag MND sjúklinga selm- minningarkort á skrifstofu félagsins að Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 555 4374. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, Reykjavikurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, 4T — Keflavíkm-apoteki og hjá Gunnhildi Elíasdóttm, ísafirði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Vandaðir svefnsófar með þykkri springdýnu. -þifl hna er oitk&r lína kr. 89.800 stgr !;hí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.