Morgunblaðið - 05.12.1998, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 05.12.1998, Qupperneq 32
32 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ JOLIN GANGAIGARÐ - Jóladagskrá íFjölskyldu ’og Húsdýragarðinum. vsVÓ «c. ;s Æ, 'J, í (lafr. laugardag: ^ Kl. 15:00 Lúðrasveitin Svanur spilar jólalög Kl. 15:30 Hreindýrunum gefið A morgun, sunnudag: Kl. 14:00 Trúðarnir Barbara og Úlfar fá alltaf skemmtilegar hugmyndir! Kl. 15:00 Langholtskórinn ílytur jólalög Kl. 15:30 Hreindýrunum gefið Jólasveinn í heimsókn á hverjum degifrá 12. dese.mbe.rl ÍFJÖLSKYLDU-OÚ HOSDÝRAGARÐURINN Kiiigard.il. Ilafnifcll \ Kngjawg. 104 Kr\kja\ik Sími 553 77IM). Fa\ 553 7140 Vopnin hafa snúist í höndum Hagues London. Reuters. B ROTTREKSTUR Roberts Cran- bornes lávarðs úr embætti leiðtoga íhaldsmanna í lávarðadeildinni bresku hefur leitt í ljós klofning á milli íhaldsmanna í neðri og efri deild þingsins, auk þess sem hann kom í veg fyrir að íhaldsmenn gætu nýtt sér undangengna erfiðleika sem breska stjómin stendur frammi fyrir, til að koma höggi á hana. Þess í stað hafa vopnin snúist í höndum Williams Hague, leiðtoga flokksins, en ekki er þó talið að staða hans sé í hættu þótt ljóst sé að flokkurinn vinni sér ekki inn nein atkvæði á nýjasta upphlaupinu. Er Hague vék Cranbome lávai'ði úr embætti buðust allir íhaldsmenn- imir í lávarðadeildinni til að segja af sér en Hague neitaði að taka við upp- sögnum þeirra. Niðurstaðan varð sú að talsmenn íhaldsmanna í umhverf- ismálum, mennta- og atvinnumálum og viðskipta- og iðnaðarmálum, Bow- ness lávarður, Pilkington lávai'ður og jarlinn af Home sögðu embættum sínum lausum. Þá sögðu Strange barónessa og lafði Flather sig úr flokknum í mótmælaskyni við „grófa“ aðför Hagues að Cranborne. Sjálfur hafði lávarðurinn fátt annað að segja en að hann hlakkaði til þess að lifa í vellystingum. Sagt var að stemmningin í hópi íhaldsmanna í lávarðadeildinni væri skelfileg í kjölfar brottrekstrarins. Meirihluti þeirra er fylgjandi sam- komulagi því sem Cranborne gerði við Tony Blair forsætisráðherra um málamiðlunartillögu um breytingai' á deildinni og var ástæða þess að Hague rak Cranborne. Blair telur samninginn standa Þá er ljóst að stjómvöld telja að samkomulag Blairs og Cranbornes standi en það felur í sér að 91 lá- varður haldi sæti sínu í deildinni í stað þess að allir 750 lávarðarnir missi réttinn til setu þar. Hague tókst að fá Strathclyde lá- varð til að taka sæti Cranbomes sem leiðtogi íhaldsmanna í lávarða- deildinni með því að ganga að skil- yrðum Strathclydes. Hann kvaðst hvorki myndu gagnrýna Cranbome opinberlega né í einkasamtölum. Þá gerði Strathclyde kröfu um að ekki yrði þrýst á lávarðana um að fella samkomulag Blairs og Cranbornes og að Strathclyde myndi héðan í frá fara með samninga við ríkisstjórn- ina um lávarðadeildina. Meirihluti þingmanna ihalds- flokksins styður Hague og ekki er talið að staða hans sé í hættu innan flokksins, þó sumir lávarðanna hafi látið í ljós efasemdir um forystu- hæfileika hans og dómgreind. Málið hefur hins vegar leitt í ljós þá gjá sem er á milli þingmanna flokksins og lávarðanna, sem lúta ekki jafn ströngum flokksaga og þingmenn í neðri deild. Og vinsældir Ihaldsflokksins hafa ekki aukist, þegar sumir flokksmenn töldu að nú væri lag. Nýjasta skoð- anakönnunin um vinsældir flokk- anna sýnir að Verkamannaflokkur- inn hefur um 26% forskot á íhalds- flokkinn. tíSí" JR - \ Tónleikar á aðventu í Hallgrímskirkju laugardaginn 5. desembcr og sunnudaginn (•>. descmber kl. 17.00 Stjórnandi: l'riórik S. KrLstinsson liinsöngvarar: Hjiirk Jónsdótíir söpran, Oskar Pctnrssun tenor. Signý Siemundsdóuir sópran Orgelleikari: I löröur Askelssun Trompetleikarar: Ásgeir II. Steingrinisson, Linkur Orn l’alsson skímndi mm*' Kiirlakto Reykjavíkur Grensásvcgi 18 s: 568 6266 heimihoma a a mi s:535 8000/535 8080 TEPMBOÐIN Suðurlandsbraut 26 s: 568 1950 ~~2 Hársnyrtistofa^l Aanesar Einars --Sími 567 3722 -- Grensásvegi 18 s: 581 2444 Auglýsingastofa E.BACKMAN Garöaflöt 16-18, Sími 544 8080 Hlaut bata á Netinu London. The Daily Telegraph. TÁNINGSSTÚLKA sem hafði einangrað sig algerlega vegna þess að hún taldi sig of ófríða til að sýna sig á almannafæri hefur hlotið lækningu á Netinu. Stúlk- an, sem er 17 ára, þjáðist af sjaldgæfum sjúkdómi sem veld- ur því að fólk telur að útlit þess veki viðbjóð annarra. Fyrir tveimur árum var svo komið að stúlkan var hætt að mæta í skólann og faldi sig þegar gestir komu inn á heimil- ið. Hélt hún sig að mestu í her- bergi sínu og einu tengslin við umheiminn voru í gegnum Netið. Á spjallrásum þess gat hún rætt við ókunnuga um líðan sfna og öðlaðist smám saman trú á að hún gæti látið sjá sig utandyra. Hún liefur nú náð fullum bata, stundar skóla, er á námskeiði í leiklist og kom fyrir skömmu fram á tónleikum. Móðir hennar fagnar umskiptunum mjög, þótt hún viðurkenni að þau hafi ekki verið ókeypis því netspjall dótt- urinnar kostaði um 60.000 kr. ísl. á hverjum ársfjórðungi. ELDHÚSBORÐ OG STÓLAR MIKIÐ ÚRVAL - ÓTRÚLEGT VERÐ KOMMÓÐUR - NÁTTBORÐ Mikið úrval af kommóðum. Tilvalin nóttborð við amerísk rúm. Verð fró 8.500. Opið í dag kl. 10-17, sunnudag 14-17. (MJ husgagnaverslun 36 món. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 món-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.