Morgunblaðið - 05.12.1998, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 05.12.1998, Qupperneq 30
30 LAUGAKDAGUR 5. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÚR VERINU www.gagnagrurmur.is HeíiviíLutt þekkÍNq Laugardaginn 5. desember kl. 14 - 16 Kynningarfundaröð íslenskrar erfðagreiningar l Skólabrú BOROflPflNTflNIR í SÍMfl 5624455 Axel Nielsen MBA. Ráðgjöf í alþjóðlegu umhverfi - aðferðafræði og verkstjórn ráðgjafaverkefna Axel er fjármálastjóri Islenskrar erföa- greiningar. Hann lauk B.Sc. prófi í tölvunarfræðum frá Háskóla íslands 1989, Cand. Oceon prófi í viöskiptafræðum frá Háskóla íslands 1991 og MBAprófi frá MIT Sloan School of Management 1995. Axel starfaði sem ráðgjafi hjá McKinsey & Co. í London í rúmlega tvö ár þar sem hann vann að ýmsum verkefnum á sviði stefnu- mótunar, m.a. fyrir stóra banka í Þýskalandi og Bretlandi. Gestum fundarins gefst kostur á að skoða rannsóknarstofur íslenskrar erfðagreiningar undir leiðsögn vísindamanna og þiggja kaffiveitingar að því loknu. I S L E N S K erfSagreining Lyngháls 1,110 Reykjavík Morgunblaðið/Sigurgeir LÍTIÐ hefur verið um sfldarfrystingu á þessari vertíð, enda lágt verð fyrir frysta sfld. Nokkur fyrirtæki frysta þó „silfrið", meðal annars ísfélag Vestmannaeyja, og selja sfldina til Frakklands. „Yfir litlu að hanga“ „ÞAÐ er yfir litlu að hanga og mun minna að sjá af síld á þessu svæði en áður,“ sagði Ásgrímur Brynj- ólfsson, skipstjóri á Þorsteini EA, en skipið var í gær á síldveiðum á svokölluðu Digranesflaki, norðar- lega í Héraðsflóa, í gær. Auk Þor- steins EA voru Beitir NK, Börkur NK, Hoffell SU og Huginn VE einnig að veiðum á svæðinu en öll skipin toga með flottroll. „Það hef- ur verið mjög rólegt hjá okkur síð- ustu daga og ekki hefur verið við veðrið að sakast núna. Við erum að Síldveiðar ganga enn treglega fá 60-80 tonn í hali og togum jafnan í 6-7 klukkutíma. Venjulega fáum við ekki meira en 100 tonn á sólar- hring. En síldin er stór og falleg og því verðum við að hanga á þessu meðan eitthvað fæst,“ sagði As- grímur. Nokkur skip hafa síðustu daga sætt lagi með að komast á síldar- miðin vestur úr Öndverðarnesi en þar hefur vonskuveður hamlað veið- um alla vikuna. Skipin komust þó á veiðisvæðið í gær en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins var þar nokkru minna að sjá af sfld en áður. Á yfírstandandi vertíð er nú búið að landa um 45 þúsund tonnum af sfld, samkvæmt upplýsingum frá Samtökum fiskvinnslustöðva. Þar af hafa um 9 þúsund tonn farið til sölt- unar en aðeins um 2.200 tonn til frystingar. Mest hefur verið landað hjá verksmiðju SR-mjöls hf. á Seyð- isfirði, samtals um 8.300 tonnum. Amcrísk ijjaíavara á góðu v Vorum að taka upp nýjar sendingar af öjafavöru, alvöru ilmkertum, vaxi í ilmker oé smáhlutum til kransagerðar. Tré-sníðablöð frá Barböru Lloyd væntanleg eftír helgi. : Ný sending af málningu 4*oétrévöruUÖ» Oplö: 10-18 mánud. fil miðvihud 10-22 iimmiudaöa, 10-1830 íösiudaga, 10-16 lauOardaga oö 13-16 suitiiiidaga (il jóla. wm,m Veriö veUiomin. Langholtsvegi 111 Sfmi 568 6500 Útflutningur sjávarafurða frá Bretlandi eykst um 20% INNFLUTNINGUR sjávarafurða til Bretlands nam tæplega 280.000 tonnum á fyrri helmingi þessa árs og stendur í stað miðað við sama tímabil árið 1997, en verðmæti inn- flutningsins hækkaði hins vegar um 14% á milli ára. Útflutningur sjáv- arafurða jókst á sama tíma um 20% að magni til, eða í 167.800 tonn, og um 17% í verði. Þetta kemur fram í yfirliti UK Trade Bulletin um inn- og útflutning breskra sjávarafurða. Bretar kaupa mest af ferskum og ísuðum fiski frá Færeyjum og Is- landi og hefur verð á þeim afurðum hækkað um 20% frá Færeyjum og um 29% frá íslandi á milli 1997 og 1998, ef miðað er við fýrstu sex mánuði ársins. Mest er flutt inn af frystum físki frá Noregi og svo frá Islandi en verðmæti frystra afurða frá íslandi er rétt rúmlega helming- ur þeirra norsku. Tælendingar selja Bretum mest af tilbúnum fiskrétt- um en Islendingar koma fast á hæla þeirra hvað verðmæti innflutnings- insyarðar. Á fyrri helmingi þessa árs fengu Bretar hæst verð fýi-ir sjávarafurð- ir sínar á mörkuðum innan Evrópu- sambandsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.