Morgunblaðið - 03.12.1998, Síða 31

Morgunblaðið - 03.12.1998, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 31 ERLENT Skerðing olíufram- leiðslu í Noregi? MARIT Arnstad, ráðherra olíu- og orkumála í Noregi, útilokar ekki að Norðmenn skerði olíu- framleiðslu sína vegna þess hversu lágt verð fæst fyrir olíu á heimsmarkaði. I apríl síðast- liðnum ákvað ríkisstjórnin að skerða olíuframleiðslu um 3% og hækkaði þá olíuverð nokkuð. Síðustu vikur hefur verðið hins vegar hrapað niður úr öllu valdi og sagði Arnstad í samtali við Aftenposten norsk stjórnvöld því hugleiða að grípa til enn frekari skerðinga fram að ára- mótum. Umsvifamikil aðgerð LUNDÚNALÖGREGLAN réðst til inngöngu í meint eitur- lyfjabæli á þriðjudagskvöld og var hér um að ræða eina um- svifamestu aðgerð hennar í bar- áttunni við eiturlyfm, því meira en fimm hundruð lögreglumenn tóku þátt í aðgerðinni. Handtók lögreglan þrjátíu og níu manns og fann mikið magn eiturlyfja í fjögurra hæða byggingunni, sem stendur við Charing Cross Road í miðborg London, og hef- ur verið notuð sem eins konar vörugeymsla fíkniefnasala. Hiti af skorn- um skammti BORGARSTJÓRI í Petropa- vlovsk-Kamtsjatskí, sem er um 240.000 manna borg í austur- hluta Rússlands, fór í gær fram á það við íbúa borgarinnar að þeir héldu sig í kjallara heimila sinna og byrgðu fyrir ofna til að spara rafmagnsnotkun, en nán- ast ekkert eldsneyti er til svo hægt sé að halda hitaveitukerfi gangandi í borginni. Jólainnkaup hættuleg heilsu karla? NÝ RANNSÓKN sýnir að heilsu kai-la stafar hætta af jólainnkaupum, en samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar fer taugakerfi hjá um 70% karla úr skorðum þegar þeir þurfa að velja jólagjafir handa sínum nánustu innan um múg og margmenni, sem jafnan ein- kennir jólavertíðina, og ekki síður valda langar biðraðir há- um blóðþrýstingi og hröðum hjartslætti. Fjölmargar nýjungar 35 ljósa innisería með áföstum sogskálum Fjöltengi með straumrofa og gaumljósi kr. 350,- « Stór upplýstur jólasveinn í garðinn In. 43^9. 4U ljosa utisena ^ ^ stærri skrúfaðar perur kr. 4399,- Grenilengja 2.75m Hm, ©#9,- 4.50m kr. I BILINN HEFÐBUNDNAE INNISERÍUR 20 ljósa kr.189,- 35 ljósa kr, 350,- 50 ljósa kr. 499,- 100 ljósa kr. 899,- ÚTISERÍUR 40 ljósa 80 ljósa 120 ljósa 160 ljósa 240 ljósa 480 ljósa Sogskálar fyrir glugga. kr.399, Ljósaslöngur Aðventuljós í bíla í bíla 899 1319 2100 2990 4190 7990 Ljósaslöngur í metratali Anna & útlitið. verður í verslun okkai Smáratorgi föstudagii ZmÆ 4. desember milli 14:| 18:00 og gefur viðsídpi mm vinum okkargóð ráð. á 1999 línunnifrá GLERAUGN AVV E R S L U Nj Smáratorgi • S: 564-3200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.